Síða 1 af 1

Icon vaktarinnar low-res?

Sent: Mið 31. Okt 2018 06:17
af DJOli
Mynd
Er það bara ég, sem nota þessa "new tab" síðu í Chrome svona mikið, eða eruð þið fleiri?
Og er ég sá eini sem finnst Vaktar (og Mílu, reyndar) iconin/logoin koma verst út?

Er ekki kominn tími á revamp?

Mér til varnar, þá er skölunin reyndar stillt á 125%, en það er sama, vaktarlogoið er bara minna, en samt visibly "pixelated" í 100%.

Re: Icon vaktarinnar low-res?

Sent: Mið 31. Okt 2018 09:42
af Viktor
Já það er alveg kominn tími á uppfærslu á þessu 16x16 favicon sem er boðið upp á hér :)

https://realfavicongenerator.net/favico ... =vaktin.is

Re: Icon vaktarinnar low-res?

Sent: Sun 04. Nóv 2018 14:47
af Danni V8
Ég gerði fyrir 7 árum síðan nýtt icon til að prófa og það var illa tekið í það þá, og þess vegna var haldið í gamla úrelta.

viewtopic.php?f=46&t=37661&p=338578

Re: Icon vaktarinnar low-res?

Sent: Sun 04. Nóv 2018 15:08
af GuðjónR
Danni V8 skrifaði:Ég gerði fyrir 7 árum síðan nýtt icon til að prófa og það var illa tekið í það þá, og þess vegna var haldið í gamla úrelta.

viewtopic.php?f=46&t=37661&p=338578


Spurning um að hoppa inn í nútímann og prófa þitt? :hjarta

Re: Icon vaktarinnar low-res?

Sent: Sun 04. Nóv 2018 15:14
af Viktor
GuðjónR skrifaði:
Danni V8 skrifaði:Ég gerði fyrir 7 árum síðan nýtt icon til að prófa og það var illa tekið í það þá, og þess vegna var haldið í gamla úrelta.

viewtopic.php?f=46&t=37661&p=338578


Spurning um að hoppa inn í nútímann og prófa þitt? :hjarta


Ég bjó til Favicon úr þessu viewtopic.php?p=240221#p240221

Getur smellt þessu inn ef þú vilt, hér er kóðinn úr favicongenerator:

Kóði: Velja allt

<link rel="apple-touch-icon" sizes="180x180" href="/apple-touch-icon.png">
<link rel="icon" type="image/png" sizes="32x32" href="/favicon-32x32.png">
<link rel="icon" type="image/png" sizes="16x16" href="/favicon-16x16.png">
<link rel="manifest" href="/site.webmanifest">
<link rel="mask-icon" href="/safari-pinned-tab.svg" color="#ff8600">
<meta name="msapplication-TileColor" content="#da532c">
<meta name="theme-color" content="#ffffff">


Zip skrá með skránum: https://drive.google.com/file/d/1EzrK58 ... sp=sharing

Re: Icon vaktarinnar low-res?

Sent: Mán 05. Nóv 2018 09:20
af GuðjónR
Takk fyrir þetta, ég held þetta sé komið.
Setti kóðann í index skránna fyrir Vaktina sjálfa og iconin á rótina.
Þurfti líka að setja annað sett í /spjall folderinn og bæta línunum í overall header.

Tók út þessar línur sem fyrir voru á spjallinu með <!-- -->

Kóði: Velja allt

<!-- <link rel="icon" href="images/favicon.ico" type="image/x-icon" /> -->
<!-- <link rel="shortcut icon" href="images/favicon.ico" type="image/x-icon" /> -->

Eiga þær nokkuð að vera þegar þessar eru komnar í staðin:

Kóði: Velja allt

<link rel="apple-touch-icon" sizes="180x180" href="/apple-touch-icon.png">
<link rel="icon" type="image/png" sizes="32x32" href="/favicon-32x32.png">
<link rel="icon" type="image/png" sizes="16x16" href="/favicon-16x16.png">
<link rel="manifest" href="/site.webmanifest">
<link rel="mask-icon" href="/safari-pinned-tab.svg" color="#ff8600">
<meta name="msapplication-TileColor" content="#da532c">
<meta name="theme-color" content="#ffffff">

Sallarólegur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Danni V8 skrifaði:Ég gerði fyrir 7 árum síðan nýtt icon til að prófa og það var illa tekið í það þá, og þess vegna var haldið í gamla úrelta.

viewtopic.php?f=46&t=37661&p=338578


Spurning um að hoppa inn í nútímann og prófa þitt? :hjarta


Ég bjó til Favicon úr þessu viewtopic.php?p=240221#p240221

Getur smellt þessu inn ef þú vilt, hér er kóðinn úr favicongenerator:

Kóði: Velja allt

<link rel="apple-touch-icon" sizes="180x180" href="/apple-touch-icon.png">
<link rel="icon" type="image/png" sizes="32x32" href="/favicon-32x32.png">
<link rel="icon" type="image/png" sizes="16x16" href="/favicon-16x16.png">
<link rel="manifest" href="/site.webmanifest">
<link rel="mask-icon" href="/safari-pinned-tab.svg" color="#ff8600">
<meta name="msapplication-TileColor" content="#da532c">
<meta name="theme-color" content="#ffffff">


Zip skrá með skránum: https://drive.google.com/file/d/1EzrK58 ... sp=sharing

Re: Icon vaktarinnar low-res?

Sent: Mán 05. Nóv 2018 09:30
af Viktor
GuðjónR skrifaði:Takk fyrir þetta, ég held þetta sé komið.


Aldrei hef ég séð þig svona snaran í snúningum, þetta virðist vera allt upp á 10 núna :happy

Re: Icon vaktarinnar low-res?

Sent: Mán 05. Nóv 2018 09:34
af GuðjónR
Alveg leiftursnöggur, tók bara 7 ár! :D
Sallarólegur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Takk fyrir þetta, ég held þetta sé komið.


Aldrei hef ég séð þig svona snaran í snúningum, þetta virðist vera allt upp á 10 núna :happy

Re: Icon vaktarinnar low-res?

Sent: Mán 05. Nóv 2018 22:22
af DJOli
Gullfallegt. Vel gert strákar :)
Mynd

Re: Icon vaktarinnar low-res?

Sent: Þri 06. Nóv 2018 19:01
af Viktor
Allt annað líf!