Ég er með plasma skjá tengdan með vga kapli við pc tölvu.
Myndin er rosa fín og allt það, en þegar ég horfi á video
koma þessir rauðu, grænu og bláu punktar.
Rauðu punktarnir eru mest áberandi, koma oftast
þar sem eitthvað dökkt er i myndinni.
Þegar um dökk atriði er að ræða er þetta mun augljósara.
Þetta er ekki svona i sjónvarpsútsendingunni.
Þetta er ekki tölvan, hef prufað aðra tölvu - sama vandamál.
Þetta er ekki kapallinn, búinn að prufa annan kapal.
Hefur einhver hérna hugmynd um hvað þetta gæti verið?
Marglitir punktar í video spilun
Re: Marglitir punktar í video spilun
Ef ég tengi sjónvarpið með HDMI í DVi kapli, gæti þetta lagast?
Svona kaplar eru ekkert svakalega ódýrir.
Kannast enginn við þetta vandamál?
Svona kaplar eru ekkert svakalega ódýrir.
Kannast enginn við þetta vandamál?
-
- Fiktari
- Póstar: 87
- Skráði sig: Fös 10. Apr 2009 01:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Marglitir punktar í video spilun
Já þetta geta verið dauðir pixlar.. Eða pixlar sem Responda ekki jafn hratt og hinir, sem gerir það að verkum að þú sérð svona rauða/græna/bláa punkta.
Ef sjónvarpið er ennþá í ábyrgð myndi ég mæla með því að láta bara athuga þetta..
Ef sjónvarpið er ennþá í ábyrgð myndi ég mæla með því að láta bara athuga þetta..
||RubiX
Re: Marglitir punktar í video spilun
Það er ekki í ábyrgð.
En það er eitt sem ég skil ekki.
Ef þetta eru dauðir pixlar eða ekki að responda nógu hratt,
afhverju er þetta svona aðeins í gegnum tölvuna.
Sjónvarpsútsendingin, dvd spilarinn, þá er þetta ekki svona.
Ég botna ekkert í þessu
En það er eitt sem ég skil ekki.
Ef þetta eru dauðir pixlar eða ekki að responda nógu hratt,
afhverju er þetta svona aðeins í gegnum tölvuna.
Sjónvarpsútsendingin, dvd spilarinn, þá er þetta ekki svona.
Ég botna ekkert í þessu