Uppfæra úr phpbb3.0.12 í phpbb3.1.2

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16495
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2106
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Uppfæra úr phpbb3.0.12 í phpbb3.1.2

Pósturaf GuðjónR » Fim 08. Jan 2015 17:25

Jæja ég er að spá í að fá mér nokkra kalda og uppfæra fljótlega, hvernig er stemningin fyrir því?



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra úr phpbb3.0.12 í phpbb3.1.2

Pósturaf urban » Fim 08. Jan 2015 17:32

Nokkra kalda = Já
Uppfæra = já

Nokkra kalda fyrir uppfærslu = NEI !!!


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Reputation: 3
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra úr phpbb3.0.12 í phpbb3.1.2

Pósturaf rango » Fim 08. Jan 2015 17:35

Go for it guðjón :happy



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16495
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2106
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra úr phpbb3.0.12 í phpbb3.1.2

Pósturaf GuðjónR » Fim 08. Jan 2015 17:57

Stefni á þetta í fyrramálið ef allt verður ready.
Sleppi bjórnum, hugsa að þetta takið svona 45 mín max ...



Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra úr phpbb3.0.12 í phpbb3.1.2

Pósturaf svensven » Fim 08. Jan 2015 18:12

GuðjónR skrifaði:Stefni á þetta í fyrramálið ef allt verður ready.
Sleppi bjórnum, hugsa að þetta takið svona 45 mín max ...

Getur þú ekki gert þetta í nótt frekar? Annars neyðist ég til þess að vinna í fyrramálið! :wtf

En svona fyrir utan það go for it :happy



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16495
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2106
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra úr phpbb3.0.12 í phpbb3.1.2

Pósturaf GuðjónR » Fim 08. Jan 2015 18:25

svensven skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Stefni á þetta í fyrramálið ef allt verður ready.
Sleppi bjórnum, hugsa að þetta takið svona 45 mín max ...

Getur þú ekki gert þetta í nótt frekar? Annars neyðist ég til þess að vinna í fyrramálið! :wtf

En svona fyrir utan það go for it :happy


Hehehe.
Ég var að spá í að vakna kl 5. og skella þessu upp ... en þá eru meiri líkur á mistökum, betra að vera almenninlega vakandi :)
Er búinn að uppfæra nokkrum sinnum á dummy borði og er búinn að reka mig á nokkra vankanta, þannig að þetta ætti að ganga smooth á morgun. :happy