Síða 1 af 1
Mynd í undirskrift [Könnun]
Sent: Mán 09. Apr 2012 23:37
af mundivalur
Hvað segja menn um þetta mál
og alveg kominn tími á einhverja könnun
Re: Mynd í undirskript [Könnun]
Sent: Mán 09. Apr 2012 23:46
af Tiger
Undirskrift.......maður skrifar undir, ekki skriptar
Ég bað um þetta á sínum tíma, að fá að hafa folding@home badge fyrir þá sem folduðu fyrir vaktina, var skotið niður um leið og verður gert núna líka.
Re: Mynd í undirskrift [Könnun]
Sent: Mán 09. Apr 2012 23:56
af mundivalur
Lagað
Ég er samt ekki að skilja það,hélt að væru tölvu/hardware/ghz/mhz/tb/gb nördar hér
Alveg eins hægt að banna allar undirskriftir
Re: Mynd í undirskrift [Könnun]
Sent: Þri 10. Apr 2012 00:16
af DJOli
mundivalur skrifaði:Lagað
Ég er samt ekki að skilja það,hélt að væru tölvu/hardware/ghz/mhz/tb/gb nördar hér
Alveg eins hægt að banna allar undirskriftir
Þetta er vaktin, ekki flickr.
Re: Mynd í undirskrift [Könnun]
Sent: Þri 10. Apr 2012 00:31
af Klemmi
Þú ert með avatar þar sem þú getur haft mynd, undirskriftin er fyrir texta.
Re: Mynd í undirskrift [Könnun]
Sent: Þri 10. Apr 2012 10:58
af dori
mundivalur skrifaði:Alveg eins hægt að banna allar undirskriftir
Ég myndi fíla það
Ertu ekki til í að gera aðra könnun?
Re: Mynd í undirskrift [Könnun]
Sent: Þri 10. Apr 2012 11:03
af CendenZ
Já, bara eins og á neowin ? þvílíkur afleikur að leyfa þessar undirskriftir. G-m-g.
http://www.neowin.net/forum/topic/10656 ... ess-error/Maður verður svo rohosalega þreyttur að skrolla í gegnum þetta, samt eru þetta bara 69 reply's
Re: Mynd í undirskrift [Könnun]
Sent: Þri 10. Apr 2012 11:25
af Xovius
Þarf þá að takmarka það mjög vel, verður alveg ægilega leiðinlegt þegar maður finnur varla topicið fyrir risastórum undirskriftum...
Re: Mynd í undirskrift [Könnun]
Sent: Þri 10. Apr 2012 11:31
af biturk
ég gersamlega fyrirlít myndir í undirskrift, það ætti að varða við almenn hegningarlög að þetta sé á heimasíðum