Ég er með Mvix sjónvarpsflakkara (MV-6000R) og ég á í vandræðum með spila nokkrar bíómyndir sem ég hef náð í á netinu, allar í avi formati. Algengasta villumeldingin sem ég fæ á sumum myndum er "Video format not supported". Ég get horft á myndina í tölvunni en ekki í sjónvarpsflakkaranum. Eina leiðin sem ég kann til að laga þetta er að brenna myndina sem dvd mynd og svo nota fairuse wizard til að gera avi skrá, þetta er bara allt of seinvirk leið.
Er einhver önnur leið sem ég get farið? er til eitthvað forrit sem ég get notað til að breyta video og audio formati á avi skrá?
P.s. ég er búinn að uppfæra softwareið í flakkaranum í nýjustu útgáfu og það virkar ekki (ráðlegging sem ég fékk frá spjallborðinu á tengdur.net að mig minnir).
Kv.
Video format not supported
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Video format not supported
Nota einhversskonar media converter til að converta þeim yfir í .mp4 og svo í .avi aftur?
Ef að það er of seinvirkt þá veit ég ekki hvað þú getur gert.
Ef að það er of seinvirkt þá veit ég ekki hvað þú getur gert.
Modus ponens
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Video format not supported
Væri örugglega fljótlegra að converta avi í óþjappaðan mpeg fæl og henda honum inn á flakkarann, það tekur samt miklu meira pláss.
Eða þá Xvid to Divx converter eða eitthvað sem að breytir codecinu sem þú getur ekki spilað í codecið sem flakkarinn getur spilað.
Það eru til milljón svona forrit, googlaðu bara.
Eða þá Xvid to Divx converter eða eitthvað sem að breytir codecinu sem þú getur ekki spilað í codecið sem flakkarinn getur spilað.
Það eru til milljón svona forrit, googlaðu bara.
Re: Video format not supported
það er held ég klàrt ekki til milljón forrit sem virka eitthvað ì þetta.
Èg segi, finndu út hvað þessar myndir sem þú getur ekki spilað eiga sameiginlegt.
Þá er ég ekki að meina leikstjòra o.s.f heldur fileinfo upplýsingar.
Reyndu svo að sækja myndirnar à netið í öðrum skràargerðum.
Convert er tímafrekt og mikil hætta à tapi à myndgæðum.
Èg segi, finndu út hvað þessar myndir sem þú getur ekki spilað eiga sameiginlegt.
Þá er ég ekki að meina leikstjòra o.s.f heldur fileinfo upplýsingar.
Reyndu svo að sækja myndirnar à netið í öðrum skràargerðum.
Convert er tímafrekt og mikil hætta à tapi à myndgæðum.
Nörd