Áhugamaðurinn-Atvinnumaðurinn

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild

Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Áhugamaðurinn-Atvinnumaðurinn

Pósturaf hahallur » Sun 14. Nóv 2004 16:33

Áhugamaðurinn-Atvinnumaðurinn

Ég var að spá hvort að það væri ekki gaman að vera hér með flokk þar sem fólk gæti spurt vana menn og fengið hjálp í ss. tónlistarforritum, klippiforritum, content creation o.f.l.
Það væri gaman, margir hérna sem kunna á tónlistarforrit ég kann persónulega mjög mikið á After Effects og Premiere Pro.
Væri svo ekki gaman að posta tutorials og leyfa fólki að gera flotta hluti.
:megasmile



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Sun 14. Nóv 2004 16:46

Hmm, skil þig ekki alveg.

hahallur skrifaði:Ég var að spá hvort að það væri ekki gaman að vera hér með flokk þar sem fólk gæti spurt vana menn og fengið hjálp

Afhverju ekki bara að spyrja spurningar í viðeigandi forum'i og fá svör frá öllum, áhuga- og atvinnumönnum?

Væri svo ekki gaman að posta tutorials og leyfa fólki að gera flotta hluti

Ef að menn hafa áhuga á því mega þeir endilega senda mér skilaboð og við spjöllum saman.




Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Sun 14. Nóv 2004 17:04

Svona svoldið eins grafík flokkurinn á huga.is bara stærri.
Ekki bara photoshop heldur allt sem kemur margmiðlun við.
Veit að margir eiga eftir að unlocka-a margt frábærlega skemmtilegt í After Effects sem er skrímsli fyrst þegar maður sér það.
Annars er fólk ekkert að posta svona hjálp í forritum nema svona windows defragment, spyware, virus o.f.l



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Sun 14. Nóv 2004 17:44

hahallur skrifaði:Annars er fólk ekkert að posta svona hjálp í forritum nema svona windows defragment, spyware, virus o.f.l

Og heldurðu að fólk fari að spyrja um það ef að það kemur flokkur?




Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Sun 14. Nóv 2004 19:12

:D




Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Fim 18. Nóv 2004 11:51

Já væri sniðugt, ég kann MIKIÐ á vegas video :P

Gæti alveg gert FAQ þráð hérna ef áhugi er fyrir því hjá stjórunum?


« andrifannar»

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fim 18. Nóv 2004 13:08

SvamLi skrifaði:Já væri sniðugt, ég kann MIKIÐ á vegas video :P

Gæti alveg gert FAQ þráð hérna ef áhugi er fyrir því hjá stjórunum?

Jamm, væri allavega mikill persónulegur áhugi fyrir því hjá mér, ég hef aðeins verið að fikta, en fyrst að þú kannt MIKIÐ hefði ég gaman afþví að lesa einn svolleis :)

Sendu PM á mig með uppkasti ;)