Popcorn Hour A-110
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 37
- Skráði sig: Þri 04. Ágú 2009 21:13
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Popcorn Hour A-110
Sælir,
http://www.eico.is/?item=211&v=item
Var að velta því fyrir mér hvort einhver á svona græju hérna og hvernig hún væri að virka?
Á þetta ekki að geta spilað flest allt?
Borgar það sig að kaupa þetta á eBay og hvað hafið þið fengið þetta á mikið sent heim?
http://www.eico.is/?item=211&v=item
Var að velta því fyrir mér hvort einhver á svona græju hérna og hvernig hún væri að virka?
Á þetta ekki að geta spilað flest allt?
Borgar það sig að kaupa þetta á eBay og hvað hafið þið fengið þetta á mikið sent heim?
-
- has spoken...
- Póstar: 195
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2008 12:58
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Popcorn Hour A-110
Ég á A-100 og tekur undir með Einari, snilldar apparat!
Eini gallinn sem ég hef rekið mig á er að hann er ekki með internal decoder fyrir DTS, þannig að til að geta fengið hljóð í DTS fælum þarftu að vera með hann tengdan við heimabíómagnara í gegnum optical/coaxial SP-DIF og magnarinn þarf auðvitað að styðja DTS. Ég nota minn bara inn í svefnherbergi tengdan við gamlar fermingargræjur með RCA og því fæ ég aldrei hljóð í .mkv skrám með DTS audio track.
Ég keypti minn notaðan á E-bay. Reyndar alveg í mint condition, ennþá í plasti og allt, en samt sem áður notaðan. Hingað kominn með flutningi og öllum gjöldum var hann á milli 40-50 þús. Hefði ég vitað hversu mikið þetta er "tollað" til andskotans (tollur/vsk/vörugjöld rúmlega tvöfölduðu verðið) þá hefði ég líklega sleppt þessu alveg. Plús það að dollarinn var lægri þá en hann er í dag.
Ég tel að þetta verð hjá Eico sé alveg hóflegt, fyrir 55þús færðu nýrri týpu, alveg ónotaða og þarft ekki að bíða í 1-2 vikur á meðan hann er á leiðinni til landsins.
Þetta er dýr græja, en ég fullyrði að þú verður ekki svikinn. Af mörgum talinn vera besti sjónvarspflakkari sem fáanlegur er.
Eini gallinn sem ég hef rekið mig á er að hann er ekki með internal decoder fyrir DTS, þannig að til að geta fengið hljóð í DTS fælum þarftu að vera með hann tengdan við heimabíómagnara í gegnum optical/coaxial SP-DIF og magnarinn þarf auðvitað að styðja DTS. Ég nota minn bara inn í svefnherbergi tengdan við gamlar fermingargræjur með RCA og því fæ ég aldrei hljóð í .mkv skrám með DTS audio track.
Ég keypti minn notaðan á E-bay. Reyndar alveg í mint condition, ennþá í plasti og allt, en samt sem áður notaðan. Hingað kominn með flutningi og öllum gjöldum var hann á milli 40-50 þús. Hefði ég vitað hversu mikið þetta er "tollað" til andskotans (tollur/vsk/vörugjöld rúmlega tvöfölduðu verðið) þá hefði ég líklega sleppt þessu alveg. Plús það að dollarinn var lægri þá en hann er í dag.
Ég tel að þetta verð hjá Eico sé alveg hóflegt, fyrir 55þús færðu nýrri týpu, alveg ónotaða og þarft ekki að bíða í 1-2 vikur á meðan hann er á leiðinni til landsins.
Þetta er dýr græja, en ég fullyrði að þú verður ekki svikinn. Af mörgum talinn vera besti sjónvarspflakkari sem fáanlegur er.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 37
- Skráði sig: Þri 04. Ágú 2009 21:13
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Popcorn Hour A-110
Takk fyrir frábært svar hagur
Held að maður verði nú bara að skella sér á þessa græju!
Held að maður verði nú bara að skella sér á þessa græju!
Re: Popcorn Hour A-110
Eg er með svona popcorn a-110 bara super spila allt og er mjog fint BEST TIL A MARKAÐ
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 246
- Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
- Reputation: 4
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
- Staða: Ótengdur
Re: Popcorn Hour A-110
Mér finnst þeir svo dýrir, er ekki hægt að fá eitthvað sem spilar allt og eru endinga góðir fyrir 30þ ?
i712700KF [TG Contact Frame] - Asus TUF z690 pluswifi - Asus TUF 3070 Ti OC [CMG Copper Plate] - G.Skill TridentZ5 32GB (2x16) 6000MHz CL36 - Boot:Samsung 980Pro M.2NVMe - BeQuiet! Silent Base 802 & SP11 850W Platnium
-
- spjallið.is
- Póstar: 449
- Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
- Reputation: 3
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Popcorn Hour A-110
Á svona týpu, og er með annan 1TB flakkara sem er nettengdur á innranetið, er ekki með HD í PCH flakkaranum en streama allt af hinum. Hef enn þann dag í dag ekki lent í faili með spilun á skrá, og hann streamar full HD hnökralaust. Ofaná þetta allt er rugl mikið sem er hægt að customiza þá, en ég hef ekki ennþá nennt því.
Hinsvegar er komin ný týpa af þessum flakkara sem er töluvert meira badass, það er hægt að setja Blu-ray drif í hann og hd. Auk þess að það er LCD skjár framaná sem að hefði verið fínt á eldra módelið.
Hinsvegar er komin ný týpa af þessum flakkara sem er töluvert meira badass, það er hægt að setja Blu-ray drif í hann og hd. Auk þess að það er LCD skjár framaná sem að hefði verið fínt á eldra módelið.
-
- FanBoy
- Póstar: 701
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Reputation: 122
- Staða: Ótengdur
Re: Popcorn Hour A-110
Ég á Poppcorn A-110 sem er lítið notað og safnar ryki. Fæst fyrir 40K ef einhver hefur áhuga þá vinsamlegast svarið mér í PM. Ég vil ekki fremja þráðarán um hábjartan dag.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16512
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2112
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Popcorn Hour A-110
Ef menn eru að spá í eitthvað sem spilar allt og eru tilbúnir í að borga 55k fyrir utan HDD sem kostar 15-20k auka af hverju ekki að fara alla leið og fá sér flakkara á sterum?
Re: Popcorn Hour A-110
Ég keypti mér græjuna og er með 1,5TB disk inni í honum. Eina vandamálið sem mér finnst er að harði diskurinn (internal) þarf að vera formattaður á ext3 svo hann geti keyrt UNIX kerfið sem NMT er. Þar sem að Mac styður ekki þennan format hef ég þurft að setja inn driver svo að ég geti skoðað file-a á harða disknum með hann USB-tengdan en þessi driver er mjög óstabíll og hefur gert mér lífið leitt. Þ.a.l. hef ég alltaf þurft að færa file-a inn á hann með því að nota FTP server sem er ágætur til síns brúks en hámarkshraðinn er u.þ.b. 2MB/s og því getur þetta verið lengi að líða þegar maður er að setja inn myndir sem eru 5-6GB eða þá heilar þáttaseríur.
Annars er spilarinn fínn og hefur ekki enn lent í vandræðum með afspilun á efni.
Annars er spilarinn fínn og hefur ekki enn lent í vandræðum með afspilun á efni.
MSI P35 Neo2-FR ~ Intel Core 2 Quad Q6600 @ 2.4 GHz ~ nVidia Sparkle Geforce 8800 GT ~ 2x1 GB Corsair CL4 @ 800 MHz
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16512
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2112
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Popcorn Hour A-110
coldcut skrifaði:hvað...ertu bara á mörgum accountum eða?
lookar þannig að ivarhauk og demeNte7 sé sami gaurinn
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16512
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2112
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Popcorn Hour A-110
ivarhauk skrifaði:Já óvart..
óvart? stofnaðir alveg óvart annan user og hafðir fyrir því að setja inn avatar og læti
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Popcorn Hour A-110
Það þarf náttúrulega að banna svona vitleysisgang. Menn geta notfært sér þetta í söluþráðum
Re: Popcorn Hour A-110
Eru menn ekkert að lenda í vandræðum með Windows 7 og þessa græju? Notar hann ekki samba share?