Síða 1 af 1
Intel 520 og Samsung 830 hrynja í verði
Sent: Fös 06. Apr 2012 12:30
af GuðjónR
Tölvutækni hefur ákveðið að bjóða upp á 120GB Intel 520 SSD á
36.900.- kr.Og 128GB Samsung 830 á
29.900.- kr.Intel diskurinn er þá búinn að lækka um 6 þúsund og Samsung um 5 þúsund krónur á nokkrum dögum.
Núna er engin afsökun að uppfæra ekki í SSD.
Re: Intel 520 og Samsung 830 hrynja í verði
Sent: Fös 06. Apr 2012 13:09
af AciD_RaiN
Væri mjög vitlaust að vera með Intel 520 undir OS ig OCZ Vertex3 max iops undir BF3 ??
Re: Intel 520 og Samsung 830 hrynja í verði
Sent: Fös 06. Apr 2012 13:18
af GuðjónR
AciD_RaiN skrifaði:Væri mjög vitlaust að vera með Intel 520 undir OS ig OCZ Vertex3 max iops undir BF3 ??
Er eitthvað vitlaust að raða eftir stafrófsröð
Re: Intel 520 og Samsung 830 hrynja í verði
Sent: Fös 06. Apr 2012 13:47
af AciD_RaiN
GuðjónR skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:Væri mjög vitlaust að vera með Intel 520 undir OS ig OCZ Vertex3 max iops undir BF3 ??
Er eitthvað vitlaust að raða eftir stafrófsröð
"Það er betra að þegja og vera talinn vitlaus en tala og taka af allan vafa!"
Þetta var bara spurning frá fáfróðum aðila en greinilega hefði ég bara átt að halda þessari spurningu útaf fyrir mig áfram
Re: Intel 520 og Samsung 830 hrynja í verði
Sent: Fös 06. Apr 2012 13:52
af emmi
Re: Intel 520 og Samsung 830 hrynja í verði
Sent: Fös 06. Apr 2012 14:03
af GuðjónR
AciD_RaiN skrifaði:GuðjónR skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:Væri mjög vitlaust að vera með Intel 520 undir OS ig OCZ Vertex3 max iops undir BF3 ??
Er eitthvað vitlaust að raða eftir stafrófsröð
"Það er betra að þegja og vera talinn vitlaus en tala og taka af allan vafa!"
Þetta var bara spurning frá fáfróðum aðila en greinilega hefði ég bara átt að halda þessari spurningu útaf fyrir mig áfram
Óþarfi að vera harsh við sjálfan sig, framfari verða ekki nema menn komi með nýjar hugmyndir.
Ekkert heilagt að raða eftir stafrófsröðinni, það var bara geðþótta ákvörðun hjá mér á sínum tíma.
Re: Intel 520 og Samsung 830 hrynja í verði
Sent: Fös 06. Apr 2012 15:10
af Tiger
AciD_RaiN skrifaði:Væri mjög vitlaust að vera með Intel 520 undir OS ig OCZ Vertex3 max iops undir BF3 ??
Nei ekkert vitlaust við það í raun. Græðir svo sem ekkert mikið á því held ég að hafa BF3 á sér SSD, kaupa bara stærri Intel undir OS og leikina. Nema þú straujir reglulega, þá gæti verið gott að hafa þetta allt sér.
Re: Intel 520 og Samsung 830 hrynja í verði
Sent: Fös 06. Apr 2012 15:11
af AciD_RaiN
Tiger skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:Væri mjög vitlaust að vera með Intel 520 undir OS ig OCZ Vertex3 max iops undir BF3 ??
Nei ekkert vitlaust við það í raun. Græðir svo sem ekkert mikið á því held ég að hafa BF3 á sér SSD, kaupa bara stærri Intel undir OS og leikina. Nema þú straujir reglulega, þá gæti verið gott að hafa þetta allt sér.
Takk fyrir þetta
Maður heldur sig þá bara við það sem maður á í einhvern tíma áfram
Re: Intel 520 og Samsung 830 hrynja í verði
Sent: Fös 06. Apr 2012 16:47
af GuðjónR
AciD_RaiN skrifaði:Tiger skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:Væri mjög vitlaust að vera með Intel 520 undir OS ig OCZ Vertex3 max iops undir BF3 ??
Nei ekkert vitlaust við það í raun. Græðir svo sem ekkert mikið á því held ég að hafa BF3 á sér SSD, kaupa bara stærri Intel undir OS og leikina. Nema þú straujir reglulega, þá gæti verið gott að hafa þetta allt sér.
Takk fyrir þetta
Maður heldur sig þá bara við það sem maður á í einhvern tíma áfram
Blehhh....ég var að misskilja þig feitt
Re: Intel 520 og Samsung 830 hrynja í verði
Sent: Fös 06. Apr 2012 17:10
af AciD_RaiN
GuðjónR skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:Tiger skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:Væri mjög vitlaust að vera með Intel 520 undir OS ig OCZ Vertex3 max iops undir BF3 ??
Nei ekkert vitlaust við það í raun. Græðir svo sem ekkert mikið á því held ég að hafa BF3 á sér SSD, kaupa bara stærri Intel undir OS og leikina. Nema þú straujir reglulega, þá gæti verið gott að hafa þetta allt sér.
Takk fyrir þetta
Maður heldur sig þá bara við það sem maður á í einhvern tíma áfram
Blehhh....ég var að misskilja þig feitt
Ég var búinn að vera að spá hvort það væri að borga sig uppá hraðann að vera með þetta á sitthvorum disknum en ég hef svosem ekkert útá að setja þennan disk sem ég er með en hinn virðist vera mun hraðvirkari fyrir OS.
Þetta var nú bara svona pæling en ég bara vissi ekki hvort ég ætti að þora að spyrja að þessu því þetta var nú frekar heimskuleg spurning
Stundum þarf maður bara að spurja til að vita