fartölvu með þokkalegu skjákorti
Fartölva - Dell Inspiron 8600 ferðatölva með TV Out (S-VHS)
Örgjörvi - 1.7 GHz Intel PM Centrino með 2MB cache og 400MHz bus
Vinnsluminni - 512 MB 333MHz DDR 200pin - stækkanlegt í 2GB
Harðdiskur - 80 GB Ultra DMA ATA100 harðdiskur
Geisladrif - 8x DVD+RW Skrifari sem einnig skrifar CD-RW diska
Hljóðkort - Hljóðkort, góðir hátalarar og hljóðnemi
Módem / netkort - Innvært 56K V.92 módem og 10/100 base netkort
Skjákort - 128MB DDR ATI Radeon 9600 Pro Turbo skjákort
Skjár - 15.4" WSXGA+ TFT LCD, 1680 x 1050 x 16.7 milljón litir
Lyklaborð - 86 hnappa lyklaborð / DELL Dualpoint snertimús og pinnamús
Stýrikerfi - Windows XP Pro og Works 7.0 (ritvinnsla, töflureiknir ofl)
Þráðlaust net - Intel Pro 2200 þráðlaust netkort og loftnet innbyggt 54Mbps
Bluetooth - Innbyggt Bluetooth kort
Tengingar - 2x USB 2.0, Firewire, 1xPCMCIA, PS2, Serial, Parallel, VGA, SVHS
Þyngd og mál - 3.27kg, H 38mm x W 359mm x D 274mm
Rafhlaða - 9-cell 72Whr "Smart" Lithium-Ion, ending að 3 klst., hleðslut 2 klst.
Ábyrgð - 2ja ára ábyrgð á tölvu, 1 árs ábyrgð á rafhlöðu
Annað - Öflug vírusvörn
Verð aðeins kr. 259.090.
Eða staðgreitt kr. 239.900. með vsk
þessi er hjá tölvulistanum, líst best á hana af þeim sem ég hef séð hingað til. En væri ekki verra ef hún væri ódýrari einhverstaðar...
EDIT: hmm hef séð hana á 4 öðrum stöðum og kostar alltaf það sama