Síða 1 af 2
Hugmynd til að losna við þessa helv. spammara/spammbotta.
Sent: Mán 06. Feb 2012 05:35
af DJOli
Hafið spurningu um kennitölu (við skráningu) s.s. biðjið notandann um að slá inn kennitölu sína að fullu, og hafið það að skyldu.
Það gerir stjórnendum síðunnar kleift að:
Setja sjálfkrafa skráningarbann á þá sem eru með t.d. erlenda ip tölu, með skilaboðum um að hafa samband við stjórnanda ef aðilinn sem ætlaði að skrá sig sé íslendingur.
Eyða út/Neita þeim aðgangi sem selja þýfi/annað ólöglegt.
Halda úti þeim notendum er brjóta oft af sér.
Allir íslendingar vita hvernig kennitölur eru skrifaðar, svo að það er óþarfi að taka fram hvernig kennitala lýtur út.
Auk þess, til að "herða" kennitöluskráninguna, hægt að setja takmarkið við endadag endamánuðar ársins, svo ekki sé hægt að "svindla" á kerfinu.
Re: Hugmynd til að losna við þessa helv. spammara/spammbotta.
Sent: Mán 06. Feb 2012 05:42
af gardar
Eða bara setja upp almennilegt captcha? Eða jafnvel bara íslenska spurningu.
Re: Hugmynd til að losna við þessa helv. spammara/spammbotta.
Sent: Mán 06. Feb 2012 05:54
af DJOli
Íslenskar spurningar er hægt að þýða -ish á google translate.
En þú bara feikar ekki íslenska kennitölu, sérstaklega ef þú ert með spammbotta hannaðan af einhverjum frá bandaríkjunum.
Re: Hugmynd til að losna við þessa helv. spammara/spammbotta.
Sent: Mán 06. Feb 2012 06:02
af gardar
Spambottar eru eins og nafnið gefur til kynna ekki manneskjur heldur einungis forrit sem leita að vefum til að spamma.
Bottarnir eru þannig skrifaðir að þeir virka á default phpbb skráningarformið svo að um leið og það er eitthvað óhefðbundið í skráningarferlinu þá ræður bottinn ekki við það.
Maður hefur séð einfalda spurningu/fyrirmæli halda spam-bottum algerlega frá. T.d. "sláðu inn nafnið guðjónr í reitinn hér að neðan"
Það er enginn höfundur spambotta að fara að leggja það mikla vinnu í að spamma þetta litla ómerkilega íslenska forum að hann fari að leggja vinnu í það að fletta upp íslensku spurningunni handvirkt.
Re: Hugmynd til að losna við þessa helv. spammara/spammbotta.
Sent: Mán 06. Feb 2012 06:12
af DJOli
var ekki svona vörn hér á vaktinni?
sláðu inn svarið við 5+5 eða eitthvað í þá áttina.
Re: Hugmynd til að losna við þessa helv. spammara/spammbotta.
Sent: Mán 06. Feb 2012 06:19
af gardar
Neibb það er ekki svona vörn hér. Eina vörnin hérna er default captcha sem fylgir með phpbb og það er langt síðan spambottar gátu farið að lesa það.
Mín hugmynd er sú að skipta út default captcha fyrir
recaptcha eða að smella inn svona einfaldri spurningu.
Re: Hugmynd til að losna við þessa helv. spammara/spammbotta.
Sent: Mán 06. Feb 2012 08:28
af Benzmann
DJOli skrifaði:Hafið spurningu um kennitölu (við skráningu) s.s. biðjið notandann um að slá inn kennitölu sína að fullu, og hafið það að skyldu.
efast um að fólk vilji eitthvað vera að gefa upp kennitöluna sína
Re: Hugmynd til að losna við þessa helv. spammara/spammbotta.
Sent: Mán 06. Feb 2012 08:29
af DJOli
benzmann skrifaði:DJOli skrifaði:Hafið spurningu um kennitölu (við skráningu) s.s. biðjið notandann um að slá inn kennitölu sína að fullu, og hafið það að skyldu.
efast um að fólk vilji eitthvað vera að gefa upp kennitöluna sína
Hvað meinarðu? þetta er bara eins og hver annar hlutur, jafnvel þó svo að ekki væri farið frammá nema fyrstu 4 stafi...það væri samt fín vörn.
Re: Hugmynd til að losna við þessa helv. spammara/spammbotta.
Sent: Mán 06. Feb 2012 08:37
af Benzmann
DJOli skrifaði:benzmann skrifaði:DJOli skrifaði:Hafið spurningu um kennitölu (við skráningu) s.s. biðjið notandann um að slá inn kennitölu sína að fullu, og hafið það að skyldu.
efast um að fólk vilji eitthvað vera að gefa upp kennitöluna sína
Hvað meinarðu? þetta er bara eins og hver annar hlutur, jafnvel þó svo að ekki væri farið frammá nema fyrstu 4 stafi...það væri samt fín vörn.
nei samt ekki, fyrir spambotta, þá eru fyrstu 4 tölurnar í kennitölunni manns, alveg jafnléttar að cracka og 1234
Re: Hugmynd til að losna við þessa helv. spammara/spammbotta.
Sent: Mán 06. Feb 2012 08:44
af DJOli
benzmann skrifaði:DJOli skrifaði:benzmann skrifaði:DJOli skrifaði:Hafið spurningu um kennitölu (við skráningu) s.s. biðjið notandann um að slá inn kennitölu sína að fullu, og hafið það að skyldu.
efast um að fólk vilji eitthvað vera að gefa upp kennitöluna sína
Hvað meinarðu? þetta er bara eins og hver annar hlutur, jafnvel þó svo að ekki væri farið frammá nema fyrstu 4 stafi...það væri samt fín vörn.
nei samt ekki, fyrir spambotta, þá eru fyrstu 4 tölurnar í kennitölunni manns, alveg jafnléttar að cracka og 1234
Hvað eru margir mánuðir í ári?.
Þeir eru allavega ekki 34.
Re: Hugmynd til að losna við þessa helv. spammara/spammbotta.
Sent: Mán 06. Feb 2012 08:49
af Benzmann
DJOli skrifaði:benzmann skrifaði:DJOli skrifaði:benzmann skrifaði:DJOli skrifaði:Hafið spurningu um kennitölu (við skráningu) s.s. biðjið notandann um að slá inn kennitölu sína að fullu, og hafið það að skyldu.
efast um að fólk vilji eitthvað vera að gefa upp kennitöluna sína
Hvað meinarðu? þetta er bara eins og hver annar hlutur, jafnvel þó svo að ekki væri farið frammá nema fyrstu 4 stafi...það væri samt fín vörn.
nei samt ekki, fyrir spambotta, þá eru fyrstu 4 tölurnar í kennitölunni manns, alveg jafnléttar að cracka og 1234
Hvað eru margir mánuðir í ári?.
Þeir eru allavega ekki 34.
vá
, ég er ekki að tala um það, er basicly að segja, að hvaða 4 töluruna sem er, er jafnlétt að cracka og hver önnur 4stafa töluruna(0000-9999) stærfræðilega séð
Re: Hugmynd til að losna við þessa helv. spammara/spammbotta.
Sent: Mán 06. Feb 2012 09:34
af Danni V8
Ef það væri farið að biðja um kennitölu þá myndi þurfa að logga kennitölurnar til þess að passa að sama kennitalan er ekki notuð tvisvar. Það myndu ekki allir sætta sig við það.
Síðan er í rauninni ekkert sem segir að kennitalan sem er gefin upp sé í rauninni kennitala notandans og það gæti valdið því að fyrir einhverja furðulega tilviljun þá gæti einhver lent í því að geta ekki notað sína kennitölu, þar sem að einhver annar óprúttinn einstaklingur væri búinn að nota hana.
Hvers vegna ekki bara nota reCaptcha eins og gardar benti á? Það er lausn sem er til og virkar. Óþarfi að reyna að búa til einhverjar leiðir sem virka síðan kannski ekkert svo vel.
Re: Hugmynd til að losna við þessa helv. spammara/spammbotta.
Sent: Mán 06. Feb 2012 11:34
af tdog
Skrá kennitöluna bara hashaða. Síðan er allt í lagi að hafa vartölucheck á kennitölunni líka.
Re: Hugmynd til að losna við þessa helv. spammara/spammbotta.
Sent: Mán 06. Feb 2012 12:05
af GuðjónR
DJOli skrifaði:var ekki svona vörn hér á vaktinni?
sláðu inn svarið við 5+5 eða eitthvað í þá áttina.
Jú ég gerði tilraun með svona síu um daginn, gallinn við hana var sá að hún truflaði PM kerfið, þ.e. menn þurftu stundum að setja inn svar við spurningu þegar þeir ætluðu að senda PM og þegar þeir komu til baka þá var PM'ið horfið. Þetta var líka að trufla Tapatalk.
Prófaði þá annað captcha kerfi en það var úrelt og virkaði ekki. Hef verið að prófa þetta líka á Mac hlutanum. Spurning um að skoða
reCAPTCHA kerfið sem Garðar talar um.
Hundleiðinlegt að eiga við þessa botta.
Re: Hugmynd til að losna við þessa helv. spammara/spammbotta.
Sent: Mán 06. Feb 2012 13:10
af Benzmann
Re: Hugmynd til að losna við þessa helv. spammara/spammbotta.
Sent: Mán 06. Feb 2012 15:30
af svensven
Mér finnst að Guðjón ætti bara að sjá um þetta handvirkt áfram
Re: Hugmynd til að losna við þessa helv. spammara/spammbotta.
Sent: Þri 07. Feb 2012 00:06
af gardar
GuðjónR skrifaði:DJOli skrifaði:var ekki svona vörn hér á vaktinni?
sláðu inn svarið við 5+5 eða eitthvað í þá áttina.
Jú ég gerði tilraun með svona síu um daginn, gallinn við hana var sá að hún truflaði PM kerfið, þ.e. menn þurftu stundum að setja inn svar við spurningu þegar þeir ætluðu að senda PM og þegar þeir komu til baka þá var PM'ið horfið. Þetta var líka að trufla Tapatalk.
Prófaði þá annað captcha kerfi en það var úrelt og virkaði ekki. Hef verið að prófa þetta líka á Mac hlutanum. Spurning um að skoða
reCAPTCHA kerfið sem Garðar talar um.
Hundleiðinlegt að eiga við þessa botta.
Þessi vörn sem þú varst með virkaði líka bara ekki fyrir nýskráningar, heldur beindist hún líka að notendum sem eru nú þegar skráðir. Það þarf að setja upp svona spurningu sem gildir bara við nýskráningu.
Kemur phpbb ekki með innbyggðum fídus þar sem þú getur sett inn custom spurningu? Mig minnir það einhvernvegin endilega.
Annars varðandi þessa kennitölupælingu þá þarf með henni að fá tengingu við þjóðskrá og hún kostar jú sitt. Rafræn skilríki væru möguleiki enda á að vera til einhver API fyrir þau, veit þó ekki hvort/hvað slíkt kostar...
En þetta yrði eflaust óvinsælt þar sem það eru náttúrulega alltaf einhverjir sem kjósa að vera ónafngreindir á internetinu og ég sé persónulega ekkert að því.
Re: Hugmynd til að losna við þessa helv. spammara/spammbotta.
Sent: Þri 07. Feb 2012 00:25
af DJOli
Sá þetta allavega þegar ég var að fletta í phpbb kóðanum (Ég gerði þessar þýðingar sjálfur).
Kóði: Velja allt
<?php
/**
*
* captcha_qa [Icelandic]
*
* @package language
* @version $Id$
* @copyright (c) 2009 phpBB Group
* @license http://opensource.org/licenses/gpl-2.0.php GNU General Public License 2.0
*
*/
/**
* DO NOT CHANGE
*/
if (!defined('IN_PHPBB'))
{
exit;
}
if (empty($lang) || !is_array($lang))
{
$lang = array();
}
// DEVELOPERS PLEASE NOTE
//
// All language files should use UTF-8 as their encoding and the files must not contain a BOM.
//
// Placeholders can now contain order information, e.g. instead of
// 'Page %s of %s' you can (and should) write 'Page %1$s of %2$s', this allows
// translators to re-order the output of data while ensuring it remains correct
//
// You do not need this where single placeholders are used, e.g. 'Message %d' is fine
// equally where a string contains only two placeholders which are used to wrap text
// in a url you again do not need to specify an order e.g., 'Click %sHERE%s' is fine
$lang = array_merge($lang, array(
'CAPTCHA_QA' => 'Q&A',
'CONFIRM_QUESTION_EXPLAIN' => 'Spurning þessi er til þess að hindra auglýsingabotta.',
'CONFIRM_QUESTION_WRONG' => 'Þú hefur gefið upp rangt svar.',
'QUESTION_ANSWERS' => 'Svör',
'ANSWERS_EXPLAIN' => 'Vinsamlegast sláðu inn rétt svör, eitt í hverja línu.',
'CONFIRM_QUESTION' => 'Spurning',
'ANSWER' => 'Svar',
'EDIT_QUESTION' => 'Breyta spurningu',
'QUESTIONS' => 'Spurningar',
'QUESTIONS_EXPLAIN' => 'Fyrir hverja útfyllingu þar sem þú hefur gert Q&viðbótina virka, verða notendurnir spurðir einna spurninganna sem hér verða tilteknar. Til að nýta viðbót þessa þarf að minnsta kosti ein spurning að vera á sjálfgefnu tungumáli. Spurningum þessum ætti að vera auðvelt að svara en á sama tíma of erfitt fyrir botta sem getur notað google™. Að skipta reglulega um spurningar gefur bestu niðurstöðu. Virktu ströngu stillinguna ef spurning þín treystir á litla eða STÓRA stafi, greinarmerki eða stafabil.',
'QUESTION_DELETED' => 'Spurningu eytt',
'QUESTION_LANG' => 'Tugumál',
'QUESTION_LANG_EXPLAIN' => 'Tungumál þessarar spurningu og svörin eru á.',
'QUESTION_STRICT' => 'Ströng athugun',
'QUESTION_STRICT_EXPLAIN' => 'Gerðu virkt til að framfylgja stórum og litlum stöfum, greinarmerkjum eða stafabilum..',
'QUESTION_TEXT' => 'Spurning',
'QUESTION_TEXT_EXPLAIN' => 'Spurning til notandans.',
'QA_ERROR_MSG' => 'Vinsamlegast fylltu í allar eyðurnar og sláðu inn að minnsta kosti eitt svar.',
'QA_LAST_QUESTION' => 'Þú getur ekki eytt öllum spurningunum á meðan viðbótin er virk.',
));
?>
Re: Hugmynd til að losna við þessa helv. spammara/spammbotta.
Sent: Mið 08. Feb 2012 01:06
af DoofuZ
Eða bara í staðinn fyrir svona captcha þá gæti einhver sett saman plugin sem spyr um íslenska kennitölu og athugar síðan hvort hún sé lögleg með þeim útreikningi sem því fylgir, svo væri sleppt því að skrá kennitöluna eitthvað með í skráningunni og þá þarf ekkert að hafa áhyggjur af því að einhver noti ekki sína kennitölu. Efast um að bottarnir yrðu eitthvað aðlagaðir að þessu enda frekar erfitt að giska á 10 stafa tölu sem þarf að virka sem lögleg íslensk kennitala
Re: Hugmynd til að losna við þessa helv. spammara/spammbotta.
Sent: Mið 08. Feb 2012 01:13
af coldcut
DoofuZ skrifaði:Eða bara í staðinn fyrir svona captcha þá gæti einhver sett saman plugin sem spyr um íslenska kennitölu og athugar síðan hvort hún sé lögleg með þeim útreikningi sem því fylgir, svo væri sleppt því að skrá kennitöluna eitthvað með í skráningunni og þá þarf ekkert að hafa áhyggjur af því að einhver noti ekki sína kennitölu. Efast um að bottarnir yrðu eitthvað aðlagaðir að þessu enda frekar erfitt að giska á 10 stafa tölu sem þarf að virka sem lögleg íslensk kennitala
meh, ef menn ætla í þetta þá er alveg eins hægt að vera með íslenskar spurningar og mér finnst það miklu sniðugra. Óþarfi að vera með eitthvað kennitölutjékk og mér finnst það fáránlegt.
Re: Hugmynd til að losna við þessa helv. spammara/spammbotta.
Sent: Mið 08. Feb 2012 02:20
af DoofuZ
Þá þurfa þessar íslensku spurningar að vera aðeins flóknari en eitthvað 1+1 eða þess háttar því bottarnir geta alltaf bara þýtt spurninguna og reddað svarinu þannig.
Re: Hugmynd til að losna við þessa helv. spammara/spammbotta.
Sent: Mið 08. Feb 2012 03:20
af DJOli
Hvaða bær var þekktur sem Þorpið?
Re: Hugmynd til að losna við þessa helv. spammara/spammbotta.
Sent: Mið 08. Feb 2012 03:35
af coldcut
DoofuZ skrifaði:Þá þurfa þessar íslensku spurningar að vera aðeins flóknari en eitthvað 1+1 eða þess háttar því bottarnir geta alltaf bara þýtt spurninguna og reddað svarinu þannig.
Ég held að þú ofmetir stórlega þessa spambotta sem eru að herja á síðuna. Ef ég man rétt þá var þetta kerfi uppi í 2 daga og það kom enginn botti inná síðuna á þeim tíma. Þurfa ekki að vera flóknar spurningar því phpbb bottarnir búast ekki við svona spurningu. "Hvað er einn plús einn?" er t.d. solid spurning og "Hvað er 1+1?" er líka frekar örugg því bottarnir reikna ekki með þessu. Það þyrfti örugglega ekki annað en einfalda "millisíðu" á milli þess að maður ýtir á "Senda" og þangað til að maður fær e-mail (eða hvernig sem þetta er). Millisíðan væri með spurningunar "ertu viss?" og svo möguleika á "já" og "nei".
DJOli skrifaði:Hvaða bær var þekktur sem Þorpið?
hahaha ég veit nú ýmislegt en ekki veit ég þetta...
Re: Hugmynd til að losna við þessa helv. spammara/spammbotta.
Sent: Mið 08. Feb 2012 03:37
af DJOli
Patreksfjörður.
Allavega, svo má nota aðrar spurningar t.d. "hver er Syndaborg Íslands?".
Re: Hugmynd til að losna við þessa helv. spammara/spammbotta.
Sent: Mið 08. Feb 2012 03:38
af coldcut
DJOli skrifaði:Patreksfjörður.
Allavega, svo má nota aðrar spurningar t.d. "hver er Syndaborg Íslands?".
hahaha farðu að sofa!