Síða 1 af 1

THANKS kerfi

Sent: Þri 10. Apr 2012 02:30
af intenz
Hvernig væri að innleiða "THANKS kerfi" (Thanks Meter) hérna á Vaktinni?

XDA er að nota slíkt kerfi og það kemur helvíti vel út.

Þetta virkar þannig að við hvern póst/svar er "THANKS" takki sem notendur smella á ef þeim fannst innleggið hjálplegt.

Maður getur þá séð hvaða notendur eru hjálplegir og hverjir ekki. Einnig er þá hægt að sjá út, ásamt post fjölda, hvaða notendur eru "seniors".

Sýnishorn:

Mynd

Re: THANKS kerfi

Sent: Þri 10. Apr 2012 02:35
af tomasjonss
Takk fyrir þetta. Gagnlegt. :happy

Re: THANKS kerfi

Sent: Þri 10. Apr 2012 02:37
af intenz
Já þá í staðinn fyrir að þurfa að skrifa, "Takk fyrir þetta! Þetta var mjög gagnlegt svar!" þá er bara hægt að ýta á "THANKS" takkann.

Re: THANKS kerfi

Sent: Þri 10. Apr 2012 02:45
af AciD_RaiN
Ekkert vitlaus hugmynd :-k not at all...

Re: THANKS kerfi

Sent: Þri 10. Apr 2012 02:49
af Frost
Styð þetta! Koma þessu í verk helst í gær :japsmile

Re: THANKS kerfi

Sent: Þri 10. Apr 2012 03:14
af Orri
Kemur fram hvort fólk sé búið að gera Thanks við stök svör svo maður sjái hvaða svör eru hjálpleg (t.d. "4 þökkuðu fyrir sig" undir hjálplegu svari) ?
PSX.is og fleiri spjallborð eru með svipuð kerfi og þessu, nema þar getur þér "líkað við" svör og þá stendur hjá póstinum "X, Y og 10 aðrir líka þetta" líkt og á Facebook.

Re: THANKS kerfi

Sent: Þri 10. Apr 2012 03:24
af intenz
Orri skrifaði:Kemur fram hvort fólk sé búið að gera Thanks við stök svör svo maður sjái hvaða svör eru hjálpleg (t.d. "4 þökkuðu fyrir sig" undir hjálplegu svari) ?
PSX.is og fleiri spjallborð eru með svipuð kerfi og þessu, nema þar getur þér "líkað við" svör og þá stendur hjá póstinum "X, Y og 10 aðrir líka þetta" líkt og á Facebook.

Jamm, undir hverjum pósti stendur "X Users Say Thank You"

Re: THANKS kerfi

Sent: Þri 10. Apr 2012 07:23
af Joi_BASSi!
Er hægt ad sja hver thank'ar hverjum. Eda bara ser?

En thetta er frekar opersonulegt. Gott med kanski. :-k

Re: THANKS kerfi

Sent: Þri 10. Apr 2012 08:16
af kubbur
myndi frekar vilja "this answer was helpful" takka

Re: THANKS kerfi

Sent: Þri 10. Apr 2012 10:26
af Moquai
Thanks > This answer was helpful, það er kúl að vera með mörg thanks points! :D O:)

Re: THANKS kerfi

Sent: Þri 10. Apr 2012 10:27
af biturk
thanks meter er mikið sniðugri hugmynd heldur en annað!

Re: THANKS kerfi

Sent: Þri 10. Apr 2012 10:36
af Moquai
biturk skrifaði:thanks meter er mikið sniðugri hugmynd heldur en annað!


Jáá, mér finnst þetta cool, en er eitthvað erfitt að implement-a þetta?

Re: THANKS kerfi

Sent: Þri 10. Apr 2012 11:01
af GuðjónR
Já, thanks kerfi, like kerfi og líka með svona undirskriftar bólu, þ.e. icon sem klikkað er þá þá kemur upp "mynd" með einhverjum spekkum eins og þið eruð búnir að tala um varðandi undirskriftir...
Held að þetta gæti verið cool blanda.