Síða 1 af 2
Stærð MySQL database vaktarinnar
Sent: Mið 30. Apr 2003 18:22
af GuðjónR
Stærð gangagrunns er 4.56MB
Vaktin keyrir á MySQL þjóni
Sent: Þri 03. Jún 2003 10:09
af gumol
Ég hélt að þetta væri mikklu stærra
Hvar eru allar myndirnar?
Sent: Þri 03. Jún 2003 17:05
af Voffinn
hmmm, þetta bréf er eitthvað skrýtið, ég man eftir að spurja um þetta, og líka er bréf skráð á mig en hvar er ég ? ;P
alveg, þá eru myndirnar geymdar bara í sérmöppu á servernum, er það iggi ? Myndirnar koma MySQL ekkert við ef þú átt við það.
Sent: Þri 03. Jún 2003 18:48
af Spirou
Voffinn skrifaði:hmmm, þetta bréf er eitthvað skrýtið, ég man eftir að spurja um þetta, og líka er bréf skráð á mig en hvar er ég ? ;P
alveg, þá eru myndirnar geymdar bara í sérmöppu á servernum, er það iggi ? Myndirnar koma MySQL ekkert við ef þú átt við það.
Ertu búinn að gleyma því þegar Vaktin hrundi og öll ný bréf og nýskráningar á notendum hurfu
Sent: Þri 03. Jún 2003 18:58
af Voffinn
eitthvern veginn hefur það farið framhjá mér ?
Sent: Þri 03. Jún 2003 19:24
af gumol
Já, lika mér, hvenar gerðist það?
Sent: Þri 03. Jún 2003 20:42
af kiddi
Það er nú ekki mikið sem fór þá, 2 nýskráningar og 3 bréf held ég =)
Sent: Þri 03. Jún 2003 20:59
af Spirou
kiddi skrifaði:Það er nú ekki mikið sem fór þá, 2 nýskráningar og 3 bréf held ég =)
Það er ekki rétt, það var slatti sem fór af póstum.
Sent: Þri 03. Jún 2003 22:14
af Voffinn
en ég hef mikið verið að spá, eruði ekkert að eyða út þeim notendum sem hafa t.d. skrá sig, signað sig inn einu sinni og svo ekkert aftur ? hvað með að senda þeim meil og minna á skráninguna ?
Sent: Fim 05. Jún 2003 17:18
af MezzUp
Ég tók aðeins til í þessu herbergi, lagaði titla á bréfum, eyddi út bréfum þar sem að var verið að segja frá vitlausum verðum og síðan setti ég örfáa þræði (t.d. þennan) í skemmtilegri uppsetningu.
Nýliðum líst örugglega betur á spjallborð ef að allt er hreint og fínt og bréf vel upp sett
Sent: Lau 03. Jan 2004 22:34
af Zaphod
Hvað ætli grunnurinn sé orðinn stór í dag ?
30~40 mb?
Sent: Lau 03. Jan 2004 22:50
af Pandemic
hmm allur DCi korkurinn er 3-4 MB Enda er SQL allt bara text fælar
getur ýmindað þér hvað þarf að gera langar .txt fæll til þess að hann nái 1MB
Sent: Lau 03. Jan 2004 23:04
af Zaphod
jamm en það kemur nú stöku mynd hér inn.
Eða kemur það ekki með ?
Sent: Sun 04. Jan 2004 00:18
af GuðjónR
Þetta stækkar og stækkar
Sent: Sun 04. Jan 2004 01:06
af MezzUp
sweet mother of, 51 póstur á dag, that's somethin'
Sent: Sun 04. Jan 2004 01:32
af Hlynzit
MezzUp skrifaði:sweet mother of, 51 póstur á dag, that's somethin'
HAHAHA true
Sent: Sun 04. Jan 2004 01:35
af Zaphod
Það er nett!
Sent: Sun 04. Jan 2004 04:01
af tms
Takið eftir, Gzip compression ON, og þetta er bara texti sem við skrifum þannig að þetta þjappast alveg ofsalega vel saman
Sent: Sun 04. Jan 2004 04:12
af Zaphod
ætli þetta þjappist ekki 50 %
Sent: Sun 04. Jan 2004 11:51
af Voffinn
Pandemic skrifaði:hmm allur DCi korkurinn er 3-4 MB Enda er SQL allt bara text fælar
getur ýmindað þér hvað þarf að gera langar .txt fæll til þess að hann nái 1MB
Ef sql væri *bara* text filear, af hverju helduru að menn myndi ekki bara nota txt filea? Af því að sql er miklu meira en txt filear.
Sql er kerfi (gagnagrunnur) sem auðveldar alla kringum það að búa til scriptur (php t.d.) sem kalla síðan í textan í gagnagrunninum samkvæmt ákveðnum aðferðum. Svo geturu líka látið scripturnar skrifa í mysql, etc.
Sql er ekki bara plain texta skjal. Þú getur búið til endalaust mikið af töflum (ein tölva t.d. fyrir vaktin_mysql) og inní því (ég er að nota mysql og phpmyadmin
) geturu gert raðir og dálka. Frekar myndi ég kalla þetta excel skjal en txt file, þó þetta sé hvorugt.
Sent: Sun 04. Jan 2004 13:13
af Pandemic
yeehh yehh þegar ég tek heilu grunnana mína út þá fer þetta bara í gzip fæll sem er með helling af smá text fælum.
meinti það nú bara má líka kalla þetta excel.
Zhapod skrifar.
jamm en það kemur nú stöku mynd hér inn.
Eða kemur það ekki með ?
Allar myndirnar fara í möppur sem eru í phpbb2 það er ekki hægt held ég að setja myndir í SQL
P.s Síðan kannski þegar grunnurinn verður 150Mb í framtíðinni þá setjum við þetta í Oracle :þ
Sent: Sun 04. Jan 2004 14:42
af Voffinn
http://forums.gentoo.org/statistics.php
~1200póstar á dag.
Þegar þetta er orðið svona stórt þá er þetta kerfi farið að fara í klessu. Það var ekki fyrir löngu, þá vissu menn ekki hvað þeir ættu að gera. Því vélinn sem hélt utanum mysql var undir þvílíku lódi.
Sent: Sun 04. Jan 2004 15:22
af Pandemic
Henda þessu á Oracle :þ
Sent: Sun 04. Jan 2004 16:36
af halanegri
Voffinn skrifaði:http://forums.gentoo.org/statistics.php~1200póstar á dag.
Þegar þetta er orðið svona stórt þá er þetta kerfi farið að fara í klessu. Það var ekki fyrir löngu, þá vissu menn ekki hvað þeir ættu að gera. Því vélinn sem hélt utanum mysql var undir þvílíku lódi.
Hehe, Avatar directory size 13.91 MB
Þeir eru samt ekki að nota compressions á póstunum þarna, eflaust til að minnka load.
Sent: Sun 04. Jan 2004 20:26
af Snorrmund
Hvað ætli gamli 3dmark skor þráðurinn taki mikið af þessu, lol