Síða 1 af 1

Gera vaktina Mobile friendly

Sent: Fim 06. Jún 2024 22:10
af aether
Daginn,

Var aðeins að nota vaktina í vinnuni um daginn en ákvað að vera ekki að því í vinnutölvunni, svo ég notaði gemsann, hræðilegt UX...

Það eru nú slatti af notendum hér, er ekki eitthver sem getur reddað því að gera þetta spjallborð aðeins mobile friendly.

Svo kannski líka henda bbcode fyrir Markdown :D

Re: Gera vaktina Mobile friendly

Sent: Fim 06. Jún 2024 23:56
af T-bone
Hvað meinaru meira mobile friendly?

Mér finnst geggjað að skoða vaktina í símanum.
Eina sem mætti vera betra er að senda skilaboð vegna auglýsingar.
Annað er æðislegt

Re: Gera vaktina Mobile friendly

Sent: Fim 06. Jún 2024 23:59
af aether
Mjög mobile friendly...

Screenshot_20240606_235823_Firefox.png
Screenshot_20240606_235823_Firefox.png (274.77 KiB) Skoðað 4344 sinnum

Re: Gera vaktina Mobile friendly

Sent: Fös 07. Jún 2024 00:02
af T-bone
Þetta hlýtur að vera vandamál hjá þér því að þetta er aaaalls ekki svona hjá mér :lol:

Re: Gera vaktina Mobile friendly

Sent: Fös 07. Jún 2024 00:03
af T-bone
Þetta er svona hjá mér

Re: Gera vaktina Mobile friendly

Sent: Fös 07. Jún 2024 07:20
af rostungurinn77
Þetta vandamál einskorðast líklegast við þig aether.

Re: Gera vaktina Mobile friendly

Sent: Fös 07. Jún 2024 08:28
af Kull
Þetta er líka svona hjá mér, kannski eitthvað Safari vandamál

Re: Gera vaktina Mobile friendly

Sent: Fös 07. Jún 2024 10:56
af aether
Ég er í firefox á android

Re: Gera vaktina Mobile friendly

Sent: Fös 07. Jún 2024 11:12
af rostungurinn77
Firefox á Android.

Það hvílir bara bölvun á þér.

Re: Gera vaktina Mobile friendly

Sent: Fös 07. Jún 2024 11:48
af TheAdder
Kíki reglulega á Vaktina í Firefox á GalaxyTab og svo Pixel 6, virkar fínt.

Re: Gera vaktina Mobile friendly

Sent: Fös 07. Jún 2024 12:23
af gunni91
Virkar flott í chrome á iphone

Re: Gera vaktina Mobile friendly

Sent: Fös 07. Jún 2024 13:21
af Pandemic
Ertu ekki með stillt á desktop mode?

Re: Gera vaktina Mobile friendly

Sent: Fös 07. Jún 2024 14:08
af olihar
Virkar ágætlega á iphone Safari hjá mér.

IMG_7751.png
IMG_7751.png (894.7 KiB) Skoðað 4033 sinnum

Re: Gera vaktina Mobile friendly

Sent: Fös 07. Jún 2024 15:47
af Steini B
Ef ég breyti útlitinu í "Vaktin Dark" þá verður þetta svona brenglað hjá mér, er eðlilegt í "Vaktin Light"

Re: Gera vaktina Mobile friendly

Sent: Fös 07. Jún 2024 16:10
af Televisionary
Ekkert vesen hérna. Brave í iPhone 15 Pro Max. Bitwarden sér um auðkenninguna með FaceId. Núll vesen að nota þetta.

Re: Gera vaktina Mobile friendly

Sent: Fös 07. Jún 2024 16:34
af TheAdder
Steini B skrifaði:Ef ég breyti útlitinu í "Vaktin Dark" þá verður þetta svona brenglað hjá mér, er eðlilegt í "Vaktin Light"

Var að prófa, "Vaktin dark" er vandamálið.

Re: Gera vaktina Mobile friendly

Sent: Mið 19. Jún 2024 08:01
af aether
Ég var einmitt að nota vaktin dark, það er vandinn, ég skipti núna en það væri nice ef það væri hægt að fá dark theme sem er mobile friendly.

:)