Síða 1 af 1
Signatures
Sent: Fim 01. Jan 1970 00:00
af kiddi
Hey gæs, mig langar bara að nefna að þegar þræðir verða stórir þá verður maður vægast sagt [b:3r7ewofv]mjög[/b:3r7ewofv] þreyttur á undirskriftum sem eru lengri en innihaldið sjálft. Ég nefni þetta núna því það eru nokkrir með t.d. specca um tölvuna sína, vinsamlegast setjið þetta allt í eina-tvær línur, notið plássið betur og hjálpið okkur að spara skrunhjólin okkar flottu!
Ég vona að ég sé ekki orðinn of leiðinlegur strax
Með kveðju, kiddi
Sent: Fim 01. Jan 1970 00:00
af Dári
Heyr heyr! sjálfur væri ég ekkert á móti því að banna allar undirskriftir
Sent: Fim 01. Jan 1970 00:00
af MezzUp
tek undir það, helst að banna html í undirskriftun, a.m.k. að banna myndir
Sent: Fim 01. Jan 1970 00:00
af Atlinn
það mundi spara mikiþ pláss og mmyndi stitta tíman sem síðan tekur að loadast
Sent: Fim 12. Jún 2003 00:33
af Fletch
eru 45 stafir nú samt ekki full stutt ??
gaman að sjá hvað menn eru með + þegar verið er að pósta vandamálum sjá hvaða hardware er í vélum...
allir erlendir hardware/mod/overclock forums sem ég er á þá er þetta bara default, allir setja í signature hardware í vél...
full langt gengið þegar menn eru að pósta niðurstöðum í 3dmark og svoleiðis... en millivegurinn er góður!
Fletch
Sent: Fim 12. Jún 2003 11:30
af zooxk
mér finnst best að bara hafa notendanafnið sitt undir svo sem Zooxk eða kiddi eða Mezzup eða eitthvað.
en ekki meir en Kveðja Zooxk [notendanafn]
-zooxk
Sent: Fim 12. Jún 2003 16:49
af Voffinn
Fletch : ég lenti á erlendu forumi, og þar var enginn takmörk, og þar var einn gaur með speccanna sína, með bleikum stöfum og svona 72" letur
SVONA SVIPAÐ OG ÞETTA!
Sent: Fim 12. Jún 2003 18:07
af halanegri
zooxk skrifaði:mér finnst best að bara hafa notendanafnið sitt undir svo sem Zooxk eða kiddi eða Mezzup eða eitthvað.
en ekki meir en Kveðja Zooxk [notendanafn]
-zooxk
til hvers? maður sér hvort sem er notandanafnið vinstra meginn við póstinn
Sent: Þri 09. Sep 2003 21:36
af DarkAngel
Finnst ykkur undirskriftin mín vera í lagi eða ekki
Sent: Þri 09. Sep 2003 21:49
af Voffinn
Ef þú vilt fá mitt álit, þá finnst mér ok, að vera með sysinfoið but loose "kveðja, darkstar" ?
Sent: Þri 09. Sep 2003 22:02
af GuðjónR
DarkAngel skrifaði:Finnst ykkur undirskriftin mín vera í lagi eða ekki
ekki...
Sent: Mið 10. Sep 2003 03:26
af halanegri
hún væri kannski skárri ef specs væru bara í einni línu
Sent: Mið 10. Sep 2003 07:40
af MezzUp
jamms, það væri fínn millivegur
Sent: Mið 10. Sep 2003 11:12
af Roger_the_shrubber
Sent: Mið 10. Sep 2003 17:01
af gnarr
hvernig fynnst ykkur þetta?
Sent: Mið 10. Sep 2003 17:14
af GuðjónR
óþarfi...
Sent: Mið 10. Sep 2003 17:15
af Tesli
gnarr, Fínt.
Ég er sammála voffanum um að "Kveðja notendanafn" er verulega pirrandi