Árásir á Vaktina
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16570
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Árásir á Vaktina
Eins og margir hérna hafað upplifað þá var ekkert hægt að pósta á spjallinu frá kl. 4 í nótt þangað til eftir hádegi í dag.
Ástæðan fyrir þessu var tvíþætt árás sem gerð var á Vaktina.
Þetta byrjaði með DDoS árás á serverinn sem hýsir Vaktina og þegar hann lagðist á hliðina nýttu þeir sé tækifærið og lömuðu spjallið með því að nýta sér phpbb voulnerability og skemma php skrár.
Þetta er þriðja DDoS árásin sem er gerð á Vaktina síðan 16 þessa mánaðar og sú grófasta.
Okkur grunar að hér séu Íslendingar að verki, árásin var gerð í gegnum þessa IP tölu: 50.22.194.7
Hin skiptin sem þetta hefur verið gert þá hefur serverinn staðið það af sér en laggast mikið.
Og að lokum, ef/þegar við finnum út hver eða hverjir standa á bak við þetta þá verður það að sjálfsögðu kært og farið fram á skaðabætur.
Það töpuðust engin gögn þar sem bakcup er tekið á 30 mín fresti og það er verið að vinna í því að gera þetta allt öruggara og af augljósum ástæðum ætla ég ekki að fara út í díteila á því hérna.
Ástæðan fyrir þessu var tvíþætt árás sem gerð var á Vaktina.
Þetta byrjaði með DDoS árás á serverinn sem hýsir Vaktina og þegar hann lagðist á hliðina nýttu þeir sé tækifærið og lömuðu spjallið með því að nýta sér phpbb voulnerability og skemma php skrár.
Þetta er þriðja DDoS árásin sem er gerð á Vaktina síðan 16 þessa mánaðar og sú grófasta.
Okkur grunar að hér séu Íslendingar að verki, árásin var gerð í gegnum þessa IP tölu: 50.22.194.7
Hin skiptin sem þetta hefur verið gert þá hefur serverinn staðið það af sér en laggast mikið.
Og að lokum, ef/þegar við finnum út hver eða hverjir standa á bak við þetta þá verður það að sjálfsögðu kært og farið fram á skaðabætur.
Það töpuðust engin gögn þar sem bakcup er tekið á 30 mín fresti og það er verið að vinna í því að gera þetta allt öruggara og af augljósum ástæðum ætla ég ekki að fara út í díteila á því hérna.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Árásir á Vaktina
Samkvæmt auðveldri Google leit sést að http://www.softlayer.com/ hýsa þessa IP-tölu, er ekki bara hægt að reporta abuse til þeirra og sjá hvað þeir gera?
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
- Kóngur
- Póstar: 6397
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Árásir á Vaktina
ætli þetta sé ómar ?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16570
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Árásir á Vaktina
worghal skrifaði:ætli þetta sé ómar ?
Vonandi ekki, ég myndi ekki græða neitt á því að stefna honum, hann á engar eignir.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Árásir á Vaktina
GuðjónR skrifaði:worghal skrifaði:ætli þetta sé ómar ?
Vonandi ekki, ég myndi ekki græða neitt á því að stefna honum, hann á engar eignir.
Og um leið myndi Softlayer aldrei lána honum fyrir þjónustu sinni.
Modus ponens
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 364
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: Árásir á Vaktina
Það hlaut að vera.. Ætli þetta hafi verið einhverjir á bakvið einhverja samkeppnissíðuna?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Árásir á Vaktina
vikingbay skrifaði:Það hlaut að vera.. Ætli þetta hafi verið einhverjir á bakvið einhverja samkeppnissíðuna?
Ég ætti mjög erfitt með að trúa því.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 364
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: Árásir á Vaktina
ManiO skrifaði:vikingbay skrifaði:Það hlaut að vera.. Ætli þetta hafi verið einhverjir á bakvið einhverja samkeppnissíðuna?
Ég ætti mjög erfitt með að trúa því.
Já kanski, finnst bara svo skrítið að vera ráðast á saklaust tæknispjall.
Re: Árásir á Vaktina
Er eitthvað fleira hýst á þessari vél? Var árásin gerð á vaktin.is/IP töluna á bakvið vaktin.is eða var árásin á Vaktina bara collateral damage?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 391
- Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Árásir á Vaktina
Ég á mjög erfitt að trúa því að MatroX ætti einhvern hlut að þessu.
Intel i9 14900k | Asus TUF 4080 Super OC | 2x 32GB G.Skill Trident Z5 Neo RGB | 2tb Samsung 990 Pro | Asus ROG Strix 1000W | EK-Nucleus (10stk Lian Li Infinity) | Lian Li O11D Evo RGB | Asus ROG Maximus Hero Z790 |
Re: Árásir á Vaktina
það er samt eitthvað vesen á síðunni ennþá, helst ekki innskráður
Kubbur.Digital
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Árásir á Vaktina
Sendu mail á abuse@softlayer.com með IP tölunni/tölunum sem árásin kom frá og dagsetningu hvenær þetta gerðist.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16570
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Árásir á Vaktina
intenz skrifaði:Sendu mail á abuse@softlayer.com með IP tölunni/tölunum sem árásin kom frá og dagsetningu hvenær þetta gerðist.
Góður punktur, best að senda þeim póst.
Við eru mað GMT er það ekki potþétt? þannig að kl 4 í nótt væri þá hvað á þeirra tíma?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Árásir á Vaktina
Sælir
Innskráningar veseið er komið í lag. DDOS árasin var frekar simplísk þeir voru að spamma vaktin.is þannig þetta var pottþétt beint hingað.
Innskráningar vesenið var vegna request order vesens. Og er komið í lag.
Innskráningar veseið er komið í lag. DDOS árasin var frekar simplísk þeir voru að spamma vaktin.is þannig þetta var pottþétt beint hingað.
Innskráningar vesenið var vegna request order vesens. Og er komið í lag.
Re: Árásir á Vaktina
Segðu bara 04:00 GMT
Er ekki hægt að setja bara reglu í iptables, drop 55.22.0.0/15
Er ekki hægt að setja bara reglu í iptables, drop 55.22.0.0/15
Re: Árásir á Vaktina
vikingbay skrifaði:Það hlaut að vera.. Ætli þetta hafi verið einhverjir á bakvið einhverja samkeppnissíðuna?
hvað er að þér?
annars útskýrði þetta alveg afhverju ég gat engan veginn póstað né loggað mig inn í dag
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: Árásir á Vaktina
Skulum nú ekki vera að ásaka einhverja út í loftið svarið hlítur að koma frá þessum aðilum sem hýsa þessa ip tölu
en hvað ætli sá eða þeir hafi upp úr því að vera að spamma vaktina? ekki neitt gott að hann eða þeir hafi ekkert annað að gera en að crasha síður i frítíma sínum
Fannst það skrítið í nótt hvað síðan var orðin hæg og leiðinleg eitthvað gott að þetta er komið í lag
en hvað ætli sá eða þeir hafi upp úr því að vera að spamma vaktina? ekki neitt gott að hann eða þeir hafi ekkert annað að gera en að crasha síður i frítíma sínum
Fannst það skrítið í nótt hvað síðan var orðin hæg og leiðinleg eitthvað gott að þetta er komið í lag
Tölvan: Örgjörvi: Intel i5 3570k Skjákort: Gigabyte HD7870 OC Version Harður diskur: Mushkin Chronos 120 GB SSD Vinnsluminni: Corsair Vengeance 2x4 GB 1600 mhz Örgjörvakæling: Noctua NH-D14 Aflgjafi: Thermaltake 775w
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Árásir á Vaktina
Eg reyndar droppaði /24 prefixinu sem þessi host er í fyrir allt Hringdu netið og sendi abuse mál á Softlayer þar sem ég tilkynnt þeim það að við erum að blocka samskipti við þetta net þeirra.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Árásir á Vaktina
DabbiGj skrifaði:Ef að tech.is hefðu gert árás á vaktina að þá væruði ekki að lesa þetta.
Watch out!
We got a badass over here!
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Árásir á Vaktina
depill skrifaði:Eg reyndar droppaði /24 prefixinu sem þessi host er í fyrir allt Hringdu netið og sendi abuse mál á Softlayer þar sem ég tilkynnt þeim það að við erum að blocka samskipti við þetta net þeirra.
Er það ekki frekar gróft? það er heeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeellingur af dóti sem Softlayer hýsa
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Árásir á Vaktina
Klaufi skrifaði:DabbiGj skrifaði:Ef að tech.is hefðu gert árás á vaktina að þá væruði ekki að lesa þetta.
Watch out!
We got a badass over here!
Nauðsynlegt að láta þetta fylgja Neil deGrasse er með þetta
Annars er það ekkert svo skrítið að einhver sé að ráðast sérstaklega á vaktina. Nóg af vitleysingum sem finnst gaman að gera svona og ráðast þeir oft á fjölmennar og stórar síður, er ekki vaktin stærsta tölvuspjallsvæðið á Íslandi?
Það er líka örugglega flottara að taka út vefsíðu sem sérhæfir sig í tölvum
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Árásir á Vaktina
gardar skrifaði:depill skrifaði:Eg reyndar droppaði /24 prefixinu sem þessi host er í fyrir allt Hringdu netið og sendi abuse mál á Softlayer þar sem ég tilkynnt þeim það að við erum að blocka samskipti við þetta net þeirra.
Er það ekki frekar gróft? það er heeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeellingur af dóti sem Softlayer hýsa
Ef ég hefði dropað /15 já þá hefði mér fundist það. Þetta er eytt stutt /24 prefix. Ef ég fæ kvartanir tek ég þetta út, annars tek ég þetta út eftir viku. Höfum gert þetta á móti Pakistan og Kína nokkru sinnum án kvartanna ( þá eru þeir yfirleitt að reyna drepa ADSL tengingar ).