Hver er þín skoðun á Reputation kerfinu?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16495
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2106
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hver er þín skoðun á Reputation kerfinu?
Af gefnu tilefni langar mig að spyrja ykkur um Reputation kerfið.
Eigum við að breyta því þannig að einungis sé hægt að gefa + ef ykkur líkar en ekki - ?
Mínusana er hægt að misnota, það er kannski ekki að ástæðulausu að Facebook er ekki með dislike takka.
Umræða um þetta hérna: viewtopic.php?f=46&t=64497
Eigum við að breyta því þannig að einungis sé hægt að gefa + ef ykkur líkar en ekki - ?
Mínusana er hægt að misnota, það er kannski ekki að ástæðulausu að Facebook er ekki með dislike takka.
Umræða um þetta hérna: viewtopic.php?f=46&t=64497
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1198
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Reputation: 255
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er þín skoðun á Reputation kerfinu?
Burt með neikvæða takkann, hann leiðir ekkert af sér nema verri móral.
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er þín skoðun á Reputation kerfinu?
If Facebook had a dislike button teen suicide rates would go way up.
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1700
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 37
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er þín skoðun á Reputation kerfinu?
Á vegg hérna í vinnunni stendur (nokkurn vegin, man þetta ekki orðrétt):
Ég er kannski ekki 100% sammála því en held það eigi ágætlega við svona voteing dæmi, td. á reddit þar sem það er svona system þá virðist þetta oft beinast að persónu frekar en innihaldi.
Ef þú hefur ekkert jákvætt að segja þá skaltu bara þegja.
Ég er kannski ekki 100% sammála því en held það eigi ágætlega við svona voteing dæmi, td. á reddit þar sem það er svona system þá virðist þetta oft beinast að persónu frekar en innihaldi.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er þín skoðun á Reputation kerfinu?
Bara + segi ég
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Re: Hver er þín skoðun á Reputation kerfinu?
Það mætti bæta við valmöguleikanum að "sleppa rating alveg"
5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 384
- Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
- Reputation: 49
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er þín skoðun á Reputation kerfinu?
bara hafa plús og sleppa mínus. Hefur slæman móral ef menn eru að hópast saman í einelti til að gefa einhverjum mínus eða hefna sín eisn og í öðrum þráð sem ég varð vitni að...
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
Re: Hver er þín skoðun á Reputation kerfinu?
jericho skrifaði:Það mætti bæta við valmöguleikanum að "sleppa rating alveg"
Það er bara undir þér komið. Enginn að neyða þig til að rata neitt
Re: Hver er þín skoðun á Reputation kerfinu?
HalistaX skrifaði:If Facebook had a dislike button teen suicide rates would go way up.
Nei, á misjöfnu þrífast börnin best...
Að fá endalaus "like" líka þegar þau haga sér eins og fávitar frá öðrum fávitum, þá læra þau ekki að gera greinamun á góðri og slæmri hegðun.
Að hafa bara LIKE hnapp er kjánalegt.
Þetta er spjallvefur og ef einhver er ósammála mér í meginatriðum, þá á hann að geta gefið mér mínus í stað þess að þurfa að skrifa einhverja langloku.
Þetta er bara fínt eins og það er.
Það mætti svo hafa lista yfir þá sem eru duglegastir að gefa like og annan lista yfir hverji gefa mest dislike...
og hverjir fá like og hverjir fá dislike..
-
- Fiktari
- Póstar: 97
- Skráði sig: Mán 19. Jan 2015 14:35
- Reputation: 7
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er þín skoðun á Reputation kerfinu?
Það er alltaf hægt að laga mínusinn með því að bæta við plús, þannig mínusinn ætti ekki að vera vandamál, eða hvað?
MSI GF 960GTX Tiger 2048MB || Intel Core i5-4690K 3.5GHz || Asus Z97-K || G.Skill 8GB (4x4GB) Ares 2133MHz DDR3 || Antec P280 White || Corsair AX860 || 500GB 850 EVO + 1TB Seagate Sata 3
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1824
- Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
- Reputation: 8
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er þín skoðun á Reputation kerfinu?
Mér finnst allt í góðu að hafa bæði + og - svo lengi sem að það er ekki misnotað, þ.e. að mínusinn er farinn að beinast að persónunni frekar en póstinum.
-
- has spoken...
- Póstar: 161
- Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er þín skoðun á Reputation kerfinu?
Hvað með að koma í veg fyrir að geta gefið mínus á innlegg sem eru eldri en eitthvað X gömul?
No bullshit hljóðkall
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er þín skoðun á Reputation kerfinu?
Mér finnst að fólk ætti ekki að geta gefið +/- nema það hafi tekið þátt í umræðunni, auðvitað minkar +/- eitthvað en þá getur t.d hvaða jón sem er útí bæ ekki gefið mínus af ástæðulausu.
Eins minkar það líkurnar á því að einhver séi að selja eitthvað og fái 10+ eða 10- frá einhverjum vinum/óvinum sem engin sér né koma hvergi fram undir nafni (notendanafni) - Ætti að gefa þessu aðeins meiri stöðuleika, og í flestum tilvikum veit maður amk að +/- hafi komið frá einhverjum sem skrifaði svar til OP, eða tók þátt í umræðunni.
Edit; Eða mögulega hafa max ca 3 plús/mínusa (total) til að eyða á dag, svo að menn séu ekki að missa sig alveg, finnst þetta brilliant idea.
Eins minkar það líkurnar á því að einhver séi að selja eitthvað og fái 10+ eða 10- frá einhverjum vinum/óvinum sem engin sér né koma hvergi fram undir nafni (notendanafni) - Ætti að gefa þessu aðeins meiri stöðuleika, og í flestum tilvikum veit maður amk að +/- hafi komið frá einhverjum sem skrifaði svar til OP, eða tók þátt í umræðunni.
Edit; Eða mögulega hafa max ca 3 plús/mínusa (total) til að eyða á dag, svo að menn séu ekki að missa sig alveg, finnst þetta brilliant idea.
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
-
- Fiktari
- Póstar: 89
- Skráði sig: Fös 11. Apr 2014 00:32
- Reputation: 6
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er þín skoðun á Reputation kerfinu?
Mér finnst að bæði eigi að vera sökum þess að enginn er yfir gagngrýni hafinn.
En auðvitað þarf að passa að þetta sé ekki misnotað. Ég öfunda þig ekki Guðjón. Facebook hefur allaveganna ekki ennþá fundið lausn...
En auðvitað þarf að passa að þetta sé ekki misnotað. Ég öfunda þig ekki Guðjón. Facebook hefur allaveganna ekki ennþá fundið lausn...
-
- /dev/null
- Póstar: 1453
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er þín skoðun á Reputation kerfinu?
Mínus fyrir að vera ósammála er ekki rétta leiðin að mínu mati.
Mínus hefur alltaf neikvæð áhrif á reynslu notenda á síðunni, fólk vill síður taka þátt í umræðum, hrætt við að segja óvart eitthvað vitlaust.
Fyrir Vaktina þá er rétta leiðin að taka burt mínus takkann vegna þess að þetta getur haft neikvæð áhrif, færri heimsóknir, meira rifrildi, minna spjall og svo framv.
Like takkinn er notaður til að virkja notendurna sem setja inn skemmtilegt og nýtt efni og taka þátt í umræðum.
Mínus hefur alltaf neikvæð áhrif á reynslu notenda á síðunni, fólk vill síður taka þátt í umræðum, hrætt við að segja óvart eitthvað vitlaust.
Fyrir Vaktina þá er rétta leiðin að taka burt mínus takkann vegna þess að þetta getur haft neikvæð áhrif, færri heimsóknir, meira rifrildi, minna spjall og svo framv.
Like takkinn er notaður til að virkja notendurna sem setja inn skemmtilegt og nýtt efni og taka þátt í umræðum.
Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.
Re: Hver er þín skoðun á Reputation kerfinu?
Mér finnst að við ættum bara að hafa mínus takkann.
Sleppa því að verðlauna fyrir góða hegðun og ráð, heldur frekar búa til spjallborð þar sem villimennska ríkir og allir sem pósta lifa í stöðugum ótta.
En að öllu gríni slepptu þá er ég á móti mínus takkanum. Ég hefði áhuga á því að sjá tölfræði yfir hversu gjarnir notendur eru til þess að gefa mínus sem hafa nýlega fengið mínus sjálfir frá öðrum.
Hef á tilfinningunni að þetta spjallborð sé of lítið og persónulegt fyrir neikvæða stigagjöf.
Ef einhver fer svona fyrir hjartað á öðrum notenda þá þarf að hafa fyrir því að skrifa mótsvar í stað þess að ýta á refsitakkann.
Edit: viðbót
Það gæti hins vegar verið skemmtilegt ef hver notandi sem væri með yfir x marga pósta fengi eitt stykki heimskulegasta downvote á ári, og gæti sett við póst að þetta væri heimskulegasti pósturin eða comment sem hann hefur lesið á árinu. Nógu sjaldgæft til þess að verða ótrúlega fyndið. Væri líka gaman að sjá hvað sumir notendur myndu splæsa þessu í.
Sleppa því að verðlauna fyrir góða hegðun og ráð, heldur frekar búa til spjallborð þar sem villimennska ríkir og allir sem pósta lifa í stöðugum ótta.
En að öllu gríni slepptu þá er ég á móti mínus takkanum. Ég hefði áhuga á því að sjá tölfræði yfir hversu gjarnir notendur eru til þess að gefa mínus sem hafa nýlega fengið mínus sjálfir frá öðrum.
Hef á tilfinningunni að þetta spjallborð sé of lítið og persónulegt fyrir neikvæða stigagjöf.
Ef einhver fer svona fyrir hjartað á öðrum notenda þá þarf að hafa fyrir því að skrifa mótsvar í stað þess að ýta á refsitakkann.
Edit: viðbót
Það gæti hins vegar verið skemmtilegt ef hver notandi sem væri með yfir x marga pósta fengi eitt stykki heimskulegasta downvote á ári, og gæti sett við póst að þetta væri heimskulegasti pósturin eða comment sem hann hefur lesið á árinu. Nógu sjaldgæft til þess að verða ótrúlega fyndið. Væri líka gaman að sjá hvað sumir notendur myndu splæsa þessu í.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 664
- Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er þín skoðun á Reputation kerfinu?
Vantar valmöguleikann "Hafa báða og setja reglur um notkun þeirra."
-
- Vaktari
- Póstar: 2543
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 474
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er þín skoðun á Reputation kerfinu?
Ég er sammála að það vantar fleirri möguleika í þessa könnun, tel að þessi könnun sýnir nokkuð skakka mynd.
Mín skoðun er þó sú að við ættum að halda áfram með þetta kerfi sem nú er, og ef notendur verða varir við að fá mínusa á eitthverja eld gamla pósta, að láta þá bara Guðjón vita af því. Ætti ekki að vera svo mikið vandamál.
Mín skoðun er þó sú að við ættum að halda áfram með þetta kerfi sem nú er, og ef notendur verða varir við að fá mínusa á eitthverja eld gamla pósta, að láta þá bara Guðjón vita af því. Ætti ekki að vera svo mikið vandamál.
Re: Hver er þín skoðun á Reputation kerfinu?
Held það sé engan vegin hægt að fara fram á það að Guðjón eða aðrir stjórnendur hérna séu að standa í því að leiðrétta mínusa sem fólki finnst óréttlátt að þeir fáir og bara útí hött að fara fram á það.
Hef verið stjórnandi hérna og alveg nóg bögg þótt ekki sé svona rugli bætt ofan á.
Fyrir mitt leiti er þessi mínus algjörlega useless og ekki til neins gagns.
Hef verið stjórnandi hérna og alveg nóg bögg þótt ekki sé svona rugli bætt ofan á.
Fyrir mitt leiti er þessi mínus algjörlega useless og ekki til neins gagns.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er þín skoðun á Reputation kerfinu?
Stutturdreki skrifaði:Á vegg hérna í vinnunni stendur (nokkurn vegin, man þetta ekki orðrétt):Ef þú hefur ekkert jákvætt að segja þá skaltu bara þegja.
Ég er kannski ekki 100% sammála því en held það eigi ágætlega við svona voteing dæmi, td. á reddit þar sem það er svona system þá virðist þetta oft beinast að persónu frekar en innihaldi.
Stóð líka á öllum veggjum í öllum bönkum 15 mín fyrir hrun.
Gagnrýni er nauðsynleg.
Ég hika ekki við að gefa dislike þegar fólk "bashar" annað fólk eins og hefur gerst hérna á spjallborðinu.
Gef ástæðu fyrir því í öllum tilfellum (að mig minnir)
Í þeim tilfellum hafði ég áður reportað, en það hefur engu sýnilegu skilað.
Ég held að flestir sem séu hérna eru fullorðnir og eiga að getað höndlað gagnrýni.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16495
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2106
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er þín skoðun á Reputation kerfinu?
Þá er það ákveðið.
Mínusinn út!
Og til að þetta sé sanngjarnt þá re-setta ég kerfi á 0.
Byrjum með hreinan skjöld. Og ég tapa þar með fyrsta sætinu!
Mínusinn út!
Og til að þetta sé sanngjarnt þá re-setta ég kerfi á 0.
Byrjum með hreinan skjöld. Og ég tapa þar með fyrsta sætinu!
- Viðhengi
-
- Screenshot 2015-02-22 23.12.22.gif (8.07 KiB) Skoðað 3343 sinnum
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er þín skoðun á Reputation kerfinu?
Hefur umræðan ekki verið á þá vegu að vera ekki að bland.is væða vaktina okkar?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16495
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2106
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er þín skoðun á Reputation kerfinu?
jonsig skrifaði:Hefur umræðan ekki verið á þá vegu að vera ekki að bland.is væða vaktina okkar?
Jú.