Síða 1 af 1
Nýjir flokkar (Uppfærslur og minni).
Sent: Sun 22. Jún 2003 16:11
af GuðjónR
Jæja þá er ég búinn að bæta við tveimur nýjum flokkum.
Uppfærslur
og
[url=http://spjall.vaktin.is/viewforum.php?f=28]
Minni/minniskort/minnislyklar
[/url]
Ég bætti líka "skjáum" inn í flokkinn Skjákort og hljóðkort.
Vona að þetta sé breyting til batnaðar
p.s. Þræðir eru flokkaðir eftir fjölda bréfa
Sent: Sun 22. Jún 2003 16:34
af Dári
hmm er ekki verið að hafa of marga flokka? frekar hafa færri flokka með meiri traffík en að vera dreyfa þessu sona.
Sent: Sun 22. Jún 2003 16:44
af kiddi
Kannski... kannski þetta hvetji til meiri traffíkar, auðveldara fyrir fólk að beina spurningum sínum, og þá kannski hikar það síður við að koma með spurningar
Þetta er svo lítill hópur sem treystir sér í að stofna nýja þræði eins og er. =)
Annars getum við breytt þessu aftur ef þetta gengur illa...
Sent: Sun 22. Jún 2003 16:53
af GuðjónR
t.d. með uppfærslurnar...ég færði uppfærlsuþræði úr öllum flokkum yfir í "Uppfærslur"
Þetta er líka alltaf spurning hvaða flokka eigum við að hafa og hvaða flokka ekki...
t.d. er hægt að hafa 1x flokk sem heitir "Cpu/hdd/móðurborð/skjákort/minni/kassar/kæling/og allt annað hardware"
ekki er það betra.
Það þýðir ekkert að vera hræddur við breytingar.
Sent: Sun 22. Jún 2003 18:55
af gumol
Þetta eru mjög fínar breitingar og auðveldara að leita að gömlum þráðum
Sent: Mán 23. Jún 2003 15:31
af Jakob
Líst vel á þetta
Sent: Fös 27. Jún 2003 15:51
af Voffinn
Þetta er flott
Sent: Lau 28. Jún 2003 10:06
af MezzUp
vel gert, bara gott synist mer