Mér fanst eins og ég ætti að posta þessu hér , ef ekki látið mig vita .
En ég hef verið að pæla í að fá mér sjónvarpskort , en við það hafa vaknað ýmsar spurningar og ég ákvað að leita á náðar ykkar eins og svo oft áður með svona hluti.
Svo ég spyr bara
- er eitthvað mál að nota svona til að horfa á stöðvar eins og Stöð2 og fleiri , þá meina ég að afrugla þær
- er þetta flókið í notkun og er gæðin í lagi?
svo megiði endilega benda mér á bestu kortin eða jafnvel reyna að selja mér
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=19799 .. hefur einhver reynslu af þessu korti?
með von um skemmtileg svör
kv ómar
Sjónvarpskort
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 104
- Skráði sig: Lau 03. Maí 2008 20:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Sjónvarpskort
Gigabyte GA-P35-DS3L - E2180 @ 2.00 GHz - 2x 1GB GeIL DDR2-800MHz - ATI Radeon R4650 - Samsung Syncmaster 203b - WD 640GB-sata - 2x200gb-ide - Samsung Superwrite Master - Logitech Elite - Logitech G500 mús - Logitech Rumblepad 2
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarpskort
Ég held að umræðuefnið "afruglun" sé ekki vel séð hérna.
En burtséð frá því, þá geturðu ekki afruglað lengur þar sem 365 eru hættir að senda sjónvarp út nema á digital formi (eftir því sem ég best veit). Slíkt getur þú ekki afruglað með sjónvarpskorti og hugbúnaði, a.m.k ekki eins og staðan er í dag. Þú VERÐUR að nota DVB-T móttakara/afruglara sem styður kortin þeirra.
Ég prufaði þetta aðeins í "den", þegar þeir voru að senda út analog. Var með BT8x8 based sjónvarpskort sem ég átti og þetta var aldrei almennilegt. Þetta var analog útsending þannig að myndgæðin voru alls ekkert til að hrópa húrra fyrir, auk þess sem ég náði hljóðinu aldrei almennilegu í gegnum þetta. Á endanum gafst ég upp á því og tók hljóðið inn í gegnum heimabíókerfið mitt í stereo, en ruglunarkerfið á "gamla" analog merkinu gat ekki ruglað stereo hljóð og því kom hljóðið alltaf óruglað inn þannig. Þetta varð þó til þess að hljóð og mynd voru aldrei 100% í sync hjá mér.
Bottom line .... gleymdu þessu
En burtséð frá því, þá geturðu ekki afruglað lengur þar sem 365 eru hættir að senda sjónvarp út nema á digital formi (eftir því sem ég best veit). Slíkt getur þú ekki afruglað með sjónvarpskorti og hugbúnaði, a.m.k ekki eins og staðan er í dag. Þú VERÐUR að nota DVB-T móttakara/afruglara sem styður kortin þeirra.
Ég prufaði þetta aðeins í "den", þegar þeir voru að senda út analog. Var með BT8x8 based sjónvarpskort sem ég átti og þetta var aldrei almennilegt. Þetta var analog útsending þannig að myndgæðin voru alls ekkert til að hrópa húrra fyrir, auk þess sem ég náði hljóðinu aldrei almennilegu í gegnum þetta. Á endanum gafst ég upp á því og tók hljóðið inn í gegnum heimabíókerfið mitt í stereo, en ruglunarkerfið á "gamla" analog merkinu gat ekki ruglað stereo hljóð og því kom hljóðið alltaf óruglað inn þannig. Þetta varð þó til þess að hljóð og mynd voru aldrei 100% í sync hjá mér.
Bottom line .... gleymdu þessu