Síða 1 af 1

traust verslun?

Sent: Mán 14. Mar 2005 21:30
af steinar
Ég var að spá sko, af ykkar mati hvað er svona traustasta verslunin og hvar ljúga þeir minnst, ég vildi starta þessu þræði því að það er gott fyrir alla að vita þetta og kemur manni að góðum notum :wink:

Sent: Mán 14. Mar 2005 21:36
af noizer
var ekki til einhver þráður um þetta :?

Sent: Mán 14. Mar 2005 23:41
af OverClocker
Lestu bara spjallið á vaktinni, fullt af info.. óþarfi að fara í gegnum þetta aftur..

Sent: Mán 14. Mar 2005 23:57
af Dust
Alveg í lagi að segja sitt álit, það hefði tekið jafnt mikið af orku ykkur að segja ykkar álit og að segja þetta. En af mínu mati þá er það Task og Tölvuvirkni sem skara framúr.

Sent: Þri 15. Mar 2005 08:51
af hahallur
að mínu mati okrar task :roll:

Sent: Þri 15. Mar 2005 10:47
af TechHead
Task að mínu mati

Sent: Þri 15. Mar 2005 10:51
af einarsig
task er góðir, hef ekkert á móti því að borga auka hundrað kalla fyrir flotta og góða þjónustu.

Sent: Þri 15. Mar 2005 18:14
af Zkari
Tölvuvirkni

Sent: Þri 15. Mar 2005 18:21
af CraZy
start start start :)

Sent: Þri 15. Mar 2005 18:43
af goldfinger
Tölvutækni / Start / Att

Sent: Þri 15. Mar 2005 19:27
af gumol
Task hafa nú sýnt það að þeir hika ekki við að ljúga að hugsanlegum viðskiptavin (sbr. að setja inn röng verð á vaktina)

Sent: Þri 15. Mar 2005 19:57
af zaiLex
TechHead skrifaði:Task að mínu mati


haha segjir sá sem vinnur í task :D

Sent: Þri 15. Mar 2005 20:09
af Pandemic
zaiLex skrifaði:
TechHead skrifaði:Task að mínu mati


haha segjir sá sem vinnur í task :D


Ef þetta er satt þá er það mjög gróft brot á reglunum að vera ekki merktur sem starfsmaður versluninnar.

Sent: Þri 15. Mar 2005 20:42
af gnarr
nei, alsekki.

það má alveg spjalla hérna á vaktinni án þess að gefa upp hvar maður vinnur.

Sent: Þri 15. Mar 2005 22:04
af Snorrmund
Start hef reyndar ekkert mikið verslað við allar þessar búðir en hef verslað slatta við Start og att.. Att voru fínir líka.. en mér fannst pirrandi að geta ekki "skoðað" í búðinni :)

Sent: Þri 15. Mar 2005 22:21
af Pandemic

Kóði: Velja allt

11. gr.

Menn sem eiga hagsmuna að gæta í umræðum sem þeir taka þátt í skulu taka það fram.

Takk fyrir

Sent: Mán 21. Mar 2005 13:02
af steinar
Reyndar hef ég aðeins verslað við tolvuvirkni sem ég er mjög ánægður með, en annars þakka ég ykkur fyrir að segja mér ykkar skoðun. Ég reyni örugglega að kíkja á einhbverjar af þessum búðum !!

Sent: Mán 21. Mar 2005 13:38
af viddi
Tölvuvirkni og Att

Sent: Mán 21. Mar 2005 19:21
af DoRi-
Tölvuvirkni, Start, Att og Task

Sent: Mið 23. Mar 2005 19:46
af OverClocker
Start og tölvuvirkni

Sent: Fim 24. Mar 2005 11:26
af axyne
ég hef verslað í flestum þessum vinsælu tölvubúllum.

1. start.is
2. att.is
3. task.is
4. tölvuvirkni.is
5. tölvulistinn.is

mín personuleg reynsla.

Sent: Fim 24. Mar 2005 14:51
af vldimir
1. tölvuvirkni
2. Task
3/4/5 Att.is
3/4/5 Start
3/4/5 Bodeind

Hef fengið gjörsamlega meira en frábæra þjónustu hjá tölvuvirkni, sem dæmi má nefna ég fór með nýju tölvuna mina þangað að láta setja hana saman þar, en skjákortsviftan var víst of stór fyrir kassan, þannig þeir reyndu allt sem þeir gátu, létu mig m.a. fá aðeins stærri hlið á Shuttle kassan, þessa með svona neti á. Svo virkaði það ekki þannig þeir létu mig fá moddaða skjákorts viftu til að setja á skjákortið sem gæti kælt það og væri líka mjög hljóðlát.

Og ekki nóg með það heldur kom ég með vélina þarna klukkan hálf 4 og 1 og hálfum tíma seinna var hringt að segja að þeir væru bunir að setja upp vélina mína, með windows og öllu dæminu. Aldrei fengið svona þjónustu þarna, fékk meira segja að koma með þeim inn á verkstæðið að fylgjast með þeim reyna finna út hvernig þeir áttu að koma skjákortsviftunni sem ég hefði keypt fyrir.

Og fyrir allt þetta borgaði ég ekki nema um 4500 sem mér finnst mjög vel sloppið fyrir allan þennan pakka. Bara netið eitt og sér kostar um 3500. Þannig býst við að ég hafi fengið í þokkabót mjög góðan prís.

Og til að segja frá hinum verslununum þá hafa task líka alltaf verið með frábæra þjónustu, og er frekar erfitt að gera upp á milli hennar og tölvuvirkni.

En í sambandi við hinar þá hef ég ekki mjög mikla reynslu af þeim en þó eitthverja og þeir hafa aldrei gefið mér lélega þjónustu. En ekkert sem stendur uppúr eins og tölvuvirkni og task hafa gert hjá mér allavega.

Sent: Fim 07. Apr 2005 11:44
af zedro
vldimir skrifaði:Og til að segja frá hinum verslununum þá hafa task líka alltaf verið með frábæra þjónustu, og er frekar erfitt að gera upp á milli hennar og tölvuvirkni.


WTF miða við þá þjónustu sem ég hef fengið hjá TASK hlítur þjónustan hjá Tölvuvirkni að vera frekar slöpp.

En miða við það sem ég borgaði fyrir tolvuna mína og miða við allt það sem ég þurfti að gera í henni sjálfur, tengja þetta tengja hitt, vitlaust þetta vitlaust hitt (skjákort, HD og KASSI!!!) :shock: Ferðir fram og tilbaka. Hluti sem vantaði. Endalausar viðræður. Okey gaurarnir hjá task eru fínir og skemmtilegir. En miða við verð, tíma og vesen myndi ég ekki kaupa samansetta tölvu hjá þeim án þess að horfa á þa setja hana saman.

Ég var einnig í tölvuvirkni um daginn, var að ath með viftusnúrur (framlengingu). Spurði gaurinn hvað hún kostað hann fór í tölvuna og sagði 500kall. Mér fannst það soldið drýrt svo ég hengdi hana aftur upp í hilluna. Svo spurði gaurinn hvort ég ætlaði að kaupa hana. WTF :shock: Já ég ælta hengja hana up til að láta hann sækja hana. Hvað um það fer heim og er að dullast á netinu fer inná Tölvuvirkni og fynn sömu snúru 285kr staðgreitt og gaurinn ætlaði að rukka mig um 43% meira. Svo ég á leið framhjá og ætla kaupa þessa snúru á 285kr fer inn tek snúruna upp að afgreiðslu borði en nei gaurinn fann ekki verðið og nennti ekki að leita að henn sagði bara 200kall svo ég er sáttur. Einnig fékk ég eitt sinn 20m Lan snúru á verði 10m kostaði mig þúsund kall. Tölvuvirkni er með mjög góð verð á köplum, ja þegar ekki er verið að hækka þau uppur öllu valdi.

Start vá ég elska Start þegar mar labbar inn í verslunina þá getur mar skoðað allt sem mér fynnst geðveikt. START = A++ ;) veit reyndar ekkert um verkstæðið en þjónustan er A++

Sent: Fim 07. Apr 2005 14:33
af hahallur
Ég versla aðeins við start, verlsaði fullt við Boðeind en það mun ekki koma aftur fyrir. . . .helv.... fávitar þar á ferð.