Aflgjafar á Verðvaktina?

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild

Höfundur
Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Aflgjafar á Verðvaktina?

Pósturaf Birkir » Sun 15. Maí 2005 18:35

Eins og fyrirsögnin gefur til kynna þá var ég að velta fyrir mér möguleikanum á að vera með verðsamanburð á aflgjöfum á vaktinni.

Að sjálfsögðu er ég bara að meina að bornir yrðu saman eins aflgjafar, semsagt þekktu merkin; OCZ Powerstream, OCZ Modstream, Fortron og Zalman.

Yfirflokkar gætu verið: OCZ Powerstream , OCZ Modstream , Fortron , Zalman. Svo jafnvel einn í viðbót sem gæti kallast „Noname aflgjafar“ eða bara „Annað“.

Svo yrði borið saman verð á eins öflugum aflgjöfum semsagt:

[Yfirflokkur]OCZ Powerstream[/Yfirflokkur]

600W - Verð - Verð - Verð
520W - verð - verð - verð
420W - verð - verð - verð

Í rauninni bara eins og Vaktin er byggð upp.

Það væri mjög gaman að heyra hvernig stjórnendum lýst á þessa hugmynd :) .

EDIT: SilenX ætti að sjálfsögðu að vera þarna líka. Gleymdi því bara þegar ég skrifaði póstinn.




andrig
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 14. Júl 2004 21:33
Reputation: 0
Staðsetning: Ártún
Staða: Ótengdur

Pósturaf andrig » Sun 15. Maí 2005 20:02

ég held að það sé nokkuð tilgangslaust.. það er ekki það oft sem að fólk skiptir um aflgjafa


email: andrig@gmail.com

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Sun 15. Maí 2005 20:45

andrig skrifaði:ég held að það sé nokkuð tilgangslaust.. það er ekki það oft sem að fólk skiptir um aflgjafa


er það mjög oft sem að fólk skiptir um örgjörva ??

eða minni

eða skjákort ??


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


andrig
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 14. Júl 2004 21:33
Reputation: 0
Staðsetning: Ártún
Staða: Ótengdur

Pósturaf andrig » Sun 15. Maí 2005 20:48

urban- skrifaði:
andrig skrifaði:ég held að það sé nokkuð tilgangslaust.. það er ekki það oft sem að fólk skiptir um aflgjafa


er það mjög oft sem að fólk skiptir um örgjörva ??

eða minni

eða skjákort ??

frekar heldur en aflgjafa..
ég hef skipt um allt nema aflgjafan og drifinn í tölvuni minni


email: andrig@gmail.com


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Sun 15. Maí 2005 21:49

Eru líkar ekki flestar búðir bara með 2 merki fyrir aflgjafa, ekki beinlínis samkeppni í þeim held ég.