Síða 1 af 1
Dark Theme fyrir vaktina
Sent: Mán 31. Okt 2011 03:13
af Black
er nokkuð mál að græja einhverja dökka þemu fyrir vaktina, sem hægt væri þá að velja um í "stjórnborð notanda" þá einfaldlega skipta út hvítu litunum fyrir dökk gráan,
Re: Dark Theme fyrir vaktina
Sent: Mán 31. Okt 2011 08:47
af zedro
Létt djók hjá mér, GuðjónR hlítur að geta svarað því
Re: Dark Theme fyrir vaktina
Sent: Mán 31. Okt 2011 08:52
af Klaufi
Alt-Shift-Prnt Scrn.
Nýgræðingur..
Re: Dark Theme fyrir vaktina
Sent: Mán 31. Okt 2011 09:21
af bulldog
Takk fyrir þetta Klaufi
Re: Dark Theme fyrir vaktina
Sent: Mán 31. Okt 2011 09:22
af Klaufi
Bara þægilegt á "svona-veðruðum" mánudagsmorgnum..
Re: Dark Theme fyrir vaktina
Sent: Mán 31. Okt 2011 09:30
af bulldog
en hvernig breytir maður þessu svo til baka ?
Re: Dark Theme fyrir vaktina
Sent: Mán 31. Okt 2011 09:40
af hsm
bulldog skrifaði:en hvernig breytir maður þessu svo til baka ?
Með sömu aðferð
Re: Dark Theme fyrir vaktina
Sent: Mán 31. Okt 2011 12:01
af ManiO
Hvernig er þetta?
Re: Dark Theme fyrir vaktina
Sent: Mán 31. Okt 2011 14:16
af Frost
Re: Dark Theme fyrir vaktina
Sent: Mán 31. Okt 2011 14:40
af Black
Hmm ég skil ekki afhverju þið eruð svona á móti þessari hugmynd, sker í augun þessi hvíti litur
Re: Dark Theme fyrir vaktina
Sent: Mán 31. Okt 2011 15:30
af kizi86
Black skrifaði:Hmm ég skil ekki afhverju þið eruð svona á móti þessari hugmynd, sker í augun þessi hvíti litur
svo sammála þér.. get bara verið á vaktinni í takmarkaðan tíma í einu útaf fæ annars bara mígreni...
Re: Dark Theme fyrir vaktina
Sent: Mán 31. Okt 2011 15:35
af GuðjónR
kizi86 skrifaði:Black skrifaði:Hmm ég skil ekki afhverju þið eruð svona á móti þessari hugmynd, sker í augun þessi hvíti litur
svo sammála þér.. get bara verið á vaktinni í takmarkaðan tíma í einu útaf fæ annars bara mígreni...
Hvernig væri að lækka birtuna í skjánum?
Re: Dark Theme fyrir vaktina
Sent: Mán 31. Okt 2011 15:39
af Gúrú
Klaufi skrifaði:Alt-Shift-Prnt Scrn.
Þetta overwritaði custom þemað mitt og breytist ekki aftur við það að nota það aftur, takk fyrir aðvörunina.
Re: Dark Theme fyrir vaktina
Sent: Þri 01. Nóv 2011 00:34
af zedro
GuðjónR skrifaði: Hvernig væri að lækka birtuna í skjánum?
F.lux life saver!
Re: Dark Theme fyrir vaktina
Sent: Þri 01. Nóv 2011 00:36
af Black
Zedro skrifaði:GuðjónR skrifaði: Hvernig væri að lækka birtuna í skjánum?
F.lux life saver!
ég er með flux..
Re: Dark Theme fyrir vaktina
Sent: Þri 01. Nóv 2011 00:46
af Sphinx
en að geta valið eins og á torrent síðum theme-a ?
Re: Dark Theme fyrir vaktina
Sent: Þri 01. Nóv 2011 00:50
af Black
Black skrifaði:er nokkuð mál að græja einhverja dökka þemu fyrir vaktina, sem hægt væri þá að velja um í "stjórnborð notanda" þá einfaldlega skipta út hvítu litunum fyrir dökk gráan,
Sphinx skrifaði:en að geta valið eins og á torrent síðum theme-a ?
Re: Dark Theme fyrir vaktina
Sent: Þri 01. Nóv 2011 01:05
af Sphinx
Black skrifaði:Black skrifaði:er nokkuð mál að græja einhverja dökka þemu fyrir vaktina, sem hægt væri þá að velja um í "stjórnborð notanda" þá einfaldlega skipta út hvítu litunum fyrir dökk gráan,
Sphinx skrifaði:en að geta valið eins og á torrent síðum theme-a ?
þú breyttir þræðinum
Re: Dark Theme fyrir vaktina
Sent: Þri 01. Nóv 2011 01:35
af kizi86
Black skrifaði:Zedro skrifaði:GuðjónR skrifaði: Hvernig væri að lækka birtuna í skjánum?
F.lux life saver!
ég er með flux..
búinn að prufa, aðeins skárra með flux, en samt fæ ég virkilega í augun ef les mikið af texta sem er svartir stafir á hvítum grunni...
ætti ekki að skapa of mikla keyrslu á servernum við að útbúa einfalda litla css skrá sem breytir þessu....
Re: Dark Theme fyrir vaktina
Sent: Þri 01. Nóv 2011 02:22
af worghal
þetta er nú bara phpbb borð, eru ekki til hellingur af dökkum þemum sem er hægt að downloada, svo bara gera útboð á þýðingar á tökkum
?
Re: Dark Theme fyrir vaktina
Sent: Þri 01. Nóv 2011 03:02
af Viktor
Klaufi skrifaði:Alt-Shift-Prnt Scrn.
Nýgræðingur..
Vissi ekki af þessu... frekar kúl, hefði samt viljað hafa þetta dekkra