Þetta er kannski langsótt, en ég á Tvix 4000 flakkara og strákurinn minn henti fjarstýringunni út um gluggann á 3 ´hæð og hún er gerónýt. Er nokkur sem á svona flakkara og vill selja hann eða er með ónýtann flakkara og fjarstýringu á lausu og vill selja. Ég veit að þetta er langsótt.
Er annars hægt að kaupa þessar fjarstýringar einar og sér einhversstaðar í búðum hérna eða online??
Divco Tvix fjarstýring óskast.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 416
- Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
- Reputation: 4
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Divco Tvix fjarstýring óskast.
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Divco Tvix fjarstýring óskast.
Hringdu upp í IOD heildsölu.
Þeir flytja þessa inn. Getur líka talað við Tölvulistann, þeir selja þessa.
Þeir flytja þessa inn. Getur líka talað við Tölvulistann, þeir selja þessa.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16573
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2136
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Divco Tvix fjarstýring óskast.
Gilmore skrifaði:strákurinn minn henti fjarstýringunni út um gluggann á 3 ´hæð og hún er gerónýt.
Hvað er málið með lítil börn og fjarstýringar?
Re: Divco Tvix fjarstýring óskast.
GuðjónR skrifaði:Gilmore skrifaði:strákurinn minn henti fjarstýringunni út um gluggann á 3 ´hæð og hún er gerónýt.
Hvað er málið með lítil börn og fjarstýringar?
Ef það eru takkar sem framkalla ekkert hljóð þá er það klárlega bilað og má henda því
Re: Divco Tvix fjarstýring óskast.
Er ekki hægt að fá sér fjarstýringu sem hægt er að "kenna"? Færð bara lánaða svona fjarstýringu og kennir þeirri nýju.
T.d. eitthvað af þessu: http://sm.is/index.php?sida=flokkur&flokkur=1007
T.d. eitthvað af þessu: http://sm.is/index.php?sida=flokkur&flokkur=1007
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Divco Tvix fjarstýring óskast.
jú auðvitað... ég er að selja þetta
Bwahh !!
Ódýrasta Logitech stýringin er á 8990kr, getur líka látið hana læra á , afruglara, xboxið, dvd spilara, TV-ið.. og bara nefndu það.
Bwahh !!
Ódýrasta Logitech stýringin er á 8990kr, getur líka látið hana læra á , afruglara, xboxið, dvd spilara, TV-ið.. og bara nefndu það.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16573
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2136
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Divco Tvix fjarstýring óskast.
Þessi er mögnuð enda kostar hún 20þús.
Þessi er á 13þús og er flott.
Síðan var ein til á 7þús, en hún virðist ekki vera til lengur.
Þessi er á 13þús og er flott.
Síðan var ein til á 7þús, en hún virðist ekki vera til lengur.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Divco Tvix fjarstýring óskast.
þessi hérna er sjúk: http://www.tl.is/vara/10195
og ef budgetið er lítið þá er þessi ok: http://www.tl.is/vara/10192
og ef budgetið er lítið þá er þessi ok: http://www.tl.is/vara/10192
Starfsmaður @ IOD