Síða 1 af 2
Val um tvö þema
Sent: Lau 22. Sep 2012 22:41
af GuðjónR
Er að prófa dekkra þema handa ykkur, margir hérna sem vilja hafa val um dökkt eða ljóst þema.
Þið getið farið á "Stjórnborð notanda" > "Yfirlit" >"Stillingar spjallborðs" og valið þar um Vaktin3 þemað eða "Artodia: Elegance Black" sem er þetta.
Ég á eftir að modda þetta betur til, íslenska þrjá hnappa og breyta "online" í "tengdur" ...
Og færa prófile myndina til vinstri, ákvað að prófa samt að ganni að hafa hana hægra megin og athuga hvað ykkur finnst.
Re: Val um tvö þema
Sent: Lau 22. Sep 2012 22:43
af AciD_RaiN
GuðjónR skrifaði:Er að prófa dekkra þema handa ykkur, margir hérna sem vilja hafa val um dökkt eða ljóst þema.
Þið getið farið á "Stjórnborð notanda" > "Stillingar spjallborðs" og valið þar um Vaktin3 þemað eða "Art elegance black" sem er þetta.
Ég á eftir að modda þetta betur til, íslenska þrjá hnappa og breyta "online" í "tengdur" ...
Og færa prófile myndina til vinstri, ákvað að prófa samt að ganni að hafa hana hægra megin og athuga hvað ykkur finnst.
Plís hafðu hana vinstra megin. Annars er þetta brilliant fyrir utan það
Re: Val um tvö þema
Sent: Lau 22. Sep 2012 22:43
af viddi
Þetta dökka er of spaceað fynnst mér, mætti vera stílhreinna
Re: Val um tvö þema
Sent: Lau 22. Sep 2012 22:46
af playman
AciD_RaiN skrifaði:GuðjónR skrifaði:Er að prófa dekkra þema handa ykkur, margir hérna sem vilja hafa val um dökkt eða ljóst þema.
Þið getið farið á "Stjórnborð notanda" > "Stillingar spjallborðs" og valið þar um Vaktin3 þemað eða "Art elegance black" sem er þetta.
Ég á eftir að modda þetta betur til, íslenska þrjá hnappa og breyta "online" í "tengdur" ...
Og færa prófile myndina til vinstri, ákvað að prófa samt að ganni að hafa hana hægra megin og athuga hvað ykkur finnst.
Plís hafðu hana vinstra megin. Annars er þetta brilliant fyrir utan það
what he said.
alltílæ að hafa dökkt þema, allavega fyrir mitt leiti þá mætti UI vera eins og í fyrra skinni.
Re: Val um tvö þema
Sent: Lau 22. Sep 2012 22:47
af GuðjónR
Þetta er alveg nýtt þema, við getum líka tekið gamla þemað okkar og "dekkt" það með colors skipunum án þess að gera nokkuð annað.
Re: Val um tvö þema
Sent: Lau 22. Sep 2012 22:49
af mundivalur
Já mætti fínpússa þetta
djöfull er maður vanafastur geta ekki séð prófilana vinstrameginn það er eins og að maður þurfi að læra á allt uppá nýtt hehe
Re: Val um tvö þema
Sent: Lau 22. Sep 2012 22:49
af Hjaltiatla
Verð að segja fyrir mitt leiti að mér finnst svartur bakgrunnur þar sem texti er ekki henta mér , ég var fljótur að skipta yfir í gamla lookið.
Re: Val um tvö þema
Sent: Lau 22. Sep 2012 22:50
af playman
GuðjónR skrifaði:Þetta er alveg nýtt þema, við getum líka tekið gamla þemað okkar og "dekkt" það með colors skipunum án þess að gera nokkuð annað.
Þetta er allaveganna þæginlegra fyrir augun á svona svartnætti
Re: Val um tvö þema
Sent: Lau 22. Sep 2012 22:51
af GuðjónR
Hjaltiatla skrifaði:Verð að segja fyrir mitt leiti að mér finnst svartur bakgrunnur þar sem texti er ekki henta mér , ég var fljótur að skipta yfir í gamla lookið.
Sammála, fyrir minn smekk þá er gamla miklu betra. En það voru nokkrir að biðja um val, þannig að ég ákvað að prófa.
Sé að það eru fjórir búnir að breyta til baka. Ætla að hafa dökka áfram sem aðalval þangað til á morgun þannig að fleiri sjái það, en eftir það þá vel ég gamla góða sem default.
playman skrifaði:GuðjónR skrifaði:Þetta er alveg nýtt þema, við getum líka tekið gamla þemað okkar og "dekkt" það með colors skipunum án þess að gera nokkuð annað.
Þetta er allaveganna þægilegra fyrir augun á svona svartnætti
Ég lækka bara birtuna í skjánum hjá mér á kvöldin.
Re: Val um tvö þema
Sent: Lau 22. Sep 2012 22:56
af playman
GuðjónR"
[quote="playman skrifaði:GuðjónR skrifaði:Þetta er alveg nýtt þema, við getum líka tekið gamla þemað okkar og "dekkt" það með colors skipunum án þess að gera nokkuð annað.
Þetta er allaveganna þægilegra fyrir augun á svona svartnætti
Ég lækka bara birtuna í skjánum hjá mér á kvöldin.[/quote]
Það er of mikið vesen, nema að maður sé með "quick key"
Re: Val um tvö þema
Sent: Lau 22. Sep 2012 22:58
af GuðjónR
iMac ... allt á lyklaborðinu
reyndar er stilling sem sér um þetta sjálf...
Re: Val um tvö þema
Sent: Lau 22. Sep 2012 22:58
af emmi
Þetta er ekki nógu gott fyrir augun, vel gamla lúkkið frekar.
Re: Val um tvö þema
Sent: Lau 22. Sep 2012 23:01
af Hjaltiatla
Mig minnir að eitthverjir hérna á vaktinni séu að nota forritið f.lux til að stilla til birtustigið hjá sér eftir hentisemi.
Re: Val um tvö þema
Sent: Lau 22. Sep 2012 23:07
af playman
Hjaltiatla skrifaði:Mig minnir að eitthverjir hérna á vaktinni séu að nota forritið f.lux til að stilla til birtustigið hjá sér eftir hentisemi.
Snilli, er að skoða þetta núna.
alger snilld. bara verst að það er ekki hægt að stilla hvern skjá fyrir sig
Re: Val um tvö þema
Sent: Lau 22. Sep 2012 23:25
af Xovius
Finnst þetta strax mikið þægilegra, ef ég er á MacBook fartölvunni minni þá finnst mér lang best að gera bara Ctrl+Alt+Cmd+8 og þannig inverta litunum þegar ég er að lesa eitthvað, ætti kannski bara að fá mér svoleiðis forrit fyrir borðtölvuna mína líka
Re: Val um tvö þema
Sent: Lau 22. Sep 2012 23:29
af Hnykill
Miklu betra svona dökkt, afslappandi fyrir augun.
Re: Val um tvö þema
Sent: Lau 22. Sep 2012 23:30
af coldcut
Ég styð mun frekar að taka original lúkkið og breyta bara litunum í dekkri liti...ég ætla allavegana að skipta til baka!
Er ekki hægt að "sticky-a" þennan þráð einhvernveginn efst á forsíðuna svo allir sjái hann um leið og þeir koma inn?
Re: Val um tvö þema
Sent: Lau 22. Sep 2012 23:31
af Kristján
fint þetta dökka þema nema mér finnst orange liturinn verða vera áfram því hann er svona trademark vaktarinnar finnst mér.
hafa stafina hvíta og svo allt annað, sem er hvítt/ljóst, eins og grái liturinn sem er fyrir aftan auglýsingarnar.
Re: Val um tvö þema
Sent: Lau 22. Sep 2012 23:36
af GuðjónR
Hjaltiatla skrifaði:Mig minnir að eitthverjir hérna á vaktinni séu að nota forritið f.lux til að stilla til birtustigið hjá sér eftir hentisemi.
Re: Val um tvö þema
Sent: Lau 22. Sep 2012 23:53
af Klaufi
Hjaltiatla skrifaði:Mig minnir að eitthverjir hérna á vaktinni séu að nota forritið f.lux til að stilla til birtustigið hjá sér eftir hentisemi.
viewtopic.php?f=7&t=42115Flux er algjörlega málið!
Vinn mikið við tölvu á kvöldin og fram á nótt, finn virkilega fyrir mikilli breytingu eftir að ég byrjaði að nota þetta..
Minni hausverkur, og leiðindaþreyta..
Re: Val um tvö þema
Sent: Sun 23. Sep 2012 00:16
af AciD_RaiN
hmmm þyrfti kannski að breyta eitthvað af litum eins og hjá VIP. Sé ekkert hvaða VIP var að kommenta því fjólublái fellur alveg í bakgrunninn
Re: Val um tvö þema
Sent: Sun 23. Sep 2012 00:20
af FreyrGauti
Er ekki hægt að hafa ljósa þemað sem default fyrir notendur sem eru ekki loggaðir inn?
Hitt er viðbjóður.
Re: Val um tvö þema
Sent: Sun 23. Sep 2012 00:23
af kubbur
Þokkalega nett svona, væri til i að hafa vaktina svona bara
Re: Val um tvö þema
Sent: Sun 23. Sep 2012 00:36
af GuðjónR
FreyrGauti skrifaði:Er ekki hægt að hafa ljósa þemað sem default fyrir notendur sem eru ekki loggaðir inn?
Hitt er viðbjóður.
Það verður þannig á morgun, ætla að hafa þetta svona þangað til þannig að flestir sjái breytinguna
Re: Val um tvö þema
Sent: Sun 23. Sep 2012 00:36
af peturthorra
Ég er alveg á því að original lookið er mun betra, nýja alltof space-að fyrir minn smekk. En um að gera útlitsbreytingar á vaktinni, svo framarlega sem við getum skipt yfir ef okkur líkar ekki.