Plasma eða LCD


Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Plasma eða LCD

Pósturaf Páll » Fös 07. Maí 2010 21:51

Gunnar skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
Gunnar skrifaði:ég var ekkert að spyrja hvað svona full HD myndvarpi kosti né neitt svo haldið þið bara áfram að tala um það sem þið voruð að tala um... :hnuss


Þú sagðir, "Hvað kostar þannig?" .. Reiknaði með því að þú værir að tala um varpa.

ja var að tala um varpa (eins og þú ert að nota til að varpa 120" mynd á vegginn hjá þér). en sé hvergi neitt svar. :(


Hann segir í kringum 200þúsund.



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Plasma eða LCD

Pósturaf Gunnar » Fös 07. Maí 2010 21:54

ok. þá myndi ég segja að það væri betri kostur.




Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Plasma eða LCD

Pósturaf Páll » Fös 07. Maí 2010 22:04





Tesli
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Reputation: 28
Staða: Tengdur

Re: Plasma eða LCD

Pósturaf Tesli » Lau 08. Maí 2010 10:43

Ég átti high end "kvikmynda" skjávarpa fyrir mörgum árum, skipti svo yfir í high end 50" plasma og síðar í 52" philips.
Ég sá alltaf eftir því að hafa skipt yfir í sjónvarp frá skjávarpa.
Svo þegar ég sá Optoma HD20 á buy.is þá var ég snöggur að selja sjónvarpið og fá mér varpa aftur.
Semsagt, hef reynsluna af báðum og það vinnur ekkert þennan "epic" 100"+ skjávarpafíling.
Mæli hiklaust með Optoma HD20, alveg geggjuð gæði í þessu og mjög bjartur.
Eina sem ég vara fólk við með þennan varpa er að hann stækkar rosalega lítið frá minnstu stöðu, munurinn er kanski 85"-100", hann verður að vera beint fyrir aftan og fullkomlega í miðjunni, svo er hann alls ekki fyrir stofu sem er undir 3m að lengd. Miðað við að gamli varpinn minn gat verið til hliðar og varpað liggur við niður í frímerki og upp í allan vegginn hvar sem er.




Deucal
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Fös 23. Apr 2010 23:58
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Plasma eða LCD

Pósturaf Deucal » Lau 08. Maí 2010 12:20

OP: Hvað er budgetið? Og hvaða stærð ertu að leita að?



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Plasma eða LCD

Pósturaf ManiO » Lau 08. Maí 2010 20:50

Deucal skrifaði:OP: Hvað er budgetið? Og hvaða stærð ertu að leita að?



Lastu ekki upphafsinnleggið?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Deucal
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Fös 23. Apr 2010 23:58
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Plasma eða LCD

Pósturaf Deucal » Sun 09. Maí 2010 11:53

ManiO skrifaði:
Deucal skrifaði:OP: Hvað er budgetið? Og hvaða stærð ertu að leita að?



Lastu ekki upphafsinnleggið?


Og ég svaraði þeirri spurningu með fyrra svari :)

Næsta skref er að finna hvað hann er tilbúin að eyða miklu í þetta og hvaða stærð vegna þess að PLASMI fæst ekki undir 42" stærð nýr (37" ef þú vilt notað).
Þannig að ef hann væri að leita að minna en 42" þá er þessi umræða ekki mikils virði.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Plasma eða LCD

Pósturaf ManiO » Sun 09. Maí 2010 14:23

Deucal skrifaði:
Og ég svaraði þeirri spurningu með fyrra svari :)

Næsta skref er að finna hvað hann er tilbúin að eyða miklu í þetta og hvaða stærð vegna þess að PLASMI fæst ekki undir 42" stærð nýr (37" ef þú vilt notað).
Þannig að ef hann væri að leita að minna en 42" þá er þessi umræða ekki mikils virði.


Hérna er fyrsta innleggið:

bjarni764 skrifaði:Jæja þá er komið að þessu. Stóra spurningin, LCD eða Plasma sjónvarp. Ég er að hugsa um 42"+ sjónvarp og í kringum 200þús budget. En málið er hvort ætli sé betra fyrir mig að fá. Aðalega horfi ég á sjónvarpsstöðvar en horfi á myndir í flakkaranum af og til.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

jagermeister
spjallið.is
Póstar: 489
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Plasma eða LCD

Pósturaf jagermeister » Sun 09. Maí 2010 15:00

afsakið off-topic en hvernig virkar það að hafa svona skjávarpa sem main "sjónvarpstæki" fjölskyldan er að breyta og erum að pæla hvort sé betra 50" plasma eða skjávarpi, ég sjálfur var að pæla það eru alveg 6 metrar+ að vegg frá sófa og ég var hræddur um að sjónvarpið myndi bara týnast á stórum veggnum. Er hægt að tengja þennan optoma við digital ísland?



Skjámynd

Narco
Ofur-Nörd
Póstar: 275
Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Plasma eða LCD

Pósturaf Narco » Sun 09. Maí 2010 17:56

Nariur skrifaði:
appel skrifaði:Hví ekki LED?

af því að það er ekki til ennþá


Þessi led tæki eru langt frá því að vera eitthvað plat, ekki veit ég hverskonar drasl þið eruð að selja þarna en þetta er ekki mín reynsla.
Led (light emitting diode) er í sjónvörpum mest notuð í baklýsinguna, það hefur í för með sér að auðveldara er að nota svæðisskipta baklýsingu sem eykur á contrast og gefur miklu skarpara, skemmtilegra og dýpra samspil milli ljóss og skugga.
Og fyrir þá sem ekki láta sannfærast, á googlið það sjálfir, öll bestu tækin nota led baklýsingu sem er skipt niður í svæði svo hægt sé að nýta baklýsinguna betur með því að slökkva og kveikja á henni eftir þörfum.


Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Plasma eða LCD

Pósturaf Viktor » Sun 09. Maí 2010 18:46

jagermeister skrifaði:afsakið off-topic en hvernig virkar það að hafa svona skjávarpa sem main "sjónvarpstæki" fjölskyldan er að breyta og erum að pæla hvort sé betra 50" plasma eða skjávarpi, ég sjálfur var að pæla það eru alveg 6 metrar+ að vegg frá sófa og ég var hræddur um að sjónvarpið myndi bara týnast á stórum veggnum. Er hægt að tengja þennan optoma við digital ísland?

Getur tengt digital ísland myndina við þetta, en notar svo heimabíókerfi fyrir hljóðið. Mjög basic ;)
Mynd


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Plasma eða LCD

Pósturaf AntiTrust » Sun 09. Maí 2010 18:48

jagermeister skrifaði:afsakið off-topic en hvernig virkar það að hafa svona skjávarpa sem main "sjónvarpstæki" fjölskyldan er að breyta og erum að pæla hvort sé betra 50" plasma eða skjávarpi, ég sjálfur var að pæla það eru alveg 6 metrar+ að vegg frá sófa og ég var hræddur um að sjónvarpið myndi bara týnast á stórum veggnum. Er hægt að tengja þennan optoma við digital ísland?


Ekkert mál, en þú verður auðvitað að vera með heimabíókerfi eða annað slíkt, magnara og hátalara við til að taka hljóðið í gegn og út. Ég er bara með HDMI sviss, tek inn PS3, Digital Ísland og HTPC þar og outputa út í varpann. Ekkert mál.




demigod
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 00:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Plasma eða LCD

Pósturaf demigod » Þri 11. Maí 2010 23:36

Er ekki mikill hávaði í þessum skjávörpum ??


"Walking on water and developing software from a specification are easy if both are frozen." Edward V. Berard


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Plasma eða LCD

Pósturaf AntiTrust » Þri 11. Maí 2010 23:55

demigod skrifaði:Er ekki mikill hávaði í þessum skjávörpum ??


Tjah, Optoma HD20 er 29 dB, hvísl er 30 dB. Heyrist ekkert í þessu þegar maður er að horfá mynd.



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1859
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 218
Staða: Ótengdur

Re: Plasma eða LCD

Pósturaf Nariur » Mið 12. Maí 2010 00:11

Narco skrifaði:
Nariur skrifaði:
appel skrifaði:Hví ekki LED?

af því að það er ekki til ennþá


Þessi led tæki eru langt frá því að vera eitthvað plat, ekki veit ég hverskonar drasl þið eruð að selja þarna en þetta er ekki mín reynsla.
Led (light emitting diode) er í sjónvörpum mest notuð í baklýsinguna, það hefur í för með sér að auðveldara er að nota svæðisskipta baklýsingu sem eykur á contrast og gefur miklu skarpara, skemmtilegra og dýpra samspil milli ljóss og skugga.
Og fyrir þá sem ekki láta sannfærast, á googlið það sjálfir, öll bestu tækin nota led baklýsingu sem er skipt niður í svæði svo hægt sé að nýta baklýsinguna betur með því að slökkva og kveikja á henni eftir þörfum.


LED sjónvörp, sem ekki eru til ennþá, eiga að vera margfalt margfalt betri en LED baklýst sjónvörp sem eru ,jú, bara góð LCD


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Plasma eða LCD

Pósturaf Glazier » Mið 12. Maí 2010 00:15

AntiTrust skrifaði:
demigod skrifaði:Er ekki mikill hávaði í þessum skjávörpum ??


Tjah, Optoma HD20 er 29 dB, hvísl er 30 dB. Heyrist ekkert í þessu þegar maður er að horfá mynd.

En ef maður er einn fyrir framan sjónvarpið að horfa á eitthvað "rólegt" t.d. fréttir eða kastljósið og er ekki með hátt stillt, heyrist þá ekkert í þessu ?

Ég sem var að reyna að sannfæra pabba um að kaupa akkurat þennan skjávarpa í staðinn fyrir 42" sjónvarp í stofuna þá fékk ég svar til baka.. "Þetta er svo hávært drasl, ef maður er einn að horfa á sjónvarpið þá nennir maður ekki að heyra í þessu endalaust"
Persónulega hefði ég haldið að 30 db sé of mikið fyrir pabba smekk.. miðað við að tölvan mín er undir 20 db og mér finnst hún ekkert svaðalega hljóðlát :/


Tölvan mín er ekki lengur töff.


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Plasma eða LCD

Pósturaf AntiTrust » Mið 12. Maí 2010 01:05

Ég þori eiginlega ekki að svara því. Horfi svo djöfulli sjaldan á e-ð rólegt ;)

En nei, ég eiginlega get ekki ímyndað mér að þetta trufli mann við fréttir eða Kastljós.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Plasma eða LCD

Pósturaf Pandemic » Mið 12. Maí 2010 02:52

Glazier skrifaði:Persónulega hefði ég haldið að 30 db sé of mikið fyrir pabba smekk.. miðað við að tölvan mín er undir 20 db og mér finnst hún ekkert svaðalega hljóðlát :/


Tölvan þín er alveg örruglega ekki 20db og hvaðan hefuru þá tölu?




mattiisak
spjallið.is
Póstar: 467
Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Plasma eða LCD

Pósturaf mattiisak » Mið 12. Maí 2010 03:57



"Sleeping's for babies Gamers Play!"

Skjámynd

vktrgrmr
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 14:28
Reputation: 0
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Plasma eða LCD

Pósturaf vktrgrmr » Mið 12. Maí 2010 17:25

LCD


|| gigabyte d85m-d3h || 4*2048mb Crucial 1600Mhz ||PNY 650Ti || i5 4570 || 320gb ||


stebbi23
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fös 17. Júl 2009 09:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Plasma eða LCD

Pósturaf stebbi23 » Fim 13. Maí 2010 19:01

mattiisak skrifaði:tjekkaðu á þessu http://www.youtube.com/watch?v=LsoA1ko-9TU


Þetta video er óttalega out-dated