Fréttir af Verðvaktinni - 26. maí 2003
Sent: Mán 26. Maí 2003 23:44
Heit sólin... randaflugur og unglingar í sumarvinnu, góðir tímar framundan, vonandi fyrir utan tölvuherbergið
Nýjar kynslóðir af örgjörvum eru að verða fáanlegar í íslenskum verslunum, t.d. P4 á 800FSB brautarhraða & 64-bita Opteron örgjövarnir frá AMD.
Þetta þýðir auðvitað að verðin lækka á eldri örgjörvum sem er ekkert annað en frábært! Ég persónulega held mig alltaf í næst-nýjustu tölvuvörunum, því þær eru hagstæðustu og skynsömustu kaupin.
Harðir diskar eru að komast á þægileg verð, vinnsluminnin eru nú þegar á mjööög svo þægilegum verðum, en hér kemur beiðni til tölvuverslanna: Komið einhverri hreyfingu á skjákortin !! Maður finnur enga löngun til að uppfæra þegar verðin eru farin að safna svona miklu ryki!
PS. Ætlar einhver að fylgjast með sólmyrkvanum um helgina?
Nýjar kynslóðir af örgjörvum eru að verða fáanlegar í íslenskum verslunum, t.d. P4 á 800FSB brautarhraða & 64-bita Opteron örgjövarnir frá AMD.
Þetta þýðir auðvitað að verðin lækka á eldri örgjörvum sem er ekkert annað en frábært! Ég persónulega held mig alltaf í næst-nýjustu tölvuvörunum, því þær eru hagstæðustu og skynsömustu kaupin.
Harðir diskar eru að komast á þægileg verð, vinnsluminnin eru nú þegar á mjööög svo þægilegum verðum, en hér kemur beiðni til tölvuverslanna: Komið einhverri hreyfingu á skjákortin !! Maður finnur enga löngun til að uppfæra þegar verðin eru farin að safna svona miklu ryki!
PS. Ætlar einhver að fylgjast með sólmyrkvanum um helgina?