Season 4 er að fara byrja úti í BNA, og byrjar það á föstudaginn í næstu viku...þann 4. apríl á SCIFI stöðinni.
Síðasti þátturinn úr þriðju seríu var sýndur 25. mars 2007, þannig að það er liðið núna meira en EITT ÁR síðan hann var sýndur (fracking verkföll!). Maður er að deyja úr spenningi. Reyndar fékk maður þarna inn á milli helv. góða sjónvarpsmynd, Razor, sem hefur haldið manni á floti.
En season 4 er síðasta seasonið, sem er bæði gott og slæmt, gott að þeir dragi þetta ekki of lengi, en leiðinlegt að þetta er að verða búið

Bara gefa ykkur smá heads up!