Uppfærsla á spjallinu :)
Sent: Fim 09. Ágú 2012 21:37
Jæja, ég er búinn að vera sveittur undanfarna daga að uppfæra spjallið og það er á loka metrunum.
Tók smá youtube á SQL og PHP og lét slag standa.
Það sem ég er búinn að gera er:
Gera "working" copy af spjallinu á server og uppfæra það úr 3.0.0/3.0.8 í 3.0.10
Til þess að það gengi þá þurfti ég að fara í gegnum allt þemað og uppfæra allar php skrárnar sem tilheyrðu gömlu útgáfunni.
Síðan bætti ég við eftir farandi MOD's
Tapatalk 3.3.1
Recent topics 1.0.6
Spoiler 1.4.2
Thanks for post 1.3.3 (en það setti allt í klessu)
Með nýju uppfærslunni er meðal annars hægt að senda þræði beint í tölvupóst eða prenta þá út. Það er hægt að stækka letrið á spjallborðinu og advanced search takki er undir leitardálk. Og leitin virkar 100% Það er quick reply fídus líka. Í recent topics er nú hægt að velja um margar síður, hægt að hafa eins og það er núna 20 pósta á síðu og t.d. 10 síður eða 200 síðustu pósta...
Skoða ósvöruð innlegg • Skoða ólesin innlegg • Skoða ný innlegg • Skoða virk innlegg
Allir fídusar eiga líka að virka í Tapatalk þó ég hafi ekki fengið tækifæri til að prófa.
Kannski ekki skrítið að Thanks for post hafi farið í klessu, plús það að moddið er gert fyrir v3.0.9 sjáið allt sem þarf að breyta:
http://vaktin.is/thanks_for_posts_1_3_3 ... ks_mod.xml
Tók smá youtube á SQL og PHP og lét slag standa.
Það sem ég er búinn að gera er:
Gera "working" copy af spjallinu á server og uppfæra það úr 3.0.0/3.0.8 í 3.0.10
Til þess að það gengi þá þurfti ég að fara í gegnum allt þemað og uppfæra allar php skrárnar sem tilheyrðu gömlu útgáfunni.
Síðan bætti ég við eftir farandi MOD's
Tapatalk 3.3.1
Recent topics 1.0.6
Spoiler 1.4.2
Thanks for post 1.3.3 (en það setti allt í klessu)
Með nýju uppfærslunni er meðal annars hægt að senda þræði beint í tölvupóst eða prenta þá út. Það er hægt að stækka letrið á spjallborðinu og advanced search takki er undir leitardálk. Og leitin virkar 100% Það er quick reply fídus líka. Í recent topics er nú hægt að velja um margar síður, hægt að hafa eins og það er núna 20 pósta á síðu og t.d. 10 síður eða 200 síðustu pósta...
Skoða ósvöruð innlegg • Skoða ólesin innlegg • Skoða ný innlegg • Skoða virk innlegg
Allir fídusar eiga líka að virka í Tapatalk þó ég hafi ekki fengið tækifæri til að prófa.
Kannski ekki skrítið að Thanks for post hafi farið í klessu, plús það að moddið er gert fyrir v3.0.9 sjáið allt sem þarf að breyta:
http://vaktin.is/thanks_for_posts_1_3_3 ... ks_mod.xml