Plasma eða LCD


Höfundur
bjarni764
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mán 03. Ágú 2009 23:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Plasma eða LCD

Pósturaf bjarni764 » Fim 06. Maí 2010 20:31

Jæja þá er komið að þessu. Stóra spurningin, LCD eða Plasma sjónvarp. Ég er að hugsa um 42"+ sjónvarp og í kringum 200þús budget. En málið er hvort ætli sé betra fyrir mig að fá. Aðalega horfi ég á sjónvarpsstöðvar en horfi á myndir í flakkaranum af og til.




Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Plasma eða LCD

Pósturaf Páll » Fim 06. Maí 2010 20:45

LCD, duga lengur.




Deucal
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Fös 23. Apr 2010 23:58
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Plasma eða LCD

Pósturaf Deucal » Fim 06. Maí 2010 21:28

Pallz skrifaði:LCD, duga lengur.


Lygi :)

Duga bæði jafn lengi. Hins vegar ef þú ert að tala um 7+ ára plasma þá erum við að tala um annan hlut, því að sú tækni var ekki nálægt því sem hún er í dag.

Í dag er talað um 30 ára líftíma á skerminum, en þá er talað um helmingunar tíma birtumagns skjás.
S.s. eftir 30 ár er skjárinn búin að missa um það bil 50%, eftir 10 ár ~10%.

Þannig að það sem maður á að skoða er gæðin á mynd stýringar tölvunni í sjónvarpinu. Hve góð er myndin á skjánun ;).

Vinn við að selja svona tæki (plasmi/lcd) og myndi sjálfur kaupa plasma í dag.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Plasma eða LCD

Pósturaf hagur » Fim 06. Maí 2010 22:09

Það eru til LCD tæki sem eru betri en einhver plasma tæki og svo eru til plasma tæki sem eru betri en einhver LCD tæki.

Best er bara að fara í einhverja verslun sem er með mikinn fjölda af tækjum af báðum gerðum til sýnis og fá bara að skoða með berum augum og bera saman.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Plasma eða LCD

Pósturaf appel » Fim 06. Maí 2010 22:10

Hví ekki LED?


*-*

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1859
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 218
Staða: Ótengdur

Re: Plasma eða LCD

Pósturaf Nariur » Fim 06. Maí 2010 22:13

appel skrifaði:Hví ekki LED?

af því að það er ekki til ennþá


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Plasma eða LCD

Pósturaf kubbur » Fim 06. Maí 2010 22:42

persónulega finnst mér lcd vera skýrari, plasma finnst me´r eitthvað svo fljótandi


Kubbur.Digital


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Plasma eða LCD

Pósturaf AntiTrust » Fim 06. Maí 2010 22:47

Nariur skrifaði:
appel skrifaði:Hví ekki LED?

af því að það er ekki til ennþá


Tjah bæði og. Það er ekki komið TrueLED tæki á almennan markað en LED baklýst sjónvörp eru komin frá flestum stórframleiðendum, og eru að plata meðalconsumer-inn með því að markaðssetja þau sem LED TV.

En akkúrat það sem hagur segir, þegar kemur að TV í dag er það hvernig þau líta út í persónu, ekki tölurnar sem tala lengur.

En pff, afhverju sjónvarp segi ég. FullHD varpi all the way - Sérð ekki eftir því :8)



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Plasma eða LCD

Pósturaf Gunnar » Fim 06. Maí 2010 22:51

AntiTrust hvað kostar þannig? og þarf maður ekki að kaupa fullann skáp af perum á margar miljónir?




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Plasma eða LCD

Pósturaf biturk » Fim 06. Maí 2010 22:58

Gunnar skrifaði:AntiTrust hvað kostar þannig? og þarf maður ekki að kaupa fullann skáp af perum á margar miljónir?

:shock: :shock:
:P :lol:


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Plasma eða LCD

Pósturaf AntiTrust » Fim 06. Maí 2010 22:59

Gunnar skrifaði:AntiTrust hvað kostar þannig? og þarf maður ekki að kaupa fullann skáp af perum á margar miljónir?


Ég er með Optoma HD20, keyptur hjá buy.is á um 200kallinn. Gæðin, skerpan og litadýptin er vægast sagt geðveik, þessi varpi kom mér heldur betur á óvart fyrir peninginn þrátt fyrir að hafa lesið marga, marga góða dóma. Ég er líka alveg hættur að sækja e-ð sem heitir "DVD" rip, kominn með nokkurra Terabyte-a safn af 720/1080 rips sem strímar bara úr servernum yfir í PS3ið yfir í varpann, og með 1280W kerfi við. Bara geðveikt, maður fer nánast ekkert í bíó í dag.

Hvað varðar perurnar þá er þessi varpi að brjóta flestar reglur varðandi peruendingu þar sem peran er að endast í um 4000klst, sem er vel yfir 2 ár m.v. 5 tíma gláp á dag. Ný pera er 45þús kall komin heim, maður grætur það ekki á 2ára fresti. Maður verður hvort sem er búinn að endurnýja þá eins og venjulega.
Síðast breytt af AntiTrust á Fim 06. Maí 2010 23:02, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Plasma eða LCD

Pósturaf Gunnar » Fim 06. Maí 2010 23:00

biturk skrifaði:
Gunnar skrifaði:AntiTrust hvað kostar þannig? og þarf maður ekki að kaupa fullann skáp af perum á margar miljónir?

:shock: :shock:
:P :lol:

smá(ok miklar(ok mjög miklar)) ýkur kannski en hey, hef ekki hundsvit á þessu. var það ekki 60þúsund krónur ein pera?




demigod
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 00:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Plasma eða LCD

Pósturaf demigod » Fim 06. Maí 2010 23:12

Vona að ég steli ekki þræðinum, hvernig málningu nota menn á veggina þegar þeir varpa á veggi ?


"Walking on water and developing software from a specification are easy if both are frozen." Edward V. Berard


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Plasma eða LCD

Pósturaf AntiTrust » Fim 06. Maí 2010 23:15

demigod skrifaði:Vona að ég steli ekki þræðinum, hvernig málningu nota menn á veggina þegar þeir varpa á veggi ?


Tók bara nánast matta hvíta málningu, með engan glans. Það er hægt að kaupa spes varpamálningu sem er örlítið grá, og birtir dökku litina aðeins betur - en ég vildi ekki vera að mála bara einn vegg örlítið gráan svo ég prufaði bara að byrja á matt hvítum, og það kemur bara skuggalega vel út, sé ekki þörf á varpamálningunni.




demigod
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 00:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Plasma eða LCD

Pósturaf demigod » Fim 06. Maí 2010 23:18

Var einmitt í sömu hugleiðingum með sjónvarp, hvað væri best og þannig en ég held að þessi varpi sé bara málið, risa varpi og gott heimabíó gæti verið solid combo.
Held maður fari líka í matt hvítan og væri líka flott að mála svartan ramma í kringum myndina.

Er einhver ákveðin lágmarksfjarlægð frá vegg sem varpinn á að vera í ?


"Walking on water and developing software from a specification are easy if both are frozen." Edward V. Berard

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Plasma eða LCD

Pósturaf hagur » Fim 06. Maí 2010 23:18

Ég er bara að nota mjallahvíta loftmálningu, málaði hvítann flöt á veginn hjá mér og rammaði inn með DIY ramma úr parketlistum sem ég klæddi með möttu svörtu efni úr Ikea. Fyrsta og eina skiptið sem ég versla metravöru :oops: :lol:

Það kemur á óvart hvað maður fær góða mynd bara með því að varpa á hvítmálaðan vegg. Að hafa svartan ramma í kring platar svo augað og myndin virðist fá betra contrast.

Hér er mynd af þessu hjá mér:

http://www.haukurhaf.net/library/5508/proc/9/image.jpg

BTW, ramminn er alveg hornréttur, á myndinni virðist hann verpast aðeins. Það er bara myndin :wink:




hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Plasma eða LCD

Pósturaf hsm » Fim 06. Maí 2010 23:20

Sæll AntiTrust
Hvað ert þú með stóra mynd og hvað þarf varpinn að vera langt frá veggnum.

Kv HSM
AntiTrust skrifaði:
demigod skrifaði:Vona að ég steli ekki þræðinum, hvernig málningu nota menn á veggina þegar þeir varpa á veggi ?


Tók bara nánast matta hvíta málningu, með engan glans. Það er hægt að kaupa spes varpamálningu sem er örlítið grá, og birtir dökku litina aðeins betur - en ég vildi ekki vera að mála bara einn vegg örlítið gráan svo ég prufaði bara að byrja á matt hvítum, og það kemur bara skuggalega vel út, sé ekki þörf á varpamálningunni.


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Plasma eða LCD

Pósturaf AntiTrust » Fim 06. Maí 2010 23:27

@demigod og hsm :

Ég er með 4m frá sófa að vegg og myndin er í 120" ca. Varpinn er ca 3-3.3m frá vegg minnir mig. Finnst það vera bara mjög fínt hlutföll, þótt það megi auðvitað vera stærri eða minni mynd eða minni eða meiri vegalengd á milli, ósköp persónubundið bara.

Annars er hérna góður calculator til að reikna út throw distance og fleira:
http://www.projectorcentral.com/project ... ulator.cfm

Hérna er hægt að sjá mynd af stofunni hjá mér :
http://hivenet.is/antitrust/myndir/tech/adstada2.jpg




Máni Snær
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Mið 10. Des 2008 17:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Plasma eða LCD

Pósturaf Máni Snær » Fös 07. Maí 2010 00:52

Huggulegt =D>



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Plasma eða LCD

Pósturaf Gunnar » Fös 07. Maí 2010 01:38

ég var ekkert að spyrja hvað svona full HD myndvarpi kosti né neitt svo haldið þið bara áfram að tala um það sem þið voruð að tala um... :hnuss




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Plasma eða LCD

Pósturaf AntiTrust » Fös 07. Maí 2010 01:45

Gunnar skrifaði:ég var ekkert að spyrja hvað svona full HD myndvarpi kosti né neitt svo haldið þið bara áfram að tala um það sem þið voruð að tala um... :hnuss


Þú sagðir, "Hvað kostar þannig?" .. Reiknaði með því að þú værir að tala um varpa.




Höfundur
bjarni764
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mán 03. Ágú 2009 23:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Plasma eða LCD

Pósturaf bjarni764 » Fös 07. Maí 2010 06:26

Takk fyrir þetta :shock:




stebbi23
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fös 17. Júl 2009 09:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Plasma eða LCD

Pósturaf stebbi23 » Fös 07. Maí 2010 14:53

Samsung LED sem koma í sumar. 8000 og 7000 serían :D



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Plasma eða LCD

Pósturaf Gunnar » Fös 07. Maí 2010 21:34

AntiTrust skrifaði:
Gunnar skrifaði:ég var ekkert að spyrja hvað svona full HD myndvarpi kosti né neitt svo haldið þið bara áfram að tala um það sem þið voruð að tala um... :hnuss


Þú sagðir, "Hvað kostar þannig?" .. Reiknaði með því að þú værir að tala um varpa.

ja var að tala um varpa (eins og þú ert að nota til að varpa 120" mynd á vegginn hjá þér). en sé hvergi neitt svar. :(



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Plasma eða LCD

Pósturaf Glazier » Fös 07. Maí 2010 21:41

Er þetta ekki komið pínu off topic ?
Kannski spurning um að gera annan þráð fyrir skjávarpa umræður ?


Tölvan mín er ekki lengur töff.