http://okur.vaktin.is/
Ég var að spjall við Google nokkurn og hann benti mér á þessa síðu, hvað er þetta og afhverju vissi ég ekki af þessu?
Hvað er okur.vaktin.is ?
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3076
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 43
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hvað er okur.vaktin.is ?
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Re: Hvað er okur.vaktin.is ?
Þetta er Guðjón líklega að experimenta með annað forum kerfi, allt og sumt.
*-*
-
- Geek
- Póstar: 870
- Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
- Reputation: 7
- Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er okur.vaktin.is ?
ó guð ekki breyta foruminu hérna, eitt þæginlegasta look / notendaviðmót sem ég sé á forums.. (ekki það að ég hafi verið á mörgum)
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1006
- Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
- Reputation: 19
- Staðsetning: Heima
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er okur.vaktin.is ?
zjuver skrifaði:ó guð ekki breyta foruminu hérna, eitt þæginlegasta look / notendaviðmót sem ég sé á forums.. (ekki það að ég hafi verið á mörgum)
Satt.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 955
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Tengdur
Re: Hvað er okur.vaktin.is ?
Reyndar er "Síðasta innlegg" fyrir flokkana á frontpageinu virkilega gagnlaust(sýnir ekki nafnið á þráðinum heldur bara hver póstaði í hann og hvenær).
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16495
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2106
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er okur.vaktin.is ?
beatmaster skrifaði:http://okur.vaktin.is/
Ég var að spjall við Google nokkurn og hann benti mér á þessa síðu, hvað er þetta og afhverju vissi ég ekki af þessu?
Alltaf þarf Google frændi að kjafta frá!¨
En eins og appel sagði þá var þetta smá tilraunastarfsemi, var að prófa virkni og útlit á myBB forum.
Stafasettið fór í klessu og svona 2000 bottar búnir að hertaka þetta á nokkrum dögum.
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er okur.vaktin.is ?
hahaha hvenær settiruðu þetta online?
Það eru fleiri notendur, þræðir og innlegg en á þessari vakt! Very impressive Mr. Bot!
Það eru fleiri notendur, þræðir og innlegg en á þessari vakt! Very impressive Mr. Bot!
Re: Hvað er okur.vaktin.is ?
Kunna bottar s.s. betur á myBB en phpBB? Eða eruð þið svona rosa duglegir við að hreinsa út draslið?
Annars er fullt af góðum dílum á lyfjum þarna, gott að vita að það er alltaf hægt að treysta á vaktina!
Annars er fullt af góðum dílum á lyfjum þarna, gott að vita að það er alltaf hægt að treysta á vaktina!
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16495
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2106
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er okur.vaktin.is ?
Man ekki nákvæmlega hvenær ég setti þetta upp, ætli það séu ekki 2-3 vikur...
Við erum með öfluga spamsíu á phpBB í dag, íslenskar spurningar sem verður að svara og time-zone trick líka sem platar bottana.
Engin sía á myBB.
Við erum með öfluga spamsíu á phpBB í dag, íslenskar spurningar sem verður að svara og time-zone trick líka sem platar bottana.
Engin sía á myBB.
Re: Hvað er okur.vaktin.is ?
Holy sh** hvað bottar eru mikil plága á forums :l
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16495
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2106
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er okur.vaktin.is ?
Já sæll!
Joined: 03-06-2013
Total Posts: 2,961 (374.63 posts per day | 0.63 percent of total posts)
Time Spent Online: 6 Days, 8 Hours, 1 Minute, 54 Seconds
Joined: 03-06-2013
Total Posts: 2,961 (374.63 posts per day | 0.63 percent of total posts)
Time Spent Online: 6 Days, 8 Hours, 1 Minute, 54 Seconds
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er okur.vaktin.is ?
GuðjónR skrifaði:Já sæll!
Joined: 03-06-2013
Total Posts: 2,961 (374.63 posts per day | 0.63 percent of total posts)
Time Spent Online: 6 Days, 8 Hours, 1 Minute, 54 Seconds
Nei whaa.. geturðu séð Time spent online hjá mér?
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16495
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2106
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er okur.vaktin.is ?
Glazier skrifaði:GuðjónR skrifaði:Já sæll!
Joined: 03-06-2013
Total Posts: 2,961 (374.63 posts per day | 0.63 percent of total posts)
Time Spent Online: 6 Days, 8 Hours, 1 Minute, 54 Seconds
Nei whaa.. geturðu séð Time spent online hjá mér?
Nope...þetta er eitt af því sem er innbyggt í MyBB
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er okur.vaktin.is ?
GuðjónR skrifaði:Glazier skrifaði:GuðjónR skrifaði:Já sæll!
Joined: 03-06-2013
Total Posts: 2,961 (374.63 posts per day | 0.63 percent of total posts)
Time Spent Online: 6 Days, 8 Hours, 1 Minute, 54 Seconds
Nei whaa.. geturðu séð Time spent online hjá mér?
Nope...þetta er eitt af því sem er innbyggt í MyBB
Heh, það er kannski bara ágætt.. var farinn að spá í að taka út þetta comment var ekki viss hvort ég vildi yfir höfuð vita töluna!
Tölvan mín er ekki lengur töff.