[könnun] slökkva à söluþràðum i virkar umræður?

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild

slökkva a soluþraðum i virkar umræður?

Atkvæðagreiðslan endaði Þri 13. Sep 2011 17:35

29
32%
Nei
63
68%
 
Samtals atkvæði: 92

Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

[könnun] slökkva à söluþràðum i virkar umræður?

Pósturaf kubbur » Sun 14. Ágú 2011 17:35

Ef hægt væri, myndir þú slökkva a soluþraðum i virkar umræður ef það væri hægt?
semsagt að hver og einn gæti stillt það hjá sér
Síðast breytt af kubbur á Mán 15. Ágú 2011 02:37, breytt samtals 1 sinni.


Kubbur.Digital

Skjámynd

siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: [könnun] slökkva à söluþràðum i virkar umræður?

Pósturaf siggi83 » Sun 14. Ágú 2011 17:39

Afhverju ekki að hafa spes markaðssíðu.
markadur.vaktin.is



Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: [könnun] slökkva à söluþràðum i virkar umræður?

Pósturaf kubbur » Sun 14. Ágú 2011 17:41

Myndum missa traffik hingað inn þá


Kubbur.Digital

Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: [könnun] slökkva à söluþràðum i virkar umræður?

Pósturaf beggi90 » Sun 14. Ágú 2011 17:52

Er ekkert á móti möguleikanum að stjórna hvað birtist í virkar umræður en þetta er ekkert fyrir mér ennþá.
Skoða reyndar yfirleitt allar auglýsingar til að sjá hvað hlutir eru almennt að fara á.



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: [könnun] slökkva à söluþràðum i virkar umræður?

Pósturaf BjarniTS » Sun 14. Ágú 2011 19:48

Aldrei að fara að gerast.


Nörd


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [könnun] slökkva à söluþràðum i virkar umræður?

Pósturaf biturk » Sun 14. Ágú 2011 19:59

BjarniTS skrifaði:Aldrei að fara að gerast.



svei mér þá....við erum sammála :wtf


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: [könnun] slökkva à söluþràðum i virkar umræður?

Pósturaf littli-Jake » Sun 14. Ágú 2011 20:26

Það ætti að vera val hvers notanda fyrir sig. Svipað og filterarnir á torrentsíðunum. Vona bara að það sé ekki allt of mikil vinna að græja það.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: [könnun] slökkva à söluþràðum i virkar umræður?

Pósturaf kubbur » Sun 14. Ágú 2011 20:57

littli-Jake skrifaði:Það ætti að vera val hvers notanda fyrir sig. Svipað og filterarnir á torrentsíðunum. Vona bara að það sé ekki allt of mikil vinna að græja það.

Nákvæmlega


Kubbur.Digital

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16570
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [könnun] slökkva à söluþràðum i virkar umræður?

Pósturaf GuðjónR » Sun 14. Ágú 2011 21:14

siggi83 skrifaði:Afhverju ekki að hafa spes markaðssíðu.
markadur.vaktin.is



Við vorum með svoleiðis kerfi í 1-2 ár...
Það náði aldrei neinum sérstökum vinsældum....

Sjá hér.



Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: [könnun] slökkva à söluþràðum i virkar umræður?

Pósturaf kubbur » Mán 15. Ágú 2011 02:37

bump


Kubbur.Digital

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [könnun] slökkva à söluþràðum i virkar umræður?

Pósturaf Viktor » Mán 15. Ágú 2011 04:01

Fyrir hinn almenna notenda, þeas. tölvuáhugamann sem vill taka þátt í umræðum meikar þetta sens.
En er hræddur um að stefnan sé að hafa sem flesta notendur og sem mest flæði af hverju sem er hingað inn, svo þetta er ekki að fara að gerast.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: [könnun] slökkva à söluþràðum i virkar umræður?

Pósturaf Oak » Mán 15. Ágú 2011 06:18

vantar alveg sama í þessa könnun...


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: [könnun] slökkva à söluþràðum i virkar umræður?

Pósturaf kubbur » Mán 15. Ágú 2011 09:06

Sallarólegur skrifaði:Fyrir hinn almenna notenda, þeas. tölvuáhugamann sem vill taka þátt í umræðum meikar þetta sens.
En er hræddur um að stefnan sé að hafa sem flesta notendur og sem mest flæði af hverju sem er hingað inn, svo þetta er ekki að fara að gerast.

Bara það að hver og einn notandi hafi valið um að getað slökkt hjá sér a sölu umræðum?

Og oak það var viljandi gert til þess að fólk tæki afstöðu með málinu


Kubbur.Digital