Síða 1 af 1
vaktin.is fer niður vegna flutninga á miðvikudag 10. nóv
Sent: Þri 09. Nóv 2004 11:48
af kiddi
Jæja félagar, við erum að fara að flytja vaktina í ný húsakynni og gera nokkrar uppfærslur á vélinni í leiðinni. Vélin fer niður væntanlega upp úr kl 16:00 á miðvikudag og gæti verið úti í 2-4klst. Eftir það er þetta spurning um DNS uppfærslur hjá netþjónustuaðilum um allt land hvenær þið komist inn aftur.
Þökkum þolinmæðina og umburðarlyndið
kveðja,
vaktin.is
Sent: Þri 09. Nóv 2004 11:52
af noizer
Jújú ætli ég þoli ekki 2-4 tíma án vaktarinnar
Sent: Þri 09. Nóv 2004 11:54
af Andri Fannar
ok flott er
Sent: Þri 09. Nóv 2004 12:04
af axyne
Hvernig vél er það sem hýsir vaktina ?
Sent: Þri 09. Nóv 2004 12:06
af gumol
Þá fer maður kannski að læra heima...
Hver verður nýa IP-talan? (Svo maður verði ekki vaktarlaus í allt að sólarhring)
Sent: Þri 09. Nóv 2004 12:26
af ponzer
Flott... Ég lifi af
Sent: Þri 09. Nóv 2004 12:39
af Andri Fannar
já hvernig vél er þetta ? *forvitni*
Sent: Þri 09. Nóv 2004 15:43
af gnarr
póstið nýju ip tölunni á megahertz eða eitthvða, svo að við þurfum ekki að bíða endalaust eftir helvítis dns draslinu.
Sent: Þri 09. Nóv 2004 16:07
af MezzUp
ohh, ákkúrat þegar ég kem heim úr skólanum
Hvað á ég þá að gera, læra heima?
Sent: Þri 09. Nóv 2004 18:21
af kiddi
Tölvan sem hýsir vaktina er Dual Xeon 2.8 Ghz með 8GB ram, 4x Ultra320 73GB SCSI diskum raidaðir og keyrir á Windows98 SE.
Sent: Þri 09. Nóv 2004 18:46
af axyne
kiddi skrifaði:Tölvan sem hýsir vaktina er Dual Xeon 2.8 Ghz með 8GB ram, 4x Ultra320 73GB SCSI diskum raidaðir og keyrir á Windows98 SE.
þú ert að djóka right ?
Sent: Þri 09. Nóv 2004 19:31
af Johnson 32
Keyrir á Win98 SE?? why?
Sent: Þri 09. Nóv 2004 21:47
af tms
Not Found
The requested URL /404 was not found on this server.
Apache/2.0.49 (Gentoo/Linux) PHP/4.3.8 Server at vaktin.is Port 80
Kaldhæðni! TADAA
Sent: Þri 09. Nóv 2004 21:55
af Dári
ekki ljúga sona að strákunum kiddi, þetta er quad opteron, 4gb ram, 8x Ultra320 73GB SCSI diskum raidaðir, hýst á 56k módemi og keyrir á
Microsoft Bob stýrikerfinu
hér fyrir neðan má sjá módemið, einn af hörðu diskunum og kerfisstjóra vaktarinnar að vinna við tölvuna
Sent: Þri 09. Nóv 2004 22:23
af noizer
haahhaahhahahahahahahahhaahhahaha
Sent: Þri 09. Nóv 2004 22:35
af goldfinger
enn og aftur fer dári á kostum
Sent: Þri 09. Nóv 2004 22:47
af CraZy
hahaha