Síða 1 af 1

Myndir á spjallinu

Sent: Mán 18. Jún 2012 11:36
af dori
Það böggar mig svolítið mikið hvernig of stórar myndir hérna á spjallinu fljóta eiginlega útaf til hægri. Er ekki hægt að henda inn þessari reglu svo að þær eru minnkaðar ef spjallglugginn er of lítill fyrir þær:

Kóði: Velja allt

img {
    max-width: 100%;
    height: auto;
}

Re: Myndir á spjallinu

Sent: Mið 20. Jún 2012 19:17
af zedro
Gæti ekki verið meira sammála!

Re: Myndir á spjallinu

Sent: Mið 20. Jún 2012 19:26
af Viktor
x3

Re: Myndir á spjallinu

Sent: Fim 28. Jún 2012 00:45
af dori
Getum við fengið þetta inn? Ég nota svo gott sem aldrei nema rúmlega 1000px breiðan vafra sem er algjör killer þegar menn eru að senda inn screenshot af jafnvel stærra en 1900px breiðum skjáum.

Þessi regla sem ég henti inn í upphafsinnleggi er allt sem þarf. Hún hefur líka engin áhrif á það hvernig aðrir hlutar birtast því að hún hefur í fyrsta lagi lágmarksforgang og í öðru lagi setur þetta bara max breidd.

Ég nenni ekki að fara að fikta með einhver user stylesheet.