Síða 1 af 3

Nýtt útlit á Vaktin.is

Sent: Mið 22. Sep 2004 23:05
af kiddi
Kæru elsku félagar! Vaktin.is er loksins komin með andlitslyftingu, og hana allnokkra. Við eigum von á kannski einstaka "glitches" hér og þar en við leiðréttum allt eins fljótt og auðið er, ef vandamál skyldu koma upp.

Hvernig líst ykkur annars á þetta?

Sent: Mið 22. Sep 2004 23:07
af SolidFeather
Illa

Sent: Mið 22. Sep 2004 23:08
af Snorrmund
alltaf gott að fá smmá breytingu en mér finnst þetta of bjart.... svona 80% of bjart :) nei nei.. þetta venst ...

... vonandi

Sent: Mið 22. Sep 2004 23:08
af Mysingur
hörmulegt :evil:

Sent: Mið 22. Sep 2004 23:08
af Pandemic
Aðeins of bjart annars kúl thumps up

Sent: Mið 22. Sep 2004 23:09
af Jakob
Wheeeeeeeeeee!!!! :-D

Sent: Mið 22. Sep 2004 23:10
af SolidFeather
Glætan að ég nenni að vera á þessari síðu áfram, alltof bjart eitthvað. Fínt eins og það var.

Sent: Mið 22. Sep 2004 23:11
af Pandemic
Reyndar passar við avatarin minn en mætti vera svona dökkt eins og á honum


*EGO*

Sent: Mið 22. Sep 2004 23:12
af Snorrmund
sammalá pandemic en það er bara því hann er nafni minn :D

Sent: Mið 22. Sep 2004 23:12
af fallen
Breytingar eru af hinu góða, but god you overdid it.
Hörmung.

Sent: Mið 22. Sep 2004 23:13
af gumol
Svaka litríkt :D

Sent: Mið 22. Sep 2004 23:14
af Pandemic
Eitt sem ég vill benda á að textin er soldið samlita eins og sést hér fyrir neðan

Sent: Mið 22. Sep 2004 23:16
af kiddi
Það eru naumast hvað viðbrögðin eru fljót að koma, enda ekki skrítið. Ykkur finnst þetta hrikalegt svona í fyrstu þar sem breytingin gerðist svo snöggt, og þar sem gamla útlitið var svo dökkt. Við vaktarnördarnir erum búnir að vera að keyra á nýja lookinu okkar megin í nokkrar vikur og erum að venjast þessu alveg æðislega, og ég á ekki von á öðru en að það sama mun gerast hjá ykkur flestum.

Sent: Mið 22. Sep 2004 23:17
af Snorrmund
Var að spá, verður hægt að velja Vaktin og VaktinV2(eða eitthvað) í prófíl?

Sent: Mið 22. Sep 2004 23:17
af Andri Fannar
Maður venst þessu bara :lol:

Sent: Mið 22. Sep 2004 23:19
af Pandemic
MyndMyndMyndMyndMyndMyndMynd

Sent: Mið 22. Sep 2004 23:23
af Andri Fannar
hahahhahha

Sent: Mið 22. Sep 2004 23:32
af Johnson 32
Ég er ekki alveg viss, vantar að láta mann vita að maður er innskráður... :)

Sent: Mið 22. Sep 2004 23:34
af Pandemic
Johnson 32 hiti naglan á höfuðið

Sent: Mið 22. Sep 2004 23:36
af gumol
Það hafa alltaf verið Svaka sterk viðbrögð þegar ný útlit koma hérna, þetta venst og eftir nokkrar vikur mun ykkur finnast þetta vera mikklu betra en það gamla.

Sent: Mið 22. Sep 2004 23:53
af Pandemic
Held líka að það sé ekkert vel liðið að fólk taki út Powered by phpBB dæmið neðst. Eruðu búnir að uppfæra í útgáfu 2.0.10 ?

Sent: Mið 22. Sep 2004 23:55
af kiddi
Góður punktur! og takk fyrir það =) þetta hefur dottið út af slysni

Sent: Fim 23. Sep 2004 00:01
af WarriorJoe
Skil ekki hvað fólk er að væla hérna, þetta er argandi snilld, töff að hafa hana svona "lifandi".. Ekkert nema af hinu góða!

Sent: Fim 23. Sep 2004 00:02
af ErectuZ
AARGH!! It burns!!! Mér finnst þessi appelsínuguli litur ekki vera neitt of flottur.... Dökkblár eða Vínrauður væri flottur, samt :8)

Sent: Fim 23. Sep 2004 00:05
af axyne
mér finnst útlítið sjálft hafa breyst til batnaðar.

en gátuði ekki fundið einhvern annan lit ?

einhvern svona plain. ekki einhvern svona áberandi og sem stíngur í augun og lætur mann gefast upp á að lesa. mér personulega finnst erfiðara að lesa með svona liti skínandi í augun á mér. finnst textar verða ruglingslegri.

ég kunni vel við gamla litinn. en nýja layoutið er flott

fara millivegin ? :roll: