Val um söluþræði í "Virkum umræðum"

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16495
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2106
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Val um söluþræði í "Virkum umræðum"

Pósturaf GuðjónR » Mán 07. Júl 2014 10:13

Jæja smá fréttir!
Þá getiði loksins valið um að fela söluþræðina.
Félagi okkkar hann Arkidas er búinn að forrita þennan fídus fyrir okkur. :)
Hér að neðan eru leiðbeiningar í þremur skrefum hvernig þið getið falið söluflokkana en pælingin er að hafa þennan valmöguleika líka á forsíðunni.
Viðhengi
Recenttopics.jpg
Recenttopics.jpg (263.9 KiB) Skoðað 2767 sinnum



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6797
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Val um söluþræði í "Virkum umræðum"

Pósturaf Viktor » Mán 07. Júl 2014 17:20

Snilld!

Segðu félaga þínum að hætta að nota mailto: á heimasíðum.

http://blog.seibert-media.net/blog/2009 ... -websites/
https://www.campaignmonitor.com/blog/po ... html-email


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16495
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2106
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Val um söluþræði í "Virkum umræðum"

Pósturaf GuðjónR » Mán 07. Júl 2014 18:23

Sallarólegur skrifaði:Snilld!

Segðu félaga þínum að hætta að nota mailto: á heimasíðum.

http://blog.seibert-media.net/blog/2009 ... -websites/
https://www.campaignmonitor.com/blog/po ... html-email


Ekkert mál.
Arkidas, hættu að nota mailto á heimasíðum. :megasmile



Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Val um söluþræði í "Virkum umræðum"

Pósturaf andribolla » Mán 14. Júl 2014 22:23

Er ekki hægt að setja svona filter á meðlimi líka eins og td. Dúlli væri alveg til í að losna við alla þræði sem hann setur inn.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16495
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2106
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Val um söluþræði í "Virkum umræðum"

Pósturaf GuðjónR » Mán 14. Júl 2014 22:29

andribolla skrifaði:Er ekki hægt að setja svona filter á meðlimi líka eins og td. Dúlli væri alveg til í að losna við alla þræði sem hann setur inn.

Það er allt hægt, Arkidas er búinn að sanna það ;)



Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Val um söluþræði í "Virkum umræðum"

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Mán 14. Júl 2014 22:52

andribolla skrifaði:Er ekki hægt að setja svona filter á meðlimi líka eins og td. Dúlli væri alveg til í að losna við alla þræði sem hann setur inn.


Vá hvað ég er sammála!! Er virkilega svona erfitt að vera með einn óska eftir þráð? Hann er með einhverja 5 þræði í gangi og búið að bjóða honum fullt af dóti, virðist vilja fá allt fyrir ekkert.



Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 777
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Val um söluþræði í "Virkum umræðum"

Pósturaf Squinchy » Þri 15. Júl 2014 12:16

I-JohnMatrix-I skrifaði:
andribolla skrifaði:Er ekki hægt að setja svona filter á meðlimi líka eins og td. Dúlli væri alveg til í að losna við alla þræði sem hann setur inn.


Vá hvað ég er sammála!! Er virkilega svona erfitt að vera með einn óska eftir þráð? Hann er með einhverja 5 þræði í gangi og búið að bjóða honum fullt af dóti, virðist vilja fá allt fyrir ekkert.


En ef maður velur "Bæta við óvini" valmöguleikann á prófíl hjá einhverjum, hvað gerist þá?


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16495
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2106
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Val um söluþræði í "Virkum umræðum"

Pósturaf GuðjónR » Þri 15. Júl 2014 12:30

Squinchy skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:
andribolla skrifaði:Er ekki hægt að setja svona filter á meðlimi líka eins og td. Dúlli væri alveg til í að losna við alla þræði sem hann setur inn.


Vá hvað ég er sammála!! Er virkilega svona erfitt að vera með einn óska eftir þráð? Hann er með einhverja 5 þræði í gangi og búið að bjóða honum fullt af dóti, virðist vilja fá allt fyrir ekkert.


En ef maður velur "Bæta við óvini" valmöguleikann á prófíl hjá einhverjum, hvað gerist þá?


Það er svolítið gallaður fídus, það sem gerist er að viðkomandi getur ekki sent þér PM, og þú sérð ekki innlegg sem hann póstar, en þú sérð þræði sem hann startar og svör við því sem hann segir. Svolítð useless fídus, væri betra ef hann virkði þannig að allt sem tengist viðkomandi væri blockað.



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Val um söluþræði í "Virkum umræðum"

Pósturaf HalistaX » Þri 15. Júl 2014 20:16

GuðjónR skrifaði:
Squinchy skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:
andribolla skrifaði:Er ekki hægt að setja svona filter á meðlimi líka eins og td. Dúlli væri alveg til í að losna við alla þræði sem hann setur inn.


Vá hvað ég er sammála!! Er virkilega svona erfitt að vera með einn óska eftir þráð? Hann er með einhverja 5 þræði í gangi og búið að bjóða honum fullt af dóti, virðist vilja fá allt fyrir ekkert.


En ef maður velur "Bæta við óvini" valmöguleikann á prófíl hjá einhverjum, hvað gerist þá?


Það er svolítið gallaður fídus, það sem gerist er að viðkomandi getur ekki sent þér PM, og þú sérð ekki innlegg sem hann póstar, en þú sérð þræði sem hann startar og svör við því sem hann segir. Svolítð useless fídus, væri betra ef hann virkði þannig að allt sem tengist viðkomandi væri blockað.

Tell me about it, er einmitt með JohnMatrix á blocked listanum mínum :guy


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2484
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Val um söluþræði í "Virkum umræðum"

Pósturaf GullMoli » Þri 15. Júl 2014 20:25

Mynd


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Val um söluþræði í "Virkum umræðum"

Pósturaf trausti164 » Lau 19. Júl 2014 16:38

Ég er með kveikt á sölu auglýsingum í stillingunum mínum en þær birtast samt ekki í feedinu mínu, hvað er í gangi?


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6373
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 456
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Val um söluþræði í "Virkum umræðum"

Pósturaf worghal » Lau 19. Júl 2014 16:41

trausti164 skrifaði:Ég er með kveikt á sölu auglýsingum í stillingunum mínum en þær birtast samt ekki í feedinu mínu, hvað er í gangi?

þarft að af velja, vista stillingar og velja aftur og vista stillingar.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow