Er ekki að koma tími á að bæta nýju línunni af AMD skjákortum inní verðvaktina?
Eru reyndar til á fáum stöðum en vonandi fara þau að bætast inn hjá hinum verslununum
Ég sé að þau eru bara til hjá Tölvulistanum, Computer.is og Tölvutek.
Tölvulistinn:
R7-240
R7-250
R7-260x
R9-270x
R9-280x
Computer.is:
R7-250
R7-260x
R9-270x
R9-280x
R9-280x
Tölvutek:
R7-240
R7-250
R7-260x
R9-270x
R9-280x
Nýju AMD skjákortin í verðvaktina.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3206
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 61
- Staða: Ótengdur
Nýju AMD skjákortin í verðvaktina.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16495
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2106
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nýju AMD skjákortin í verðvaktina.
Frost skrifaði:Er ekki að koma tími á að bæta nýju línunni af AMD skjákortum inní verðvaktina?
Eru reyndar til á fáum stöðum en vonandi fara þau að bætast inn hjá hinum verslununum
Ég sé að þau eru bara til hjá Tölvulistanum, Computer.is og Tölvutek.
Tölvulistinn:
R7-240
R7-250
R7-260x
R9-270x
R9-280x
Computer.is:
R7-250
R7-260x
R9-270x
R9-280x
R9-280x
Tölvutek:
R7-240
R7-250
R7-260x
R9-270x
R9-280x
Takk fyrir þetta, skelli þessu inn í dag!
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3206
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 61
- Staða: Ótengdur
Re: Nýju AMD skjákortin í verðvaktina.
Er frekar spenntur fyrir 280x.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 74
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Nýju AMD skjákortin í verðvaktina.
Pínu sorglegt að það sé bara rebrand í gangi. var að vonast til þess að
280x væri öflugra en 7970oc
En það er allaveganna ódýrara en 7970oc kortið.
http://www.legitreviews.com/amd-radeon- ... msi_126195
280x væri öflugra en 7970oc
En það er allaveganna ódýrara en 7970oc kortið.
http://www.legitreviews.com/amd-radeon- ... msi_126195
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3206
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 61
- Staða: Ótengdur
Re: Nýju AMD skjákortin í verðvaktina.
GuðjónR skrifaði:Komið á Vaktina, flott að fá svona ábendingar
Eitt annað sem ég vill benda á er að 240, 250 og 260x eiga að vera R7, ekki R9. Fór smá í pirrurnar á mér
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16495
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2106
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nýju AMD skjákortin í verðvaktina.
Frost skrifaði:GuðjónR skrifaði:Komið á Vaktina, flott að fá svona ábendingar
Eitt annað sem ég vill benda á er að 240, 250 og 260x eiga að vera R7, ekki R9. Fór smá í pirrurnar á mér
ohhh me bad! búinn að fixa! ... gæti samt tekið nokkrar mín að bufferast.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Nýju AMD skjákortin í verðvaktina.
AMD Radeon R9-280x í Tölvutek alveg 10.000 kalli dýrari en Tölvutækni ! ..samt bæði Gigabyte kort
Það má segja að nú sé Vaktin.is að standa undir nafni
Það má segja að nú sé Vaktin.is að standa undir nafni
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Re: Nýju AMD skjákortin í verðvaktina.
Þar sem þetta er bara rebrand, þá þarf ekki að eyða svona miklu plássi í þetta, bara hafa t.d. "7970/R9 280" etc.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Nýju AMD skjákortin í verðvaktina.
rapport skrifaði:Þar sem þetta er bara rebrand, þá þarf ekki að eyða svona miklu plássi í þetta, bara hafa t.d. "7970/R9 280" etc.
Þau eru alveg "crossfire compatible" við sum eldri kortin, en það myndi lækka afkastagetu þeirra niður í minna kortið.. það er meira en bara Mhz sem voru hækkuð. alveg frá driverum til shader units. svo mér finnst þau alveg eiga sinn eiginn sess sem "nýtt brand".
Ég á sjálfur Gigabyte 7950 sem yfirklukkast bara í rugl ef ég segi frá sjálfur.. svo ég ætla sitja þessa seríu af mér.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- Kóngur
- Póstar: 6373
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 456
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Nýju AMD skjákortin í verðvaktina.
Hnykill skrifaði:rapport skrifaði:Þar sem þetta er bara rebrand, þá þarf ekki að eyða svona miklu plássi í þetta, bara hafa t.d. "7970/R9 280" etc.
Þau eru alveg "crossfire compatible" við sum eldri kortin, en það myndi lækka afkastagetu þeirra niður í minna kortið.. það er meira en bara Mhz sem voru hækkuð. alveg frá driverum til shader units. svo mér finnst þau alveg eiga sinn eiginn sess sem "nýtt brand".
Ég á sjálfur Gigabyte 7950 sem yfirklukkast bara í rugl ef ég segi frá sjálfur.. svo ég ætla sitja þessa seríu af mér.
best að sjá bara hvað nvidia svara
það eina sem amd gerðu til að ýta við nvidia í þetta skiptið er ekki performance, heldur verð
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3206
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 61
- Staða: Ótengdur
Re: Nýju AMD skjákortin í verðvaktina.
Kristján skrifaði:nvidia kemur með GTX 7x0 "TI"
Þeir eru að fara að gefa út 780ti.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól