Í stjórnborðinu eru nokkrir úreltir samfélagsmiðlar.
Þessir úreltu samfélagsmiðlar eru.
Google+ (löngu lagt niður)
ICQ (lagt niður árið 2024)
AOL (Ég held að það sé búið að leggja það niður)
Yahoo Messenger (lagt niður árið 2018/2019)
Skype (ekki lagt niður, en fáir nota það)
Þessir nýju samfélagsmiðlar eru komnir í staðinn
Mastodon (mastodon.social, aðal síðan)
Blue Sky (bsky.app)
Úreltir samfélagsmiðlar á vaktin.is
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 214
- Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
- Reputation: 81
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Úreltir samfélagsmiðlar á vaktin.is
rostungurinn77 skrifaði:Gab,Minds,Truth social,Parler
Þetta eru öfgamiðlar sem enginn ætti að vera á.
Re: Úreltir samfélagsmiðlar á vaktin.is
/me opens up a bag of popcorn.
Er þetta nýi trigger þráðurinn? Hnefinn orðin ansi langur
Er þetta nýi trigger þráðurinn? Hnefinn orðin ansi langur