TÖLVUTEK!!! arg!!!!
Sent: Mið 21. Júl 2021 21:33
Hellú
Einhver reynsla hér af tölvutek?
Mín reynsla er drasl og er svo f pist.
Sko.
Ég er með acer nitro fartölvu sem er biluð í f 3 sinn. Alltaf sama vandammemálið, viftur og skjárinn. Tölvan er btw í ábyrgð. Búið að skipta um nokkrar viftur og skjái í fyrri viðgerðum.
Fer í dag í verslunina og vil skila tölvunni, enda gölluð vara sem þeir seldu mér. Fæ að tala við verslunarstjórann sem vildi bara koma tölvunni áfram á verkstæðið þeirra eða tæknimann þrátt fyrir að ég var með tölvuna á staðnum og gat sýnt hvað var að. Skil alveg að það þarf að skoða þetta en sorry þetta er í f þriðja skiptið á 2 árum og ætlast til þess að verslunarstjórinn geti litið á tölvuna, hann er verslunarstjóri í tölvuverslun og já þetta er verslun sem kennir sig við tölvur og selur tölvur og starfsfólk sem selur og hefur vit á tölvum??? Hér er verslunin "Tek"..
Líka sama vandamálið í f 3 skiptið haha? Það þarf ekki tæknimann til að sjá hvað er í gangi..
Sýndi honum skjáinn og jájá hann bað ekki einu sinni um að fá að kíkja á vifturnar, vildi bara koma tölvunni á verkstæðið. Gef honum ástæðuna fyrir því að ég vildi alls ekki láta verkstæðið kíkja á hana og ástæðan er hér neðar. -->
Og já haha, það eru f 3 mánuðir síðan hún kom síðast úr viðgerð.... Hún hefur verið í viðgerð í 12.5% af þeim 2 árum sem eg hef átt hana...
Ég segist bara vilja fá endurgreitt þar sem varan er augljóslega gölluð.
-
Fyrst bilaði gripurinn 8 mánuðum frá kaupum. Vifturnar báðar farnar og dauðir pixlar á skjánum, ljósir blettir og skrýtnar rispur(aldrei séð svona rispur á tölvuskjám). Fer þá með tölvuna í viðgerð hjá Raflandi. Ekkert mál, þetta heyrir undir ábyrgð og þau skipta út skjánum og viftunum gott og blessað.
-
Svo akkúrat ári síðar koma þessir ljósu blettir aftur og rispur, ein viftan farin og hin að gefa sig. Og svo í þokkabót brotnar lömin einu megin af skjánum. Svo ég fer með tölvuna í viðgerð...
Og afhverju vildi ég ekki láta verkstæði tölvutek kíkja á tölvuna núna í þetta skiptið í tölvutek ein og verslunarstjórinn vildi gera? Vegna þess að ..
Verkstæðið þeirra núna, umboð Acer á íslandi er hjá origo. Algjörir fagmenn þar og traustir, nei djók.
Afhverju djók?
Vegna þess að tölvan fór þangað í viðgerð í vor og var í næstum 2 mánuði. Mér var sagt að þetta heyrði ekki undir ábyrgðina. Acer sagði þeim það. Acer sagði þeim líka að tölvan væri bara með 2ja ára ábyrgð þó hún sé raunverulega með 3ja ára ábyrgð(staðfest). Afhverju heyrði þetta undir ábyrgðina þegar hún bilaði fyrst?
Svo eftir um 2 mánuði og fullt af símtölum bið ég um að fá afrit af samskiptum þeirra við Acer. Ekkert mál, þeir ætla að senda mér mail með afriti af samskiptunum. 5-10 mín síðar fæ ég símtal frá verkstæðinu um að tölvan sé í ábyrgð haha wtf hvað er að frétta.
Fæ nýjan skjá og "gert var við" vifturnar. Í þokkabót eru þetta svo miklir fagmenn að nota aðeins lengri skrúfur til að festa lamirnar við skjáinn, það koma nefnilega fallegar bungur út aftan á skjánum.
Og svo núna nódjók bilar vélin aftur, ...
Þannig já ég þakkaði verslunarstjóranum fyrir 15 ára viðskipti og geng út. Núna sit ég uppi með gallaða tölvu sem er enn í ábyrgð og með gölluðum viftum og já með þriðja gallaða skjáinn.
Damn, plís ekki eiga viðskipti við tölvutek og origo verkstæðið. Ég ætla allavega ekki að gera það. Og passið ykkur á Acer krakkar.
---
Eruð þið með einhver ráð fyrir mig, eitthvað sem ég get gert? Frekar kaupi ég mér nýja tölvu en að senda hana aftur í viðgerð hjá þeim.
Yfir og út.
Einhver reynsla hér af tölvutek?
Mín reynsla er drasl og er svo f pist.
Sko.
Ég er með acer nitro fartölvu sem er biluð í f 3 sinn. Alltaf sama vandammemálið, viftur og skjárinn. Tölvan er btw í ábyrgð. Búið að skipta um nokkrar viftur og skjái í fyrri viðgerðum.
Fer í dag í verslunina og vil skila tölvunni, enda gölluð vara sem þeir seldu mér. Fæ að tala við verslunarstjórann sem vildi bara koma tölvunni áfram á verkstæðið þeirra eða tæknimann þrátt fyrir að ég var með tölvuna á staðnum og gat sýnt hvað var að. Skil alveg að það þarf að skoða þetta en sorry þetta er í f þriðja skiptið á 2 árum og ætlast til þess að verslunarstjórinn geti litið á tölvuna, hann er verslunarstjóri í tölvuverslun og já þetta er verslun sem kennir sig við tölvur og selur tölvur og starfsfólk sem selur og hefur vit á tölvum??? Hér er verslunin "Tek"..
Líka sama vandamálið í f 3 skiptið haha? Það þarf ekki tæknimann til að sjá hvað er í gangi..
Sýndi honum skjáinn og jájá hann bað ekki einu sinni um að fá að kíkja á vifturnar, vildi bara koma tölvunni á verkstæðið. Gef honum ástæðuna fyrir því að ég vildi alls ekki láta verkstæðið kíkja á hana og ástæðan er hér neðar. -->
Og já haha, það eru f 3 mánuðir síðan hún kom síðast úr viðgerð.... Hún hefur verið í viðgerð í 12.5% af þeim 2 árum sem eg hef átt hana...
Ég segist bara vilja fá endurgreitt þar sem varan er augljóslega gölluð.
-
Fyrst bilaði gripurinn 8 mánuðum frá kaupum. Vifturnar báðar farnar og dauðir pixlar á skjánum, ljósir blettir og skrýtnar rispur(aldrei séð svona rispur á tölvuskjám). Fer þá með tölvuna í viðgerð hjá Raflandi. Ekkert mál, þetta heyrir undir ábyrgð og þau skipta út skjánum og viftunum gott og blessað.
-
Svo akkúrat ári síðar koma þessir ljósu blettir aftur og rispur, ein viftan farin og hin að gefa sig. Og svo í þokkabót brotnar lömin einu megin af skjánum. Svo ég fer með tölvuna í viðgerð...
Og afhverju vildi ég ekki láta verkstæði tölvutek kíkja á tölvuna núna í þetta skiptið í tölvutek ein og verslunarstjórinn vildi gera? Vegna þess að ..
Verkstæðið þeirra núna, umboð Acer á íslandi er hjá origo. Algjörir fagmenn þar og traustir, nei djók.
Afhverju djók?
Vegna þess að tölvan fór þangað í viðgerð í vor og var í næstum 2 mánuði. Mér var sagt að þetta heyrði ekki undir ábyrgðina. Acer sagði þeim það. Acer sagði þeim líka að tölvan væri bara með 2ja ára ábyrgð þó hún sé raunverulega með 3ja ára ábyrgð(staðfest). Afhverju heyrði þetta undir ábyrgðina þegar hún bilaði fyrst?
Svo eftir um 2 mánuði og fullt af símtölum bið ég um að fá afrit af samskiptum þeirra við Acer. Ekkert mál, þeir ætla að senda mér mail með afriti af samskiptunum. 5-10 mín síðar fæ ég símtal frá verkstæðinu um að tölvan sé í ábyrgð haha wtf hvað er að frétta.
Fæ nýjan skjá og "gert var við" vifturnar. Í þokkabót eru þetta svo miklir fagmenn að nota aðeins lengri skrúfur til að festa lamirnar við skjáinn, það koma nefnilega fallegar bungur út aftan á skjánum.
Og svo núna nódjók bilar vélin aftur, ...
Þannig já ég þakkaði verslunarstjóranum fyrir 15 ára viðskipti og geng út. Núna sit ég uppi með gallaða tölvu sem er enn í ábyrgð og með gölluðum viftum og já með þriðja gallaða skjáinn.
Damn, plís ekki eiga viðskipti við tölvutek og origo verkstæðið. Ég ætla allavega ekki að gera það. Og passið ykkur á Acer krakkar.
---
Eruð þið með einhver ráð fyrir mig, eitthvað sem ég get gert? Frekar kaupi ég mér nýja tölvu en að senda hana aftur í viðgerð hjá þeim.
Yfir og út.