Síða 1 af 1
Fortíðarþrá...
Sent: Mán 21. Mar 2005 14:34
af kiddi
Man einhver eftir þessu?
http://www.archive.org fyrir þá sem vilja rifja upp gamlar og góðar stundir
Sent: Mán 21. Mar 2005 14:56
af MezzUp
Úff, good times. Maður tárast næstum
Var búinn að gleyma gömlu góðu flokkunum einsog „MAC spjallið“ og „Dreifð vinnsla“
Líka gaman að skoða
Vaktin.is
Sent: Mán 21. Mar 2005 16:07
af gnarr
vá.. memories
ég var reyndar ekkert byrjaður að pósta þarna (meiraðsegja óskráður). en ég las alveg helling. 113 notendur..
Sent: Mán 21. Mar 2005 16:41
af Daz
Svakalega hef ég lélegt minni, ég var búinn að gleyma því að vakint hafi nokkurntíman verið öðruvísi en appelsínugul
Hvílík snilld líka að skoða gömlu verðin, p4 2.8 Ghz á 80 þúsund
Sent: Mán 21. Mar 2005 19:39
af CraZy
hvað var talað um í "dreifi vinsla"
Sent: Mán 21. Mar 2005 21:16
af MezzUp
CraZy skrifaði:hvað var talað um í "dreifi vinsla"
SETI, folding o.þ.h.
Sent: Mán 21. Mar 2005 21:30
af CraZy
okey,var einhvern tíman til Vaktin folding/seti team ?
Sent: Mán 21. Mar 2005 22:45
af MezzUp
CraZy skrifaði:okey,var einhvern tíman til Vaktin folding/seti team ?
Jamm, minnir að hafi samanstaðið af Guðjóni og Kidda eða Kemistry, og hafi enst í einhverjar vikur
Sent: Mán 21. Mar 2005 22:53
af kiddi
Sent: Þri 22. Mar 2005 00:08
af Snorrmund
Vá ég man eftir gamla lookinu en man ekki eftir vaktinni svona gamalli
eða..
Þegar ég byrjaði var samt MAC spjall
og svo var leikjasalurinn undir öðru nafni og það voru tveir undirflokkar helld ég...(Ut og cs
)