Cookies endast allt of stutt
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 802
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Reputation: 65
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Cookies endast allt of stutt
Ég þarf að logga mig inn næstum í hvert einasta skipti sem ég fer á spjallið. Er ekki hægt að láta cookies endast í nokkra daga?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1198
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Reputation: 255
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Mig er farið að gruna að það sé eitthvað meiriháttar að Firefox 1.0 lokaútgáfunni. Ég held að allir sem eru að upplifa einhver vandamál með vaktina núna séu með Firefox 1.0 final, getur það verið? Sjálfur er ég enn að nota Firefox 1.0 pre-release bæði í vinnunni og heima, og lendi ekki í neinum probbum.
kiddi skrifaði:Mig er farið að gruna að það sé eitthvað meiriháttar að Firefox 1.0 lokaútgáfunni. Ég held að allir sem eru að upplifa einhver vandamál með vaktina núna séu með Firefox 1.0 final, getur það verið? Sjálfur er ég enn að nota Firefox 1.0 pre-release bæði í vinnunni og heima, og lendi ekki í neinum probbum.
Ef það er ekki komið, þá kemur líklega update fyrir phpBB bráðlega, þar sem að mér sýnist þetta vera böggur í phpBB sem að hlýtur að koma hjá öðrum líka.