Yfirþyrmandi auglýsingar
Sent: Sun 19. Nóv 2017 12:48
Var að skoða Coffee Lake örgjörva og 38" ultra wide LG skjái hjá bhphoto um daginn, kíkti á pcgamer áðan og fékk rækilega áminningu.
Tiger skrifaði:Er ekki betra að fá auglýsingar um það sem maður er að skoða og hefur áhuga á.......frekar en ef þarna væru t.d. auglýsingar um yoga mottur eða gulrótarhreinsara?
Ég lýt á þetta þannig alla vegana og hef ekkert úta þetta að setja.
ZiRiuS skrifaði:Ég nota adblocker og skammast mín ekki neitt fyrir það. Svo langt síðan að ég varð þreyttur á hreyfiauglýsinum sem gerðu síðuna þyngri í keyrslu (muniði þegar íslensku fréttaveiturnar notuðu flash fyrir þetta? *hrollur*).
Núna blokka ég allt, næ meira að segja að blokka fb auglýsingarnar (þoldi ekki þegar ég keypti bol á einhverri auglýsingu og þá fékk ég ekkert nema bola auglýsingar eftir það... ég var að kaupa mér bol, af hverju í fokkinu ætti ég að gera það aftur strax?). Blokka meira að segja myndbönd sem spilast sjálfkrafa á vefsíðum, þau ættu að vera flokkuð sem hryðjuverk! Sprengja í manni hljóðhimnuna og láta mann fá hjartaáfall.
Sjitt sorry, </tuð>
JohnnyRingo skrifaði:Hef ekki notað sjálfur en hef heyrt mikið talað um Pi Hole.
Stutt kynning
https://www.youtube.com/watch?v=vKWjx1AQYgs
hfwf skrifaði:JohnnyRingo skrifaði:Hef ekki notað sjálfur en hef heyrt mikið talað um Pi Hole.
Stutt kynning
https://www.youtube.com/watch?v=vKWjx1AQYgs
Var að henda þessu upp, blússandi snilld, en það er klárt learning curve í þessu til að fá íslensku auglýsingarnar út, búnað setja inn listann hans garðar , em nær ekki mbl.is t.d, kannski config vesen, en erlender síður hafa aldrei loadast svona hratt.
Takk fyrir pihole
arniola skrifaði:hfwf skrifaði:JohnnyRingo skrifaði:Hef ekki notað sjálfur en hef heyrt mikið talað um Pi Hole.
Stutt kynning
https://www.youtube.com/watch?v=vKWjx1AQYgs
Var að henda þessu upp, blússandi snilld, en það er klárt learning curve í þessu til að fá íslensku auglýsingarnar út, búnað setja inn listann hans garðar , em nær ekki mbl.is t.d, kannski config vesen, en erlender síður hafa aldrei loadast svona hratt.
Takk fyrir pihole
Listann hans Garðars? Er einhver blacklist í gangi fyrir ísland? Ef svo er þá máttu endilega deila honum... plís
Zorglub skrifaði:Það sem pirrar mig mest við þetta er að maður dettur í netráp að leita að einhverju og kaupir það svo. Allan næsta mánuð er maður að fá skrilljón auglýsingar um hlutinn sem maður keypti.
Ef gagnvirkar auglýsingar eiga að virka þarf maður hreinlega að geta hakað við: búinn að kaupa, hverju get ég bætt við þetta / hef ekki áhuga sýndu mér eitthvað annað.
hfwf skrifaði:arniola skrifaði:hfwf skrifaði:JohnnyRingo skrifaði:Hef ekki notað sjálfur en hef heyrt mikið talað um Pi Hole.
Stutt kynning
https://www.youtube.com/watch?v=vKWjx1AQYgs
Var að henda þessu upp, blússandi snilld, en það er klárt learning curve í þessu til að fá íslensku auglýsingarnar út, búnað setja inn listann hans garðar , em nær ekki mbl.is t.d, kannski config vesen, en erlender síður hafa aldrei loadast svona hratt.
Takk fyrir pihole
Listann hans Garðars? Er einhver blacklist í gangi fyrir ísland? Ef svo er þá máttu endilega deila honum... plís
https://adblock.gardar.net/ listinn hans garðar.
Ég er annars hættur að nota þetta, fékk upp leiðindi á compatibility milli PIhole og webservernis míns og fann ekki út úr því, og slökkti á honum.
hfwf skrifaði:arniola skrifaði:hfwf skrifaði:JohnnyRingo skrifaði:Hef ekki notað sjálfur en hef heyrt mikið talað um Pi Hole.
Stutt kynning
https://www.youtube.com/watch?v=vKWjx1AQYgs
Var að henda þessu upp, blússandi snilld, en það er klárt learning curve í þessu til að fá íslensku auglýsingarnar út, búnað setja inn listann hans garðar , em nær ekki mbl.is t.d, kannski config vesen, en erlender síður hafa aldrei loadast svona hratt.
Takk fyrir pihole
Listann hans Garðars? Er einhver blacklist í gangi fyrir ísland? Ef svo er þá máttu endilega deila honum... plís
https://adblock.gardar.net/ listinn hans garðar.
Ég er annars hættur að nota þetta, fékk upp leiðindi á compatibility milli PIhole og webservernis míns og fann ekki út úr því, og slökkti á honum.
Sallarólegur skrifaði:hfwf skrifaði:arniola skrifaði:hfwf skrifaði:JohnnyRingo skrifaði:Hef ekki notað sjálfur en hef heyrt mikið talað um Pi Hole.
Stutt kynning
https://www.youtube.com/watch?v=vKWjx1AQYgs
Var að henda þessu upp, blússandi snilld, en það er klárt learning curve í þessu til að fá íslensku auglýsingarnar út, búnað setja inn listann hans garðar , em nær ekki mbl.is t.d, kannski config vesen, en erlender síður hafa aldrei loadast svona hratt.
Takk fyrir pihole
Listann hans Garðars? Er einhver blacklist í gangi fyrir ísland? Ef svo er þá máttu endilega deila honum... plís
https://adblock.gardar.net/ listinn hans garðar.
Ég er annars hættur að nota þetta, fékk upp leiðindi á compatibility milli PIhole og webservernis míns og fann ekki út úr því, og slökkti á honum.
Smá tip, það er alltaf hægt að finna þennan lista með því að skrifa "Adblock íslenskir" á Google
https://www.google.is/search?q=adblock+íslenskir