Aflgjafar á Verðvaktina?
Sent: Sun 15. Maí 2005 18:35
Eins og fyrirsögnin gefur til kynna þá var ég að velta fyrir mér möguleikanum á að vera með verðsamanburð á aflgjöfum á vaktinni.
Að sjálfsögðu er ég bara að meina að bornir yrðu saman eins aflgjafar, semsagt þekktu merkin; OCZ Powerstream, OCZ Modstream, Fortron og Zalman.
Yfirflokkar gætu verið: OCZ Powerstream , OCZ Modstream , Fortron , Zalman. Svo jafnvel einn í viðbót sem gæti kallast „Noname aflgjafar“ eða bara „Annað“.
Svo yrði borið saman verð á eins öflugum aflgjöfum semsagt:
[Yfirflokkur]OCZ Powerstream[/Yfirflokkur]
600W - Verð - Verð - Verð
520W - verð - verð - verð
420W - verð - verð - verð
Í rauninni bara eins og Vaktin er byggð upp.
Það væri mjög gaman að heyra hvernig stjórnendum lýst á þessa hugmynd .
EDIT: SilenX ætti að sjálfsögðu að vera þarna líka. Gleymdi því bara þegar ég skrifaði póstinn.
Að sjálfsögðu er ég bara að meina að bornir yrðu saman eins aflgjafar, semsagt þekktu merkin; OCZ Powerstream, OCZ Modstream, Fortron og Zalman.
Yfirflokkar gætu verið: OCZ Powerstream , OCZ Modstream , Fortron , Zalman. Svo jafnvel einn í viðbót sem gæti kallast „Noname aflgjafar“ eða bara „Annað“.
Svo yrði borið saman verð á eins öflugum aflgjöfum semsagt:
[Yfirflokkur]OCZ Powerstream[/Yfirflokkur]
600W - Verð - Verð - Verð
520W - verð - verð - verð
420W - verð - verð - verð
Í rauninni bara eins og Vaktin er byggð upp.
Það væri mjög gaman að heyra hvernig stjórnendum lýst á þessa hugmynd .
EDIT: SilenX ætti að sjálfsögðu að vera þarna líka. Gleymdi því bara þegar ég skrifaði póstinn.