Hvaða 42"+ sjónvörp?
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 28
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 00:59
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Hvaða 42"+ sjónvörp?
Er að flytja inn í íbúð með vinum mínum. Okkur vantar gott sjónvarp sem ég verð að geta tengt fartölvuna við með HDMI. Það yrði helst að styðja 1080p. Hvaða tækjum getur einhver mælt með?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða 42"+ sjónvörp?
Ég er með 42LG2100 sem er ódýrt og gott 42" LG
Keypti það á 147.000 í ELKO
Keypti það á 147.000 í ELKO
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Nýliði
- Póstar: 2
- Skráði sig: Sun 28. Feb 2010 16:40
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða 42"+ sjónvörp?
Spurning eitt..
Hvað má tækið kosta ?
Ef 250k er í lagi þá myndi ég segja þetta væri það besta sem þú gætir fengið fyrir peninginn.
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP42S10
Engin svartími ( 0,001ms )
400Hz
HDMI
1080P
24p
XV Colour system
Frábærir svartir litir og ekki til grá slykja
Fyrir utan að Panasonic Plasma tækin eru klárlega það lang besta í dag og sér í lagi þegar við tölum um Value for money.
Hvað má tækið kosta ?
Ef 250k er í lagi þá myndi ég segja þetta væri það besta sem þú gætir fengið fyrir peninginn.
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP42S10
Engin svartími ( 0,001ms )
400Hz
HDMI
1080P
24p
XV Colour system
Frábærir svartir litir og ekki til grá slykja
Fyrir utan að Panasonic Plasma tækin eru klárlega það lang besta í dag og sér í lagi þegar við tölum um Value for money.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 28
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 00:59
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða 42"+ sjónvörp?
Þökk.
Langt síðan ég kynnti mér þetta síðast: eru Plasma tækin búin að þróast frá þeim galla að í þau brenni mynd ef hún er of lengi kyrrstæð í gangi?
Langt síðan ég kynnti mér þetta síðast: eru Plasma tækin búin að þróast frá þeim galla að í þau brenni mynd ef hún er of lengi kyrrstæð í gangi?
-
- Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Reputation: 8
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða 42"+ sjónvörp?
Hef prufað þetta. drullu töff!
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP46GA11
Það var samt á undir 200þ einu sinni, skil ekki alveg afhverju það er komið uppí 300þ+
en 600hz man!
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP46GA11
Það var samt á undir 200þ einu sinni, skil ekki alveg afhverju það er komið uppí 300þ+
en 600hz man!
Foobar
Re: Hvaða 42"+ sjónvörp?
Drrrrrrrrrrrrr skrifaði:Þökk.
Langt síðan ég kynnti mér þetta síðast: eru Plasma tækin búin að þróast frá þeim galla að í þau brenni mynd ef hún er of lengi kyrrstæð í gangi?
Já í dag eru flest Plasma tæki komin með Anti-Burn Tech..., annars eru LCD frá almennilegum framleiðendum orðin það góð í dag að þau láta Plasmann bara líta út fyrir að vera með alltof boostaða liti. Fyrir nokkrum árum hefði ég í lang flestum tilfellum tekið Plasmann fram yfir LCD en í dag hefur það algjörlega snúist hjá mér.
Þetta tæki er t.d. algjör snilld:
Samsung 40" B655
http://www.bt.is/vorur/vara/id/3999
http://www.hdtvtest.co.uk/Samsung-LE40B650/
Svo ef þú getur eytt þá er LED frá Sammaranum bara á öðrum skala, það er bara bull hvað þetta tæki er þunnt!
http://www.ormsson.is/default.asp?conte ... &vara=1953