Góðan daginn.
Núna er ég að hugsa um fara kaupa mér minn 1.sta flatskjá, er með 32" túbu sem að er orðin 12 ára og er ekki að virka vel að mínu mati.
Hef verið að leigja íbúð, og í þeirri íbúð er 42" full hd Philips, er að spila PS3 alveg á fullu í gegnum HDMI kapal og á flakkara með HDMI tengi, er að
specca mikið af efni í HD og Full HD.
Ég er hryllilega vitlaus þegar kemur að speccum í sjónvörpum, veit að Full HD er the shiznit og langar helst í þannig tæki þar sem að ég er nota HDMI fyrir PS3 og er að nota það fyrir flakkarann líka.
Sum tæki eru Full HD, sum eru HD Ready og 100hz og enn önnur eru Full HD 100hz, hvað er best og af hverju?
Það sem ég fer fram á er:
Full HD
37-42"
Má bæði vera plasmi og lcd, veit ekki hver munurinn er, en bara hvort er betra fyrir það sem ég ætla nota tækið í.
Má kosta 150-220 og jafnvel 250 k ef að það er mikill munur á 200k sjónvarpi og 250k sjónvarpi.
Veit að það eru menn hérna á þessu spjalli sem að vinna á hverjum degi við það að selja sjónvörp, og ég held að það sé betra að fá ráðleggingar hérna en að ef ég fer í búðir og læt selja mér sjónvarp sem að ég verð svo ekki ánægður með.
MBK og von um góð svör
SteinarSæm
Vantar hugmyndir um sjónvarp
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 158
- Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1310
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
- Reputation: 7
- Staðsetning: <?php
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hugmyndir um sjónvarp
Persónulega myndi ég taka þetta
en ef þú vilt fara í allvöru 42" þá er þetta klárlega málið
ég myndi skreppa niður í sjónvarpsmiðstöð og skoða þessi tvö, miklu betra að sjá með eigin augum
en ef þú vilt fara í allvöru 42" þá er þetta klárlega málið
ég myndi skreppa niður í sjónvarpsmiðstöð og skoða þessi tvö, miklu betra að sjá með eigin augum
A Magnificent Beast of PC Master Race
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 158
- Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hugmyndir um sjónvarp
Þetta tæki http://www.hataekni.is/vorur/sjonvorp/plasma/pnr/796
VS
þettahttp://sm.is/index.php?sida=vara&vara=TX37LZD85F
LCD-inn er með ips sem ku víst vera málið, er Fullhd og 100hz, meðan að plasminn er með v-real 4, hd ready og 100hz..
Hvort er eftirsóknarverðra ?
VS
þettahttp://sm.is/index.php?sida=vara&vara=TX37LZD85F
LCD-inn er með ips sem ku víst vera málið, er Fullhd og 100hz, meðan að plasminn er með v-real 4, hd ready og 100hz..
Hvort er eftirsóknarverðra ?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hugmyndir um sjónvarp
steinarsaem skrifaði:Þetta tæki http://www.hataekni.is/vorur/sjonvorp/plasma/pnr/796
VS
þettahttp://sm.is/index.php?sida=vara&vara=TX37LZD85F
LCD-inn er með ips sem ku víst vera málið, er Fullhd og 100hz, meðan að plasminn er með v-real 4, hd ready og 100hz..
Hvort er eftirsóknarverðra ?
Ég veit reyndar að ég gæti fengið hérna soldið drull, en wtf. Ég er alltaf hræddur við ( þótt að það sé klárlega töluvert búið að draga úr þeim effectum ) við burn-inið á Plasma tækjum. Ég er með Mac Mini Media Center sem keyrir á boxee og systir mín er yfirburða best í því að glápa á þetta, en hún er líka í yfirburðum léleg með það að slökkva á tækinu ( sem ég þoli ekki ). Allavega ég bara veit, bæði eftir mig og hana að ég væri örugglega komið með burn-in í tækið mitt.
Það er eiginlega ein af þeim ástæðum sem ég valdi LCD. LCD hefur líka náð Plasmanum að vissuleyti ( ekki alla leið ) í litum, en ég myndi segja alveg ásættanlega.
Er ég samt kannski bara ölvaður, en er þetta ekki jafnvel betra tæki fyrir 10k meira http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=37PFL5603D ( og að mínu mati fallegra.
Þau eru bæði FullHD.
Ég samt á 37" tæki FullHD, mér finnst ég nú ekki sjá rosalegan mun á 720p og 1080p efni. Hins vegar sé ég mikinn mun á milli HD og SD. En kannski er það bara ég.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 158
- Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hugmyndir um sjónvarp
depill skrifaði:steinarsaem skrifaði:Þetta tæki http://www.hataekni.is/vorur/sjonvorp/plasma/pnr/796
VS
þettahttp://sm.is/index.php?sida=vara&vara=TX37LZD85F
LCD-inn er með ips sem ku víst vera málið, er Fullhd og 100hz, meðan að plasminn er með v-real 4, hd ready og 100hz..
Hvort er eftirsóknarverðra ?
Ég veit reyndar að ég gæti fengið hérna soldið drull, en wtf. Ég er alltaf hræddur við ( þótt að það sé klárlega töluvert búið að draga úr þeim effectum ) við burn-inið á Plasma tækjum. Ég er með Mac Mini Media Center sem keyrir á boxee og systir mín er yfirburða best í því að glápa á þetta, en hún er líka í yfirburðum léleg með það að slökkva á tækinu ( sem ég þoli ekki ). Allavega ég bara veit, bæði eftir mig og hana að ég væri örugglega komið með burn-in í tækið mitt.
Það er eiginlega ein af þeim ástæðum sem ég valdi LCD. LCD hefur líka náð Plasmanum að vissuleyti ( ekki alla leið ) í litum, en ég myndi segja alveg ásættanlega.
Er ég samt kannski bara ölvaður, en er þetta ekki jafnvel betra tæki fyrir 10k meira http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=37PFL5603D ( og að mínu mati fallegra.
Þau eru bæði FullHD.
Ég samt á 37" tæki FullHD, mér finnst ég nú ekki sjá rosalegan mun á 720p og 1080p efni. Hins vegar sé ég mikinn mun á milli HD og SD. En kannski er það bara ég.
Takk fyrir svarið depill.
85F er 100hz og er með IPS Alpha Skjá, þó svo að skerpa sé 10.000:1
603D er ekki 100hz, er ekki með IPS en skerpan er þó 44.000:1
Gerir það ekki 85f tækið "betra"?
Ef ekki, af hverju ekki?
MBK
SteinarSæm
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hugmyndir um sjónvarp
Tölur eru ekki alltaf heilagur sannleikur. Farðu og skoðaðu, talaðu við starfsmenn og biddu um að fá að sjá háskerpu efni í tækjunum (t.d. ef þú ert með HD flakkara gætir þú spurt hvort að þú mættir ekki fá að tengja hann við).
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 158
- Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hugmyndir um sjónvarp
depill skrifaði:Ég samt á 37" tæki FullHD, mér finnst ég nú ekki sjá rosalegan mun á 720p og 1080p efni. Hins vegar sé ég mikinn mun á milli HD og SD. En kannski er það bara ég.
Hvað er þetta HD og SD, geturu útskýrt, er alveg grænn
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1310
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
- Reputation: 7
- Staðsetning: <?php
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hugmyndir um sjónvarp
steinarsaem skrifaði:depill skrifaði:Ég samt á 37" tæki FullHD, mér finnst ég nú ekki sjá rosalegan mun á 720p og 1080p efni. Hins vegar sé ég mikinn mun á milli HD og SD. En kannski er það bara ég.
Hvað er þetta HD og SD, geturu útskýrt, er alveg grænn
HD er 720p og 1080p en SD er 576p aka myndgæði úr td scart tengi
ég myndi taka Philips 603D umfram Panasonic, þú þarft í rauninni ekkert 100hz nema þú horfir kannski mikið á fótbolta eða eitthvað sem gerist mjög hratt á skjánum
A Magnificent Beast of PC Master Race