Leit að heimabíói


Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Leit að heimabíói

Pósturaf machinehead » Mán 12. Jan 2009 04:11

Sælir,

Ég er að leita mér að heimabíói 5.1 surround. Einhversstaðar á bilinu 50-70k.
Hverju mælið þið með og hvernig eru þessu Abmisound kerfi að virka, þessi með bara einum hátalara.
Hef séð nokkrar þannig týpur. Virka þau til dæmis ef það er veggur öðru megin og opið rými hinu megin?

Kv...




Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Leit að heimabíói

Pósturaf Hyper_Pinjata » Mán 12. Jan 2009 07:50

virka mjög líklega ekki við þannig aðstæður...
en fyrir 50 til 100 færðu t.d. þetta:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 6e65411cb1
------------------
eða Þetta:
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=THD7
-----------------------
*þessi tvö að ofan fengju vottun af mér þar sem annað þeirra er frá JVC (bestir í heimi) og hitt er bara með Kickass Subwoofer....
-----------------------
smá hérna sem plokkað er saman úr Sjónvarpsmiðstöðinni:
------------------
Magnari (7x 110w magnari)
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=RXD201SE [19.990kr.-] [Merki: JVC,svo að magnarinn hlýtur að vera góður]
------------------
Framhátalarar: Dantax 300w (sure 300w)
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=P2500 [39.990kr.-]
------------------
Bakhátalarar: Dantax 80w
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=PRO1BK [32.990kr.-]
------------------
Miðja: Infinity
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=BETAC250 [13.990kr.-]
------------------
Bassi: JBL 150w - 10"
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=E150P [39.990kr.-]
------------------
Allt í Allt: 146.950kr.- [ég myndi halda að það væri fínt fyrir kerfi sem endist ábyggilega ágætlega]


Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.

Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Leit að heimabíói

Pósturaf FreyrGauti » Mán 12. Jan 2009 10:55

Ég mæli með http://www.hataekni.is/vorur/hljomtaeki ... ar/pnr/486 , færð ekki betra kerfi fyrir þennan pening, er með svona sjálfur og er mjög sáttur.




Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Leit að heimabíói

Pósturaf Hyper_Pinjata » Mán 12. Jan 2009 11:58

no offence gauti,en þetta eru ekki einusinni alvöru hátalarar...


Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.


Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Leit að heimabíói

Pósturaf FreyrGauti » Mán 12. Jan 2009 18:59

Hyper_Pinjata: Það er algjör misskilningur hjá þér ef þú heldur að það þurfi einhverja huge hátalara í heimabíókerfi inn í stofu. Allavega finnst mér þetta kerfi virka flott inn í stofunni hjá mér. :-)




Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Leit að heimabíói

Pósturaf machinehead » Þri 13. Jan 2009 15:15

FreyrGauti skrifaði:Hyper_Pinjata: Það er algjör misskilningur hjá þér ef þú heldur að það þurfi einhverja huge hátalara í heimabíókerfi inn í stofu. Allavega finnst mér þetta kerfi virka flott inn í stofunni hjá mér. :-)


Já ég er nú ekkeert að leita mér að einhverju svaka öflugu setup'i... Hef bara ekki verið með heimabíó hingaðtil og vantar bara eitthvað gott.
Einnig myndi ég vilja fá álit frá fleirum varðandi þetta ambisound kerfi.



Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Leit að heimabíói

Pósturaf FreyrGauti » Þri 13. Jan 2009 20:39

Já, ég hef ekki kynnt mér þessi ambisoundkerfi en hef nú trú á því að þau geti verið alveg ágæt en aldrei eins góð og alvöru 5.1 kerfi. Síðan er líka spurning hvað þú ætlar að tenga við kerfið, bara dvd spilarann eða ætlaru að hafa leikjatölvu, mediacenter, og slíkt tengt við það líka? Spyr vegna þess að þessi tvö elko kerfi, sérstaklega samsung kerfið eru með takmarkað magn tengjum á sér. Ástæðan fyrir því að ég fékk mér yamahakerfið er fjöldi af tengimöguleikum. Ég myndi alveg hætta hugsa um þetta samsung kerfi, það er alveg pointless nema það eina sem þú ætlar að hafa tengt við kerfið er dvd spilarinn sem fylgir.




Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Leit að heimabíói

Pósturaf Hyper_Pinjata » Þri 13. Jan 2009 20:56

samkvæmt síðasta kommenti Gauta þá verð ég að vera sammála,ef þú ætlar að nota kerfið í nokkur ár,og búast við allavega einhverri endingu þá ættirðu að fá þér Yamaha kerfið,tengimöguleikana vegna & stuðningsins líka.

en ef þú ætlar að kaupa þér kerfi með dvd spilara og einu litlu outputi þá yfir 9000 yfir 9000 yfir 9000 <- sorry...9...ok...* <- sleppum þessu,stend enn við kerfið sem gauti henti á link hingað.


Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.


Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Leit að heimabíói

Pósturaf machinehead » Mið 14. Jan 2009 08:13

Hyper_Pinjata skrifaði:samkvæmt síðasta kommenti Gauta þá verð ég að vera sammála,ef þú ætlar að nota kerfið í nokkur ár,og búast við allavega einhverri endingu þá ættirðu að fá þér Yamaha kerfið,tengimöguleikana vegna & stuðningsins líka.

en ef þú ætlar að kaupa þér kerfi með dvd spilara og einu litlu outputi þá yfir 9000 yfir 9000 yfir 9000 <- sorry...9...ok...* <- sleppum þessu,stend enn við kerfið sem gauti henti á link hingað.


Tengi DVD, flakkara og PS3 við þetta



Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Leit að heimabíói

Pósturaf FreyrGauti » Mið 14. Jan 2009 11:07

Já þá held ég að yamahakerfið sé klárlega besta lausnin.




Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Leit að heimabíói

Pósturaf machinehead » Mið 14. Jan 2009 13:37

FreyrGauti skrifaði:Já þá held ég að yamahakerfið sé klárlega besta lausnin.


Mér finnst þessi magnari bara svo hræðilega ljótur.



Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Leit að heimabíói

Pósturaf FreyrGauti » Mið 14. Jan 2009 15:24

machinehead skrifaði:
FreyrGauti skrifaði:Já þá held ég að yamahakerfið sé klárlega besta lausnin.


Mér finnst þessi magnari bara svo hræðilega ljótur.


Mkay, reyndar stendur í lýsingunni á kerfinu að hann sé silfraður, ef það breytir þig einhverju máli. Ég svo sem var ekki að hugsa mikið um lúkkið þegar að ég fékk mér kerfi, alveg síðast á kröfulistanum.
En þá er bara að halda áfram að leita, bara passa að athuga hve mörg input eru á mögnurunum.