Síða 1 af 2

Breyta Notendanafni?

Sent: Lau 24. Júl 2004 16:57
af Snorrmund
Hvernig get ég breytt notendanafninu án þess að stofna nýjan account? ef ég breyti því í prófil og ýti á endurstilla þá gerist ekkert... gerist heldur ekki neitt ef ég ýti á Leggja inn :/ þarf að gera eitthvað fleira kannski?

Sent: Lau 24. Júl 2004 18:23
af aRnor`
Þú þarft að vera vinur aðal karlanna til láta breyta nafninu. Kannski senda þeim email eða skilaboð.

Re: Breyta Notendanafni?

Sent: Lau 24. Júl 2004 22:58
af tms
Stocker skrifaði:Hvernig get ég breytt notendanafninu án þess að stofna nýjan account? ef ég breyti því í prófil og ýti á endurstilla þá gerist ekkert... gerist heldur ekki neitt ef ég ýti á Leggja inn :/ þarf að gera eitthvað fleira kannski?

Skrifaðu passwordið þitt líka

Sent: Lau 24. Júl 2004 23:25
af Snorrmund
Takk..

Sent: Lau 24. Júl 2004 23:28
af Snorrmund
ÞEtta virkaði greinilega ekki :? ég Gerði það sem þú sagðir.. En svo loggaði ég mig bara inn með nýja USernafninu og passwordinu en þá kom að annaðhvort væri vitlaust svo að ég prufaði að skrifa Stocker og nýja passwordið og það virkaði. En usernafnið breyttist ekkert..

Sent: Lau 24. Júl 2004 23:43
af Manager1
Það er ekki hægt að breyta notendanafni á þessum phbb spjallborðum. Getur verið að admin geti breytt því en ég er ekki viss.

Sent: Lau 24. Júl 2004 23:46
af GuðjónR
Jú ég get breytt því, en til hvers? Og hvaða nick viltu fá?

Sent: Lau 24. Júl 2004 23:50
af Snorrmund
Ég var að pæla í að breyta því bara í Snorrmund.. Þar sem það er nickið sem ég nota núna.. ÞEtta nick (Stocker) Notaði ég í tvær vikur eða eitthvað.. Og akkurat þann tíma joinaði ég vaktina.. hef oft reynt að breyta.. hélt bara að þetta væru einhverjar tímabundnar villur..

Sent: Lau 24. Júl 2004 23:52
af GuðjónR
Here u go ;)

Sent: Sun 25. Júl 2004 01:28
af Sveinn
Hvað segjir maður þá Snorri? ég ætla bara að segja takk fyrir guðjón, fyrir hann snorra sko, hann er svo fjandi ókurteis :\

Sent: Sun 25. Júl 2004 11:36
af Snorrmund
Takk.. :D

Sent: Sun 25. Júl 2004 21:17
af Predator
Guðjón viltu bretya nickinu mínu í Predator.

Takk

Sent: Sun 25. Júl 2004 22:43
af GuðjónR
Hættið svo þessum hringlanda ;)

Sent: Mán 26. Júl 2004 00:10
af Voffinn
Held það væri alveg góð hugmynd að gera þennan þráð bara sticky og hafa ein mod í því að fylgjast með og breyta. Svipað fyrirkomu lag á forums.gentoo.org.

Sent: Mán 26. Júl 2004 00:41
af Snorrmund
EF þið gerið mig að þráðstjóra hér á þessu forumi skal ég hafa það sem aukavinnu að fylgjast með og breyta :P

Sent: Mán 26. Júl 2004 00:44
af gumol
Það er bara einn galli, Þráðstjórar geta ekki breytt notendanöfnum.

Sent: Mán 26. Júl 2004 07:39
af Snorrmund
nú :/ hverjir þá?

Sent: Mán 26. Júl 2004 07:49
af MezzUp
Snorrmund skrifaði:nú :/ hverjir þá?

Þeir

Sent: Mán 26. Júl 2004 10:33
af viddi
gætuð þið tekið 3000 í burtu orðið dáldið pirrandi

Sent: Mán 26. Júl 2004 12:23
af Snorrmund
Núnu! hélt að stjórnandi og þráðstjóri gæti gert það sama :)

Sent: Mán 26. Júl 2004 17:49
af gnarr
hvernig væri nú að setja inn þegar þig breytið nickunum "gamlanickið->nýjanickið"

semsagt

stocker -> Snorrmund

það er pirrandi ef að einhver breytir alltíeinu nickinu sínu og mðaur veit ekkert hver það er núna eð ahvaða nick hann var með.

Sent: Mán 26. Júl 2004 17:54
af Snorrmund
Í undirskrift þá?

Sent: Mán 26. Júl 2004 19:27
af MezzUp
gnarr skrifaði:hvernig væri nú að setja inn þegar þig breytið nickunum "gamlanickið->nýjanickið"

semsagt

stocker -> Snorrmund

það er pirrandi ef að einhver breytir alltíeinu nickinu sínu og mðaur veit ekkert hver það er núna eð ahvaða nick hann var með.

sammála, finnst nú að menn ættu helst ekkert að breyta nafninu yfirhöfuð, maður er farinn að þekkja menn með ákveðnum nöfnum, soldið ruglandi ef að margir fara að breyta(plz halda avatar allavega)

Síðan held ég að við ættum að hafa eina breytingu hámark á notanda

Sent: Mán 26. Júl 2004 19:31
af Snorrmund
Líst vel á það.. Ég mun amk ekkert breyta avatar á næstuni..

Sent: Þri 27. Júl 2004 03:05
af fallen
meðan við erum á þessum nótum,
væri einhver admin til í að breyta F í f ? (stórt F í lítið f)
fer ekkert smá í mig að hafa með stóru
:>