Bestu sjónvarpsflakkararnir
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 23
- Skráði sig: Mán 22. Jan 2007 00:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Bestu sjónvarpsflakkararnir
Góðan daginn.
Mig vantar að fá álit ykkar á hvaða sjónvarpsflakkarar séu bestir. Mig vantar einungis hýsingu þar sem ég á disk. Þetta er nefnilega svo ruglandi vegna þess að Mvix, Sarotech o.fl eru svo svaðalega dýrir miðað við t.d. Icy Box. En er einhver munur á þessu?
Endilega látið mig vita, hvað eru bestu kaupin þegar ég vill fá gæði beint í sjónvarpið?
Kv. HAR
Mig vantar að fá álit ykkar á hvaða sjónvarpsflakkarar séu bestir. Mig vantar einungis hýsingu þar sem ég á disk. Þetta er nefnilega svo ruglandi vegna þess að Mvix, Sarotech o.fl eru svo svaðalega dýrir miðað við t.d. Icy Box. En er einhver munur á þessu?
Endilega látið mig vita, hvað eru bestu kaupin þegar ég vill fá gæði beint í sjónvarpið?
Kv. HAR
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu sjónvarpsflakkararnir
Ég mæli með Popcorn Hour, verst bara hvað er erfitt að nálgast hann. Fæst hvergi á klakanum og massa bið ef maður pantar frá http://www.popcornhour.com.
Ég nældi mér í einn á Ebay um daginn, en hann endaði í 45þús kalli með öllum gjöldum
Mjög solid græja samt, og það er hægt að koma HDD fyrir inní honum.
Hef því miður enga reynslu af þessum algengu flökkurum sem fást hérna í búðum.
Ég nældi mér í einn á Ebay um daginn, en hann endaði í 45þús kalli með öllum gjöldum
Mjög solid græja samt, og það er hægt að koma HDD fyrir inní honum.
Hef því miður enga reynslu af þessum algengu flökkurum sem fást hérna í búðum.
-
- Geek
- Póstar: 818
- Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
- Reputation: 2
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu sjónvarpsflakkararnir
Ég var að kaupa mér "RaidSonic ICYBOX MP-303" og er rosa happy með það ,
ég er búinn að uppfæra Firmware og hann spilar bara allt sem ég hef hent í hann , hann hikkstar aldrei né frýs.
20.000kall án HD og málið dautt.
Ég var að kaupa græju sem spilar allt sem ég vill þar með talið ISO og VOB fæla en HD skiptir mig engu,
ég myndi aldrei kaupa tv flakkara á 40-50þ + hehe bara bilun
ég er búinn að uppfæra Firmware og hann spilar bara allt sem ég hef hent í hann , hann hikkstar aldrei né frýs.
20.000kall án HD og málið dautt.
Ég var að kaupa græju sem spilar allt sem ég vill þar með talið ISO og VOB fæla en HD skiptir mig engu,
ég myndi aldrei kaupa tv flakkara á 40-50þ + hehe bara bilun
Síðast breytt af Legolas á Fim 07. Maí 2009 09:09, breytt samtals 2 sinnum.
INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R + DELL P2714H
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R + DELL P2714H
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 317
- Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu sjónvarpsflakkararnir
Ég keypti mér svona um daginn...
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 1ec5ed3207
ekkert vesen, ekkert hökt og ekkert stopp!!
líka ágætlega hljóðlátur miðað við marga..
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 1ec5ed3207
ekkert vesen, ekkert hökt og ekkert stopp!!
líka ágætlega hljóðlátur miðað við marga..
Re: Bestu sjónvarpsflakkararnir
Mæli með Tvix 4100 eða 6500, þeir geta báðir spilað mkv H.264 sem er háskerpu Codec
held bara að þeir séu ekki til á klakanum eins og er
held bara að þeir séu ekki til á klakanum eins og er
-
- Geek
- Póstar: 802
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Reputation: 65
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu sjónvarpsflakkararnir
Arena77 skrifaði:Mæli með Tvix 4100 eða 6500, þeir geta báðir spilað mkv H.264 sem er háskerpu Codec
held bara að þeir séu ekki til á klakanum eins og er
Ég tek undir þessi meðmæli.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 330
- Skráði sig: Þri 30. Des 2008 21:53
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu sjónvarpsflakkararnir
Arena77 skrifaði:Mæli með Tvix 4100 eða 6500, þeir geta báðir spilað mkv H.264 sem er háskerpu Codec
held bara að þeir séu ekki til á klakanum eins og er
Hver er munurinn á 4100 og 6500? Ég á sjálfur 3100 og langar í eitthvað sem spilar MKV.
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu sjónvarpsflakkararnir
Legolas skrifaði:Ég var að kaupa mér "RaidSonic ICYBOX MP-303" og er rosa happy með það ,
ég er búinn að uppfæra Firmware og hann spilar bara allt sem ég hef hent í hann , hann hikkstar aldrei né frýs.
20.000kall án HD og málið dautt.
Ég var að kaupa græju sem spilar allt sem ég vill þar með talið ISO og VOB fæla en HD skiptir mig engu,
ég myndi aldrei kaupa tv flakkara á 40-50þ + hehe bara bilun
Hvar fékkstu firmware fyrir MP-303, á svoleiðis spilara nefnilega :p Ekki veistu líka hvar maður fær nýja rafhlöðu í fjarstýringuna? Ég finn þessa tegund ekki neinsstaðar =/
Re: Bestu sjónvarpsflakkararnir
benson skrifaði:Arena77 skrifaði:Mæli með Tvix 4100 eða 6500, þeir geta báðir spilað mkv H.264 sem er háskerpu Codec
held bara að þeir séu ekki til á klakanum eins og er
Hver er munurinn á 4100 og 6500? Ég á sjálfur 3100 og langar í eitthvað sem spilar MKV.
Það er í sjálfu sér ekki mikill munur á þeim, 6500 týpan er með Hraðvirkara chipsett, og ræður þar af leiðandi við
stærri og þyngri skrár. í mkv, 6500 er í raun bara uppfærð útgáfa af 4100 spilaranum. 'Eg held að þeir séu hættir að framleiða 4100 týpuna, svo var ég að frétta það að það væri von á 7500 týpunni á næstunni.
Re: Bestu sjónvarpsflakkararnir
Búin að eiga Sarotech Abigs 3.5 frá því 2006 snemma árs 2007 og hefur ekki klikkað bara harðidiskur vegna þess að ég notaði gamalt drasl en mæli með honum eindreigið kaupa bara góðan harða disk og nýja módelið.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu sjónvarpsflakkararnir
Tvix og Mvix hafa verið solid hjá mér. Þeir sem ég get EKKI mælt með eru Abigs spilararnir, þvílíkt mikið um vandamál í þeim.
Hef samt verið að nota PS3 sem Streaming media center frekar, miklu þæginlegra ef þú ætlar ekki að vera að "flakka" neitt í raun.
Hef samt verið að nota PS3 sem Streaming media center frekar, miklu þæginlegra ef þú ætlar ekki að vera að "flakka" neitt í raun.
-
- Geek
- Póstar: 818
- Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
- Reputation: 2
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu sjónvarpsflakkararnir
Legolas skrifaði:Ég var að kaupa mér "RaidSonic ICYBOX MP-303" og er rosa happy með það ,
ég er búinn að uppfæra Firmware og hann spilar bara allt sem ég hef hent í hann , hann hikkstar aldrei né frýs.
20.000kall án HD og málið dautt.
Ég var að kaupa græju sem spilar allt sem ég vill þar með talið ISO og VOB fæla en HD skiptir mig engu,
ég myndi aldrei kaupa tv flakkara á 40-50þ + hehe bara bilun
Skilaði "RaidSonic ICYBOX MP-303" PICE OF SHIT !!
verslaði svo "Western Digital HD Media spilara" sem er MIKKLU MIKKLU MIKKLU MIKKLU betri græja
hann spilar ISO fæla líka þó svo hann eigi ekki að gera það, málið er að þessi er skemmtilegri
þar sem maður getur pluggað öllum flökkurum í þetta litla box og einnig USB minnislyklum sem ég finnst bara
geggað gott mál.
INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R + DELL P2714H
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R + DELL P2714H
Re: Bestu sjónvarpsflakkararnir
Legolas skrifaði:Legolas skrifaði:Ég var að kaupa mér "RaidSonic ICYBOX MP-303" og er rosa happy með það ,
ég er búinn að uppfæra Firmware og hann spilar bara allt sem ég hef hent í hann , hann hikkstar aldrei né frýs.
20.000kall án HD og málið dautt.
Ég var að kaupa græju sem spilar allt sem ég vill þar með talið ISO og VOB fæla en HD skiptir mig engu,
ég myndi aldrei kaupa tv flakkara á 40-50þ + hehe bara bilun
Skilaði "RaidSonic ICYBOX MP-303" PICE OF SHIT !!
verslaði svo "Western Digital HD Media spilara" sem er MIKKLU MIKKLU MIKKLU MIKKLU betri græja
hann spilar ISO fæla líka þó svo hann eigi ekki að gera það, málið er að þessi er skemmtilegri
þar sem maður getur pluggað öllum flökkurum í þetta litla box og einnig USB minnislyklum sem ég finnst bara
geggað gott mál.
Ég skilaði WD HD spilaranum, hann það er algjört rusl !
Hann er stílaður sem 1080p spilari en koksar svo feitt á flestum HD myndum þannig að þær verða algjörlega óhorfanlegar, staðreyndin er bara að spilarinn ræður ekki við HD efni. Svo er annað risavandamál að ef HD mynd er með DTS hljóði þá heyrist ekkert hljóð, flest allar HD myndir eru með DTS, þannig að þú verður að fá þér magnara sem höndlar DTS frá spilaranum í gegnum HDMI og skilar því hljóði yfir í sjónvarpið því spilarinn getur það svo sannarlega ekki! Svo getur hann ekki spilað ISO með valmynd.
Ekki kaupa þennan, skítaspilari!!! (Já ég er smá bitur út í þetta tæki )
Re: Bestu sjónvarpsflakkararnir
Hvað segja menn við svona spilara?
United HD MMP 9530 Media spilari HDMI
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=2502
Dugar svona fyrir mömmu gömlu sem vill bara horfa á american idol?
United HD MMP 9530 Media spilari HDMI
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=2502
Dugar svona fyrir mömmu gömlu sem vill bara horfa á american idol?
*-*
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu sjónvarpsflakkararnir
ég hef spila þó nokkrar HD myndir með mínum og hef aldrei séð hann lagga yfir þeim, eina skiptið sem ég hef séð hann hökta er þegar ég reyndi að spila mynd sem var ekki búinn að dl alveg og þá spilaði hann bútana sem voru komnir. Eini gallinn við hann sem ég hef rekið mig á er DTS hljóðið en það gefur mér bara ástæðu til að fá mér almennilegt heimabíókerfi í stofuna
Starfsmaður @ IOD
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 330
- Skráði sig: Þri 30. Des 2008 21:53
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu sjónvarpsflakkararnir
AntiTrust skrifaði:Tvix og Mvix hafa verið solid hjá mér. Þeir sem ég get EKKI mælt með eru Abigs spilararnir, þvílíkt mikið um vandamál í þeim.
Hef samt verið að nota PS3 sem Streaming media center frekar, miklu þæginlegra ef þú ætlar ekki að vera að "flakka" neitt í raun.
Jebb sammála. Er með gamlan tvix m-3100u sem virkar fínt þó hann spili ekki HD stöff. En ég hef bara notað media center á PS3 til að streama þætti og bíómyndir í HD.
Re: Bestu sjónvarpsflakkararnir
mac mini með boxee þá þarftu ekki að hafa áhyggjur af neinu.
Powermac G5
Re: Bestu sjónvarpsflakkararnir
vá gamall póstur en
klárlega er Tvix 3300 besti spilarinn nýjasta kubbasettið lang hraðvirkastur og með upptöku á 39þ
Mér fynnst Abigs ekki góðir oftast búinn fá þannig bilaða til mín og mjög margir óánægðir með þá en þó að sumir geti notaða þá held ég bara að ástæðan sé að þeir hafa ekki prófað neitt annað
Icybox flakkararnir byrjuðu hrikalega illa 301 og 302 voru glataðir örugglega yfir 50% bilaðna tíðni
en 303 var talsvert skárri og 304 er að koma sterkur inn. En þessi uptökuspilari frá þeim 3010 er ekki nógu hraðvirkur og alltof dýr
þetta er mín skoðun
klárlega er Tvix 3300 besti spilarinn nýjasta kubbasettið lang hraðvirkastur og með upptöku á 39þ
Mér fynnst Abigs ekki góðir oftast búinn fá þannig bilaða til mín og mjög margir óánægðir með þá en þó að sumir geti notaða þá held ég bara að ástæðan sé að þeir hafa ekki prófað neitt annað
Icybox flakkararnir byrjuðu hrikalega illa 301 og 302 voru glataðir örugglega yfir 50% bilaðna tíðni
en 303 var talsvert skárri og 304 er að koma sterkur inn. En þessi uptökuspilari frá þeim 3010 er ekki nógu hraðvirkur og alltof dýr
þetta er mín skoðun
CIO með ofvirkni
-
- Nörd
- Póstar: 146
- Skráði sig: Lau 18. Ágú 2007 20:04
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu sjónvarpsflakkararnir
Legolas skrifaði:Ég var að kaupa mér "RaidSonic ICYBOX MP-303" og er rosa happy með það ,
ég er búinn að uppfæra Firmware og hann spilar bara allt sem ég hef hent í hann , hann hikkstar aldrei né frýs.
20.000kall án HD og málið dautt.
Ég var að kaupa græju sem spilar allt sem ég vill þar með talið ISO og VOB fæla en HD skiptir mig engu,
ég myndi aldrei kaupa tv flakkara á 40-50þ + hehe bara bilun
Minn ICYBOX MP-303 er búinn að vera með helling af leiðindum. Oft sem maður setur eitthvað inná hann og það sést ekki. Og þó nokkur skipti sem hann spilar ekki file sem maður setur inn.
E8400@3gHz---Intel 775-Ga-P35-DS3L--- GeForce8800GT512mb---560W aflgjafi (með wattmæli)---2x2gb DDR2 @800Mhz--- Geimt í óttalegum bakaraofni frá Aspire
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu sjónvarpsflakkararnir
hagur skrifaði:Ég mæli með Popcorn Hour, verst bara hvað er erfitt að nálgast hann. Fæst hvergi á klakanum og massa bið ef maður pantar frá http://www.popcornhour.com.
Popcorn Hour er reyndar til á klakanum