Síða 1 af 1

Vaktin að haga sér smá undarlega.

Sent: Lau 24. Sep 2011 02:08
af Frost
Góða kvöldið. Vaktin er frekar undarlega hjá mér. Fontið hjá mér er stærra en vanalega og alltaf þegar ég fer inná vaktina þá þarf ég að skrá mig inn.

Ætlaði bara að forvitnast hvort eitthver væri að lenda í þessu sama og ég.

Og nei Chrome er ekki zoomað inn það er í 100%

vaktin.png
vaktin.png (63.48 KiB) Skoðað 2057 sinnum

Re: Vaktin að haga sér smá undarlega.

Sent: Lau 24. Sep 2011 02:14
af HelgzeN
Þarf einnig alltaf að skrá mig inn.

Er með Chrome.

Re: Vaktin að haga sér smá undarlega.

Sent: Lau 24. Sep 2011 02:15
af FuriousJoe
Er að nota chrome og hef ekki lent í þessu :/



edit


HelgzeN skrifaði:Þarf einnig alltaf að skrá mig inn.


Ertu s.s að lenda í þessu eða ? (kemur ekkert framm um það)

Re: Vaktin að haga sér smá undarlega.

Sent: Lau 24. Sep 2011 05:04
af GuðjónR
ad-blocker

þarft að gera undanþágu fyrir vaktina eða disable hann

Re: Vaktin að haga sér smá undarlega.

Sent: Lau 24. Sep 2011 11:17
af FuriousJoe
GuðjónR skrifaði:ad-blocker

þarft að gera undanþágu fyrir vaktina eða disable hann



Ég er með ad-blocker og er ekki að lenda í þessu :/

Re: Vaktin að haga sér smá undarlega.

Sent: Lau 24. Sep 2011 12:41
af Frost
GuðjónR skrifaði:ad-blocker

þarft að gera undanþágu fyrir vaktina eða disable hann


Hefur aldrei verið áður neitt vesen með hann áður. Gerðist núna bara fyrir nokkrum dögum, þetta pirrar mig ekkert en langar helst að hafa eins og þetta var.

Re: Vaktin að haga sér smá undarlega.

Sent: Lau 24. Sep 2011 12:48
af worghal
hann er að trolla ykkur af því að þið eruð að adblocka auglýsingarnar sem halda þessari síðu uppi :)

Re: Vaktin að haga sér smá undarlega.

Sent: Lau 24. Sep 2011 12:56
af Ulli
Eða bara fá sér Firefox?

Re: Vaktin að haga sér smá undarlega.

Sent: Lau 24. Sep 2011 13:33
af Frost
Ulli skrifaði:Eða bara fá sér Firefox?


Chrome eða ekkert :megasmile

Re: Vaktin að haga sér smá undarlega.

Sent: Lau 24. Sep 2011 13:47
af GuðjónR
Ég er með Chrome sendi inn screenshot af header með og án adblockers:

Re: Vaktin að haga sér smá undarlega.

Sent: Lau 24. Sep 2011 14:48
af gardar
Margfalt snyrtilegra, þægilegra og léttara með adblocker, ekkert flash drasl að hægja niður vafrann :happy

Re: Vaktin að haga sér smá undarlega.

Sent: Lau 24. Sep 2011 14:59
af Gúrú
Enginn munur hjá mér að hafa AdBlock á eða af þegar kemur að skriftarstærðinni,
screenshotið hjá þér OP er hinsvegar algjörlega 100% pixel fyrir pixel eins og það þegar að maður gerir CTRL+Scrollup í Chrome,
búinn að gera CTRL+F5 og/eða prófa InCognito mode til að útiloka öll extensions?

Re: Vaktin að haga sér smá undarlega.

Sent: Lau 24. Sep 2011 17:26
af Frost
Gúrú skrifaði:Enginn munur hjá mér að hafa AdBlock á eða af þegar kemur að skriftarstærðinni,
screenshotið hjá þér OP er hinsvegar algjörlega 100% pixel fyrir pixel eins og það þegar að maður gerir CTRL+Scrollup í Chrome,
búinn að gera CTRL+F5 og/eða prófa InCognito mode til að útiloka öll extensions?


Startaði Chrome í InCognito mode og þá er allt eðlilegt. Startaði svo Chrome bara venjulega og disable-aði öll extensions en ekkert breyttist.

Re: Vaktin að haga sér smá undarlega.

Sent: Lau 24. Sep 2011 20:46
af GuðjónR
Frost skrifaði:
Gúrú skrifaði:Enginn munur hjá mér að hafa AdBlock á eða af þegar kemur að skriftarstærðinni,
screenshotið hjá þér OP er hinsvegar algjörlega 100% pixel fyrir pixel eins og það þegar að maður gerir CTRL+Scrollup í Chrome,
búinn að gera CTRL+F5 og/eða prófa InCognito mode til að útiloka öll extensions?


Startaði Chrome í InCognito mode og þá er allt eðlilegt. Startaði svo Chrome bara venjulega og disable-aði öll extensions en ekkert breyttist.


Uninstall Chrome and install again :)