Geforce GTX Titan X 12GB komið !!!
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16517
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2115
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Geforce GTX Titan X 12GB komið !!!
Jæja þá geta nördarnir mínir glaðst!
Geforce GTX Titan X 12GB er komið á Vef Tölvulistans og að sjálfsögðu á Vaktina.
Verðmiðinn er c.a. 1.5 handleggur en það þarf ekkert að koma á óvart að svona skrímsli kosti sitt.
flottur á ekki að skella sér á eitt? ... eða tvö?
Geforce GTX Titan X 12GB er komið á Vef Tölvulistans og að sjálfsögðu á Vaktina.
Verðmiðinn er c.a. 1.5 handleggur en það þarf ekkert að koma á óvart að svona skrímsli kosti sitt.
flottur á ekki að skella sér á eitt? ... eða tvö?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2783
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 126
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Geforce GTX Titan X 12GB komið !!!
Á þetta ekki að vera 1000$ kort? ~140.000kr * 1,255 = 175.700kr (999$ á heimasíðu framleiðanda).
Þykir mér þeir smyrja helvíti hátt ofan á, litlar 75.000kr!
Þykir mér þeir smyrja helvíti hátt ofan á, litlar 75.000kr!
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 684
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 46
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: Geforce GTX Titan X 12GB komið !!!
GuðjónR skrifaði:Jæja þá geta nördarnir mínir glaðst!
Geforce GTX Titan X 12GB er komið á Vef Tölvulistans og að sjálfsögðu á Vaktina.
Verðmiðinn er c.a. 1.5 handleggur en það þarf ekkert að koma á óvart að svona skrímsli kosti sitt.
flottur á ekki að skella sér á eitt? ... eða tvö?
hehehehehe
er med þetta i huga : http://www.overclockers.co.uk/showproduct.php?prodid=GX-050-IN&groupid=701&catid=1914&subcat=1576
er ad fara til london i april.......mig langar svo til ad panta eitt stykki.
en þad er sama sagan ef madur pantar 2 tha thydir ekkert ad vera med 1500w aflgjafa tha færi madur i 2000w
Lenovo Legion dektop.
Re: Geforce GTX Titan X 12GB komið !!!
zedro skrifaði:Á þetta ekki að vera 1000$ kort? ~140.000kr * 1,255 = 175.700kr (999$ á heimasíðu framleiðanda).
Þykir mér þeir smyrja helvíti hátt ofan á, litlar 75.000kr!
Þetta er hugsanlega bara núna fyrstu vikurnar á meðan þeir kaupa frá dýrari birgja. Svipað og þegar iPhone 6 (og fyrri kynslóðir) komu til landsins, síminn var uppseldur hjá öllum birgjum en Nova ofl fóru krókaleiðir til að útvega símanum fyrir þá sem ekki gátu beðið, aftur á móti þá voru þeir birgjar dýrari.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1619
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Reputation: 295
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: Geforce GTX Titan X 12GB komið !!!
hm.......2 stk af þessu og Vatnsblokki í borðið hjá mér
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 280
- Skráði sig: Mán 25. Okt 2010 19:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Geforce GTX Titan X 12GB komið !!!
ehh Hámarksupplausn: 2560x1600 vitlaust hjá tl eða skita aldarinnar ?
i7 2600k | Gigabyte P67A-UD4 | Mushkin 4x4 GB DDR3 @ 1333 MHz | Gigabyte 970GTX| HDD 5.75 TB | SSD Mushkin 250gb | W10
-
- /dev/null
- Póstar: 1453
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Tengdur
Re: Geforce GTX Titan X 12GB komið !!!
http://www.msi.com/product/vga/NTITAN-X ... cification
Hámarks á dvi, 4096x2160 @24 á HDMI
Hámarks á dvi, 4096x2160 @24 á HDMI
Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.
Re: Geforce GTX Titan X 12GB komið !!!
Allir örugglega búnir að versla sér meira vinnsluminni
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
Skemmtileg innsláttarvilla hjá Nvidia BTW (2GB lágmark, 4GB recommended)
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
Skemmtileg innsláttarvilla hjá Nvidia BTW (2GB lágmark, 4GB recommended)
Re: Geforce GTX Titan X 12GB komið !!!
Krappídí krapp þarna fer sumarfríið manns... nei djók... en ef VR verður ofursvalt ... ímyndið ykkur tvö svona í SLI.
*-*
Re: Geforce GTX Titan X 12GB komið !!!
http://www.pcgamer.com/nvidias-pascal-i ... e-titan-x/
hvað finst ykkur um þetta?
hvað finst ykkur um þetta?
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Geforce GTX Titan X 12GB komið !!!
Eru komin einhver Benchmarks fyrir þetta kort?
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- Geek
- Póstar: 800
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Geforce GTX Titan X 12GB komið !!!
miðað við að dollarinn er í frjálsu falli.. 160 þús kall kortið með sendingu.. þá vantar að reikna vsk á þetta svona ca 210 þús kall kortið.
er að spá afhverju í helvítinu er dollarinn að hrapa svona.. farið að borga sig að versla allt í evrum þessa dagana
er að spá afhverju í helvítinu er dollarinn að hrapa svona.. farið að borga sig að versla allt í evrum þessa dagana
I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Geforce GTX Titan X 12GB komið !!!
DaRKSTaR skrifaði:miðað við að dollarinn er í frjálsu falli.. 160 þús kall kortið með sendingu.. þá vantar að reikna vsk á þetta svona ca 210 þús kall kortið.
er að spá afhverju í helvítinu er dollarinn að hrapa svona.. farið að borga sig að versla allt í evrum þessa dagana
það er Evran sem er að hrapa og þá hækkar dollan á okkur þar sem við eru tengd við evruna með krónuna okkar
Starfsmaður @ IOD
-
- Fiktari
- Póstar: 97
- Skráði sig: Mán 19. Jan 2015 14:35
- Reputation: 7
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Geforce GTX Titan X 12GB komið !!!
Maður er bara í góðum málum ef maður fær sér eitt svona
MSI GF 960GTX Tiger 2048MB || Intel Core i5-4690K 3.5GHz || Asus Z97-K || G.Skill 8GB (4x4GB) Ares 2133MHz DDR3 || Antec P280 White || Corsair AX860 || 500GB 850 EVO + 1TB Seagate Sata 3
Re: Geforce GTX Titan X 12GB komið !!!
Emarki skrifaði:Hvernig færðu það út að íslenska krónan sé tengd evrunni ?
http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/201 ... methaedum/
Bandaríkjadalur kostar nú 140 íslenskar krónur og hefur gengi hans ekki verið hærra frá lok árs 2008 þegar hann rauk upp eftir fjármálahrunið og náði hæðum í 143 krónum. Hækkunin kemur til vegna stöðu dollarans gagnvart evrunni sem hefur stórbatnað á liðnum mánuðum þar sem hagtölur frá Bandaríkjunum hafa farið fram úr væntingum en hagvísar helstu Evrópulanda valdið vonbrigðum.
Breytingin hefur áhrif á Íslandi þar sem Seðlabanki Íslands hefur haldið gengi krónunnar stöðugu gagnvart evrunni og breytingar á stöðu hennar gagnvart öðrum myntum hafa því bein áhrif á íslensku krónuna.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Geforce GTX Titan X 12GB komið !!!
Hvað er málið með allt þetta vinnsluminni ? Hef hingað til ekki séð neina ástæðu til að hafa meira en 4-8Gb ram.
Hlutirnir væru mun meira spennandi ef það væri eitthvað að gerast á þessum hálf-dauða örgjörfamarkaði , maður man góðu dagana þegar tölvan manns var orðin old news eftir 3 mánuði .
Hlutirnir væru mun meira spennandi ef það væri eitthvað að gerast á þessum hálf-dauða örgjörfamarkaði , maður man góðu dagana þegar tölvan manns var orðin old news eftir 3 mánuði .
-
- Fiktari
- Póstar: 63
- Skráði sig: Mið 28. Nóv 2007 19:00
- Reputation: 5
- Staðsetning: Þarna
- Staða: Ótengdur
Re: Geforce GTX Titan X 12GB komið !!!
Skil ekki alveg af hverju skjákort er með svona lágmarks RAM requirements en svona magn af ram er mjög þægilegt..
Mig er farið að langa í meira ram.... http://i.imgur.com/0zvCyaI.png 24 GB ekki nóg...
Mig er farið að langa í meira ram.... http://i.imgur.com/0zvCyaI.png 24 GB ekki nóg...
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 684
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 46
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: Geforce GTX Titan X 12GB komið !!!
Er með frekar heimskulega spurningu : Þarf maður að borga vat/skatt af vöruni þegar ða maður myndi panta svona kort frá uk eða borgar maður bara skatt af henni hérna heima?
Er nefninlega að pæla í svona korti og við checkout kemur : £778.93 will be taken from your card when your place your order er verðið fyrir skatt þarna úti.
edit : ætli maður myndi ekki enda á að taka 2 svona kort svo að hinu kortinu leiðist ekki.
Er nefninlega að pæla í svona korti og við checkout kemur : £778.93 will be taken from your card when your place your order er verðið fyrir skatt þarna úti.
edit : ætli maður myndi ekki enda á að taka 2 svona kort svo að hinu kortinu leiðist ekki.
Síðast breytt af flottur á Fös 20. Mar 2015 21:07, breytt samtals 1 sinni.
Lenovo Legion dektop.
-
- Geek
- Póstar: 833
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Reputation: 141
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Geforce GTX Titan X 12GB komið !!!
flottur skrifaði:Er með frekar heimskulega spurningu : Þarf maður að borga vat/skatt af vöruni þegar ða maður myndi panta svona kort frá uk eða borgar maður bara skatt af henni hérna heima?
Er nefninlega að pæla í svona korti og við checkout kemur : £778.93 will be taken from your card when your place your order er verðið fyrir skatt þarna úti.
þú borgar bara hérna heima.
Verðlöggur alltaf velkomnar.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 684
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 46
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: Geforce GTX Titan X 12GB komið !!!
Hrotti skrifaði:flottur skrifaði:Er með frekar heimskulega spurningu : Þarf maður að borga vat/skatt af vöruni þegar ða maður myndi panta svona kort frá uk eða borgar maður bara skatt af henni hérna heima?
Er nefninlega að pæla í svona korti og við checkout kemur : £778.93 will be taken from your card when your place your order er verðið fyrir skatt þarna úti.
þú borgar bara hérna heima.
ok takk fyrir þetta
Lenovo Legion dektop.
-
- FanBoy
- Póstar: 725
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Reputation: 42
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Geforce GTX Titan X 12GB komið !!!
http://www.kitguru.net/components/graphic-cards/anton-shilov/nvidia-geforce-titan-x-to-be-significantly-overpriced-in-europe/
ekki bara dýrt á Íslandi, bara dýrara en ALLS STAÐAR annarsstaðar, sérstaklega ef birgjarnir hér heima eru að kaupa þetta frá EU, sem þarf svo að kaupa þetta með $ frá framleiðanda.
ekki bara dýrt á Íslandi, bara dýrara en ALLS STAÐAR annarsstaðar, sérstaklega ef birgjarnir hér heima eru að kaupa þetta frá EU, sem þarf svo að kaupa þetta með $ frá framleiðanda.
IBM PS/2 8086