Fortíðarþrá...

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Fortíðarþrá...

Pósturaf kiddi » Mán 21. Mar 2005 14:34

Man einhver eftir þessu? :-)

Mynd

http://www.archive.org fyrir þá sem vilja rifja upp gamlar og góðar stundir ;)



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 21. Mar 2005 14:56

Úff, good times. Maður tárast næstum ;)
Var búinn að gleyma gömlu góðu flokkunum einsog „MAC spjallið“ og „Dreifð vinnsla“ :P

Líka gaman að skoða Vaktin.is



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 21. Mar 2005 16:07

vá.. memories :)

ég var reyndar ekkert byrjaður að pósta þarna (meiraðsegja óskráður). en ég las alveg helling. 113 notendur.. :8)


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Mán 21. Mar 2005 16:41

Svakalega hef ég lélegt minni, ég var búinn að gleyma því að vakint hafi nokkurntíman verið öðruvísi en appelsínugul :D
Hvílík snilld líka að skoða gömlu verðin, p4 2.8 Ghz á 80 þúsund :shock:




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mán 21. Mar 2005 19:39

hvað var talað um í "dreifi vinsla" :?



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 21. Mar 2005 21:16

CraZy skrifaði:hvað var talað um í "dreifi vinsla" :?
SETI, folding o.þ.h.




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mán 21. Mar 2005 21:30

okey,var einhvern tíman til Vaktin folding/seti team ?



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 21. Mar 2005 22:45

CraZy skrifaði:okey,var einhvern tíman til Vaktin folding/seti team ?
Jamm, minnir að hafi samanstaðið af Guðjóni og Kidda eða Kemistry, og hafi enst í einhverjar vikur :P



Skjámynd

Höfundur
kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Mán 21. Mar 2005 22:53

Don't mean to brag but...

http://setiathome2.ssl.berkeley.edu/sta ... 84979.html

.. I'm a geek.




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Þri 22. Mar 2005 00:08

Vá ég man eftir gamla lookinu en man ekki eftir vaktinni svona gamalli :) eða.. :) Þegar ég byrjaði var samt MAC spjall :) og svo var leikjasalurinn undir öðru nafni og það voru tveir undirflokkar helld ég...(Ut og cs :?)