Upptaka HeatWare eða sambærilegs kerfis

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
sveik
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Fös 30. Apr 2004 18:32
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Upptaka HeatWare eða sambærilegs kerfis

Pósturaf sveik » Mán 11. Apr 2016 10:36

Sælir vaktarar.

Var að velta fyrir mér hvort væri einhverjir hér hefðu nýtt sér HeatWare eða sambærilegt kerfi(hvað þá) fyrir "user feedback"? Veit að HeatWare er meðal annars notað á /r/hardwareswap. Mér finnst listarnir "lofa og svíkja" og "standa við sitt" ekki beint notendavænir til að fletta upp í...

Hvað segið þið? Þarf maður kannski bara að fara henda link á sína eigin pósta og reyna að vera trendsetter \:D/ ?